Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Fjarnám í ljósi athafnakenningarinnar: Tilviksathugun úr kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands Þuríður Jóhannsdóttir Ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum.
Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.
Ingvar Sigurgeirsson Hvað einkennir góðan skólabrag? Spjall við kennara Giljaskóla, ágúst, 2010.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
„ Þetta byggist á viðhorfum …“ Sagt frá rannsókn á hegðunarvandamálum í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið Spjall við stjórnendur úr Mosfellssbæ.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Passar húsið á grunninn? Um nýjar kröfur til kennara.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Menntun og árangur: mat og menning Allyson Macdonald Kennaraháskóli Íslands Að beita sverðinu til sigurs sér Námsmat – lykill að bættu námi Ráðstefna Skólaþróunarsviðs.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir Kennaraháskóla Íslands.
Þórunn Blöndal KHÍ Gagnvirk hugsun í gegnum samtöl,,Hjá öllum vakir þráin að birta öðrum hug sinn” Samskipti og tjáning í skólastarfi Ráðstefna á Akureyri.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Valverkefni og sjálfsmat
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson Macdonald prófessor við KHÍ Sérkennsla Svona gera sumir: Möguleikar með UST í sérkennslu í grunnskólum Nokkur dæmi Sérkennari í námsveri: „Hvaða safi er þetta?“ Ég er með einn tíu ára ólæsan. Það er auðvitað voða mikið vandamál, það gengur svo illa. Hann er náttúrlega kominn með þetta viðhorf; þetta er bara eitthvað hræðilegt – lestur. Hann er mjög neikvæður hefur verið í rosalega miklum hegðunarvandamálum. Spurning hvort var á undan – hvort er orsök og hvort er afleiðing: Honum gengur svo illa að læra af því hann er alltaf svo óþekkur eða öfugt, eins og þið náttúrlega þekkið. Ég var búin að skrá þarna nokkur inn í póst – hotmail, með samþykki foreldra. Hann stóð alltaf við hliðina, hann gat hvorki lesið né skrifað, lærði að tengja í fyrra... Nema nú breytist það, nú er hann kominn með Msn-ið... Hann hljóp alltaf þegar hann sá bók og nú segir hann: „Nei, eigum við ekki að koma í stafsetningu?” Þá situr hann hér og ég þarna og við skrifumst á. Svo þriðji aðilinn þarna, við skrifumst þrjú á. Þetta er alveg ótrúlegt... Þetta er algjör hátíð. Nú er þetta grey farið að geta skrifað. Svo bara: „Flýttu þér, flýttu þér, flýttu þér, flýttu þér, hvernig skrifarðu þetta?”. Svo kemur eitthvað rosalegt upp... Þá er drengurinn farinn að lesa bara á ensku: „Hvaða safi er þetta?” Þá er það bara save. En hann er þá farinn að lesa og hefur skilninginn – „hvaða safi er þetta?!”. Þessi apparöt þau hafa rosalega mikla möguleika, alveg rosalega! „Algjört kraftaverk“ Ég er með einn nemanda sem mér finnst algjört kraftaverk. Hann var í 7. bekk í fyrra, algjörlega óskrifandi, ágætlega gefinn nemandi. Hann byrjaði með lófatölvu og ég bara hristi hausinn yfir þessu - hvernig 7. bekkingur ætti að geta gert þetta. – Þetta barn skráir allar sínar glósur og alla sína vinnu í lófatölvu!... Foreldrar hans komu hérna á fund þegar hann byrjaði í 7.bekk og við fórum yfir þetta og þau töluðu um lófatölvuna. Ég jánkaði því.. Og svo var ég að fylgjast með honum og tékka á kennurum hvað væri að gerast. Ég bara veit ekki af þessum nemanda, hann tekur allt inní lófatölvuna! En þetta er ágætlega vel gefinn nemandi með þennan vankant en nær að nýta sér þessa tækni. UST getur auðveldað nemendum þátttöku í almennri kennslu: „Hann endar á að kenna þeim það!“... Hann er með þannig hegðunarmunstur að við getum ekki sett hann inn í námsver. Ég var með þennan strák í myndmennt og tölvum í fyrra og þá var tvennt ólíkt; hann gat ekkert í myndmennt en hann reyndi eins og hann gat og stóð sig ótrúlega vel – eða var alla vega ekki upp um alla veggi. En hann var kannski úti í horni og skammaðist sín fyrir myndirnar. En í tölvunum þá voru allir krakkarnir hjá honum að sjá hvað hann væri að gera. Og hann var bara að gera flotta hluti og dreif sig í því að gera mín verkefni og kláraði þau. Svo fór hann að gera það sem hann langaði að gera, sem voru kannski PowerPoint sýningar og sýna krökkunum eitthvað á netinu... Krakkarnir voru kannski að gera svona slide show, þá er hann kannski búinn að setja inn tónlist sem enginn annar kunni að gera og ekki eitthvað sem ég ætlaði að kenna þeim – en þá endar hann á því að kenna þeim það! Veggspjald: Sigríður Einarsdóttir KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDS