Ingvar Sigurgeirsson Hvað einkennir góðan skólabrag? Fyrirlestur á vegum Foreldrafélags Hvassó í samvinnu við Hvassaleitisskóla. 5. maí 2010.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Matsfundir – eru nemendur hæfir til að meta skólastarfið? HÍ – endurmenntun – að vanda til námsmats Irena Ásdís Óskarsdóttir og Ragnhildur Guðjónsdóttir.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Ingvar Sigurgeirsson Hvað einkennir góðan skólabrag? Spjall við kennara Giljaskóla, ágúst, 2010.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
„ Þetta byggist á viðhorfum …“ Sagt frá rannsókn á hegðunarvandamálum í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið Spjall við stjórnendur úr Mosfellssbæ.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að byggja á góðum grunni Ragnheiður Gísladóttir Verkefnisstjóri í frístundaheimilinu Vík.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Ingvar Sigurgeirsson Hvað einkennir góðan skólabrag? Morgunverðarfundur Náum áttum, 14. apríl 2010.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Ingvar Sigurgeirsson Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar – Grand hótel, 2. september 2011.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Menntun og árangur: mat og menning Allyson Macdonald Kennaraháskóli Íslands Að beita sverðinu til sigurs sér Námsmat – lykill að bættu námi Ráðstefna Skólaþróunarsviðs.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Gunnar Gíslason Fræðslustjóri Akureyrarbæjar
21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir Kennaraháskóla Íslands.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Mat á framkvæmdaþáttum er varða boð-og samskipti
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Upptaka á hvalahljóðum
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Ingvar Sigurgeirsson Hvað einkennir góðan skólabrag? Fyrirlestur á vegum Foreldrafélags Hvassó í samvinnu við Hvassaleitisskóla. 5. maí 2010

Byggt er á rannsókn á hegðunarvanda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005–2006 Rannsóknarskýrsla: Ingvar Sigurgeirsson og Ingibjörg Kaldalóns: „Gullkista við enda regnbogans“

Spurningar Hvernig lýsið þið hegðun og framkomu nemenda? Eru hegðunarvandkvæði í skólanum og hvernig lýsa þau sér? Hversu þungt brenna þau á ykkur? Hversu margir nemendur koma við sögu? Hverjar eru helstu orsakir og áhrifavaldar hegðunarvanda? Hvernig er tekið á hegðunarvandkvæðum í skólanum? Hvaða aðferðum hefur helst verið beitt? Hvernig hafa þessar aðferðir gefist? Hvernig gengur samstarf við foreldra? Hvaðan fá starfsmenn ráðgjöf eða stuðning? Hvað vantar helst til að starfsfólk skóla nái tökum á hegðunarmálum? Hugmyndir til úrbóta?

Rannsóknin í hnotskurn Aðferð: Hópviðtöl við starfsmenn í 35 skólum (alls 40 viðtöl, 233 viðmælendur; stjórnendur, kennarar, annað starfsfólk) – Spurningalisti (208 svör) Meginniðurstöður Mikill meirihluti nemenda (89%) á yfirleitt góð samskipti við félaga og starfsfólk Mikill munur á umfangi mála eftir skólum (einnig eftir kyni og aldri) Erfiðustu máli sligandi

Mikill munur eftir skólum

Munur eftir aldursstigum? Yngsta stigið: Erfiðari eða kotrosknari? –Sex ára stjórnunarreynsla! Miðstigið: Oft erfiðustu málin – oftast drengir –Óþekkt, vesen og vandamál. Þar er fimmti til sjöundi bekkurinn algjörlega afgerandi. Það er þessi aldurshópur sem ekki er að höndla Ísland í dag … Þessi hópur er ekki að höndla tölvutæknina, msn-ið. sms-ið og … Unglingastigið: Öðruvísi vandi

Skólunum mátti skipta gróflega í þrjá meginflokka (?) Lítil eða engin vandamál (sjö skólar) Nokkur vandi, en starfsfólk telur sig almennt hafa tök á málum (21 skóli) Mörg erfið mál sem hvíla þungt á starfsfólki (sjö skólar)

Dæmi um ólíkt ástand Mér finnst ekki nein sérstök hegðunarvandamál. Mér finnst þetta ganga mjög vel. Kannski hávaði í matsalnum – það eina sem er þreytandi... Samband kennara og nemenda er einstaklega gott... nemendur flykkjast að manni í frímínútum til að spjalla... Fara ekki að fyrirmælum … hleypa upp … taka alla einbeitingu kennarans … þessi áreiti jafnt og þétt… ógna öðrum nemendum … … leiðinlegar athugasemdir … hnoð og pot … svo er það líka skemmdarverk … reyna að eyðileggja … frammíköll ef kennarinn er að tala … almenn ókurteisi … dagleg vandamál … alla daga … í hverri kennslu- stund.

Þreyta og bið... vonleysi … allar greiningar og annað eða beiðnir um greiningar fara í gegnum nemendaverndarráðið. Og þar er mættur sálfræðingur skólans sem … tekur við greiningunum og svo fer ákveðinn tími í að fjalla um börnin … það pirraði mig svolítið í fyrra … að þetta bar engan árangur. Við vorum alltaf að tala um sömu börnin … og í einhverju ergelsi mínu því ég er fundaritari taldi ég hve oft ákveðin tvö börn hefðu verið nefnd þennan veturinn á nemendverndararáðsfundi. Þá var annað fimmtán sinnum og hitt sautján sinnum … þetta eru vikulegir fundir … og allir að tala um sömu hlutina vegna þess að það gerðist ekkert. Við erum að kalla á hjálp – við öskrum á hjálp. Og það eru einn og tveir og alveg upp í þrír aðilar frá … [þjónustumiðstöðinni] á fundi hjá okkur. Og það gerðist ekki neitt.

Lítill eða enginn vandi: Jákvæð viðhorf

Jákvæð viðhorf: Lítill eða enginn vandi: Þetta byggist á viðhorfum... Fyrir hvern er skólinn? Hann er fyrir nemendurna... Við eigum að sníða okkur að þeirra þörfum. Það er ekki þannig að ef þau passa ekki „boxin“ að þau eigi að vera annars staðar. Það er bara ekki þannig... Þeim er strokið réttsælis og sagt að þau séu frábær. Ekki endalaust verið að pikka í þau fyrir það sem þau geta ekki... Það geta allir blómstrað einhvers staðar... Hér er ríkjandi það viðhorf að velferð barnsins sé til grundvallar. Það er það viðhorf sem gerir þennan skóla að því sem hann er. Í þeim skólum þar sem agavandamál eru minnst eru viðhorf til foreldra mjög jákvæð og mikil áhersla lögð á öflugt foreldrasamstarf

Jákvæð viðhorf Gagnkvæm virðing. Við virðum þau og þau okkur. [Jákvæður skólabragur] helgast af því að þau finna að okkur þykir vænt um þau. Viljum þeim vel, berum virðingu fyrir þeim. Þá verður líka auðveldara að stýra þeim fyrir vikið. Við sendum skýr skilaboð og reynum að vera fyrirmyndir. Áhersla á samvinnu og traust. Að þau finni sig örugg í skólanum. Við erum vinir þeirra. Við erum hérna til að vinna með þeim.

Fleiri skýringar á góðum skólabrag Nemendalýðræði, hlustað eftir röddum nemenda –Nemendasamtöl (sbr. starfsmannasamtöl), bekkjarfundir, matsfundir Nemendum falin ábyrgð –Ábyrgðarstörf –Unglingar aðstoða við gæslu eða kenna leiki (frímínútnavinir) Hlýlegt og fallegt umhverfi Viðburðir í skólalífinu: Samverustundir, samkomur, uppákomur

Útikennsla, útivist, íþróttir, leikir, hreyfing Söngur Uppeldisstarf: Markviss lífsleiknikennsla – námsefni um samskipti Vinaverkefni (vinabekkir, leynivinaverkefni, vinavikur...) Blöndun innan árgangs eða milli aldurshópa Samstaða kennara Fleiri skýringar

Að lokum: Viðhorf til ofvirkra barna! ADHD = GOSI = Geislandi ofvirkur einstaklingur Það er eins og það er með þessa ofvirku nemendur. Þeir skemma alltaf út frá sér. Það er eins og það er með þessa krakka í hjólastólum. Maður kemst ekkert áfram með þá!!! =

Lokaályktun Jákvæð viðhorf – trú á nemendum og virðing draga langt – svo langt að við hljótum að undrast það!