Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Tillaga um skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum RÆKTUN EÐA RÁNYRKJA Samtök iðnaðarins 1 Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka.
Advertisements

HVERNIG NÁLGAST ÞÚ VERKEFNI MEÐ AGILE HUGARFARI? MPM FÉLAGIÐ – 15 APRÍL 2015 HANNES PÉTURSSON.
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
13 FINAL THOUGHTS HUGLEIÐINGAR AÐ LOKUM. Copyright © 2004 South-Western 36 Five Debates Over Macroeconomic Policy Fimm rökræðutilvik varðandi stefnu í.
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Pósturinn Nafn Áfangi Hópur. Póstur á Íslandi Árið 1776 gaf Kristján konungur VII út tilskipun um að komið yrði á póstferðum hér á landi. Tveimur árum.
FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011 Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild MANNAFLATENGDAR SAMDRÁTTARAÐGERÐIR Í KJÖLFAR FJÁRMÁLAHRUNSINS Á.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Copyright © 2004 South-Western 28 Unemployment and Its Natural Rate Atvinnuleysi og hversu eðlilegt það er.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Spilun tölvuleikja á netinu
Rými Reglulegir margflötungar
Samkeppni, bankar og hagkvæmni
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
sjávarútvegsfyrirtækja
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Stjórnvísi, Háskólanum í Reykjavík 25. maí 2018
 (skilgreining þrýstings)
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Samfélag, umhverfismál og túrismi.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Leyndardómur þéttbýlismyndunar, kafli 3
31/07/2019.
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Mannfjöldaþróun á Íslandi Heimild: Hagstofa Íslands

Mannfjöldaþróun á Vestfjörðum Heimild: Hagstofa Íslands

Mannfjöldaþróun á Norðurlandi vestra Heimild: Hagstofa Íslands

Starfandi í sjávarútvegi sem hlutfall af heild Heimild: Hagstofa Íslands

Störf í sjávarútvegi Enda þótt dregið hafi úr mikilvægi sjávarútvegs er hann enn höfuðatvinnugreinin víða um land, sérstaklega á Vestfjörðum. Á Austurlandi á sér nú stað mikil atvinnuppbygging sem væntanlega mun draga úr þýðingu sjávarútvegs. Suðurnes og hluti Vesturlands njóta nálægðar við stóran vinnumarkað á höfuðborgarsvæðinu. Á Akureyri hefur fólki fjölgað nokkuð undanfarin ár og á Húsavík er trúlegt að reist verði álver. Þar munu því skapast ný störf er komið geta í stað starfa við veiðar og vinnslu. Misjafnt milli sveitarfélaga innan sama landshluta hversu stórt hlutverk sjávarútvegur leikur í samfélaginu.

Breytingar á mannfjölda og botnfiskafla á Vestfjörðum Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Breytingar á mannfjölda og botnfiskafla á Norðurlandi Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Breytingar á mannfjölda og botnfiskafla á Austurlandi Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Breytingar á mannfjölda og botnfiskafla á Vesturlandi og Suðurlandi Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Botnfiskur og búseta Enda þótt fólksfækkun megi víða rekja til breytinga í sjávarútvegi er ekki ótvírætt samband á milli breytinga á íbúafjölda og botnfiskafla. Sterkara samband virðist þó vera á milli fólksfækkunar og vinnslu botnfisks en fólksfækkunar og veiða. Á undanförnum tveimur áratugum hafa böndin á milli veiða og vinnslu víða trosnað. Ástæður þessa eru m.a. Sjófrysting. Aukinn útflutningur með gámum eða flugi. Tilkoma fiskmarkaða. Áhættudreifing. Betri samgöngr. Bætt fjarskipti. Einkavæðing fyrirtækja í eigu opinberra aðila.

Hlutfall botnfiskafla sem ekki var verkað í landi Heimild: Hagstofa Íslands

Samþjöppun í framleiðslu á frystum og söltuðum þorskafurðum Hlutfall 10 stærstu staðanna af framleiðslu hvers árs. Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Fjöldi staða þar sem þorskur og annar botnfiskur var unninn á árunum Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Framleiðni Á undanförnum árum hefur framleiðni vinnuafls í sjávarútvegi, bæði veiðum og vinnslu vaxið stórum. Góður framleiðnivöxtur er forsenda þess að hægt sé að greiða hærri raunlaun. Nauðsynlegt að framleiðni í sjávarútvegi haldi í við aðrar greinar til þess að fyrirtæki í greininni séu samkeppnishæf um vinnuafl. Líklegt er misjafnt milli sjávarútvegsfyrirtækja hvernig framleiðni hefur þróast. Fyrir vikið standa sum fyrirtæki höllum fæti. Bætt framleiðni þýðir jafnframt að færri hendur þarf til að standa undir sama framleiðslumagni. Fólk sem áður hafði fengist við sjávarútveg leitar á ný atvinnumið og þar sem vinnumarkaður er þröngur getur reynst erfitt að finna ný störf við hæfi. Lélegur framleiðnivöxtur þýðir á hinn bóginn að viðkomandi fyrirtæki eru ekki samkeppnishæf.

Breytingar á framleiðni vinnuafls í botnfiskveiðum frá 1998 til Heimild: Hagstofa Íslands

Breytingar á framleiðni vinnuafls í botnfiskvinnslu frá 1998 til Heimild: Hagstofa Íslands

Framleiðni, 2 Hvort er betra fyrir sveitarfélög að útgerðir og fiskvinnslur sýni góða framleiðni eða lélega. Góð framleiðni: Fyrirtæki geta boðið hærri laun en á móti fækkar vinnandi fólki í sjávarútvegi og það fólk getur átt erfitt með að fá störf á staðnum. Léleg framleiðni: Fyrirtæki eru ekki samkeppnishæf. Ekki eftirsóknarvert að búa á stað þar sem greidd eru ósamkeppnishæf laun.