Virkir foreldrar – betri skóli Helga Margrét Guðmundsdóttir, verkefnastjóri.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Einstaklingsmiðað nám. Stefna Menntaráðs - Menntasviðs 1. Einstaklingsmiðað nám 2. Skóli án aðgreiningar 3. Samvinna nemenda 4. Samábyrgð og sterk félagsvitund.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
TÓMSTUNDAHEIMILI GÆÐI EÐA GEYMSLA TÓMSTUNDAHEIMILI FRÁ SJÓNARHÓLI FORELDRA BRYNDÍS HARALDS – STJÓRN HEIMILIS OG SKÓLA.
Hanna Ragnarsdóttir dósent KHÍ okt Nám og kennsla: Inngangur / Fjölmenningarlegur skóli 1. Fjölmenningarleg menntun.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
BORGARAVITUND OG LÝÐRÆÐI Í SKÓLASTARFI 18. nóvember 2006.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Erindi á ráðstefnunni Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
1 Innra mat–Sjálfsmat „Skilaskylda skóla“ Námskeið Kirkjubæjarskóla og Víkurskóla 22. september 2003 Meyvant Þórólfsson lektor við Kennaraháskóla Íslands.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
1 Að tilheyra og taka þátt í námi og skólastarfi – samstarf kennara, foreldra og nemenda Ingibjörg Auðunsdóttir, sérfræðingur á skólaþróunarsviði kennaradeildar.
Viðhorf og samskipti í Norðlingaholti. Samfélagsrýni Guðrún Sólveig.
Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Sjálandsskóla nóvember 2009 Dr. Sveinbjörn Kristjánsson Heilsueflandi skólar - áhrifarík og hagkvæm.
Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Ingibjörg Auðundsóttir foreldri og sérfræðingur skólaþróunarsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri Lýðræði í skólastarfi – áhrif nemenda,
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Foreldrasamstarf Björn Benediktsson og Þórdís Eva Þórólfsdóttir.
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Nám og kennsla barna og unglinga í fjölmenningarlegu samfélagi
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Óli Örn Atlason Uppeldis- og menntunarfræðingur
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Presentation transcript:

Virkir foreldrar – betri skóli Helga Margrét Guðmundsdóttir, verkefnastjóri

Virkir foreldrar – betri skóli Heimili og skóli Landssamtök foreldra Frjáls félagasamtök með beinni aðild skóla, foreldra og foreldrafélaga Einu samtök foreldra barna á leik-, grunn- og framhaldsskólaaldri sem starfa á landsvísu Skrifstofa samtakanna er að mestu rekin á árgjöldum félagsmanna

Virkir foreldrar – betri skóli Markmið Heimili og skóla Að efla foreldra og fjölskyldur í uppeldishlutverki sínu og veita þeim stuðning og hvatningu til virkar þátttöku í skólasamfélaginu Vinna að bættum uppeldis- og menntunar - skilyrðum barna og unglinga Að koma sjónarmiðum foreldra á framfæri við yfirvöld og vinna að því að auka áhrif foreldra á skólastarf Að efla starf foreldrafélaga og foreldraráða og stuðla að stofnun svæðasamtaka eins og SAMFOK, SAMKOP o.fl. sjá nánar eða

Virkir foreldrar – betri skóli Verkefni Heimili og skóla Stuðningur við foreldrasamfélagið að 18 ára aldri: Útgáfa, ráðgjöf, heimasíða, handbækur, fræðsla, fyrirlestrar Efling svæðasamtaka foreldra Samvinna við menntamálaráðuneyti Seta í nefndum og samráðshópum Aðkoma að stefnumótun og lagaumhverfi

Virkir foreldrar – betri skóli Verkefni Heimili og skóla Samstarf um ráðstefnur og málþing Forvarnarstarf Foreldrasamningar; Náum áttum; Olweus; Samanhópurinn;Vímuvarnarvikan; Hreyfing og heilsa Örugg netnotkun – Foreldraverðlaun - Stóra upplestrarkeppnin Þátttaka í samfélagslegri umræðu um skóla- og uppeldismál Þátttaka í erlendum foreldrasamtökum Seta í stjórn Námsgagnastofnunar Seta í fjölskyldunefnd forsætisráðuneytis

Virkir foreldrar – betri skóli Samstarf um barn

Virkir foreldrar – betri skóli Uppbygging samstarfs Samstarfið um barnið Samstarf innan bekkjar Bekkjarfulltrúar Foreldrafélagið Foreldraráð (skv. lögum) Svæðasamtök Fulltrúi foreldra í skólanefnd Með samstarfi heimila, skóla og samfélags verða foreldrar og kennara meira meðvitaðri um skólaumhverfið, hvað vel er gert og hvað má bæta og hvernig þeir geta stutt við skólann sinn

Virkir foreldrar – betri skóli Þjóðfélagsbreytingar Þjóðfélagsbreytingar kalla á aukið samstarf Aukið uppeldishlutverk leik- og grunnskóla Starfsframakrefjandi menning /Stofnanauppeldi! – aukin eftirspurn eftir 9 tíma vistun á leikskólum og lengdri viðveru í grunnskólanum Breyttar áherslur í námi og kennslu (t.d.einstaklingsmiðað nám) kalla á aukið samstarf og gagnkvæma og virka upplýsingagjöf milli foreldra og kennara Breytt uppvaxtarskilyrði barna. Börn fara að heiman, heima – með allt til alls í sínu herbergi

Virkir foreldrar – betri skóli Skólinn þarf að hafa frumkvæði að samstarfinu Hvernig samstarf vill skólinn um uppeldi og menntun? Hvaða skilaboð fá foreldrar frá skólanum? Hver eru markmið samstarfsins? Hvað vill skólinn fá út úr samstarfinu? Hver er ávinningur samstarfsins?

Virkir foreldrar – betri skóli Jákvæð samvinna mikilvæg Samskipti við skóla geta verið margvísleg en samstarfið þarf að byggjast á gagnkvæmri virðingu, trausti, samábyrgð og gagnkvæmu upplýsingaflæði. Eðlilegt er að samskiptin einkennist af ákveðinni verkaskiptingu þar sem samkomulag er um verkefni og skyldur foreldra, nemenda og kennara.

Virkir foreldrar – betri skóli Góður kennari Góðir kennarar hafa það að markmiði að byggja upp árangursríkt samband við foreldra. Í einkaviðtali þarf kennarinn að kynna sér hvaða markmiðum foreldrar leggja mest upp úr varðandi skólagöngu og eiginleika viðkomandi barns. 6. kafli: „ Fagleg kennsla í fyrirrúmi “

Virkir foreldrar – betri skóli Hvernig fer samstarfið fram Heimsóknir umsjónarkennara á heimilin Skólafærninámskeið- námsefniskynningar Foreldraskemmtanir – (myndbönd úr bekkjarstarfi) Foreldrafundir (foreldri/kennari/nemandi) Mentor /fræðslufundir - námskeið Heimsóknir foreldra í kennslustundir Heimanám /einstaklingsmiðað nám Félagsstarf – vettvangsferðir - vinahópar

Virkir foreldrar – betri skóli Tímaritið Uppeldi og menntun Rannsóknarstofnun KHÍ-15. árg bls 65 “Rannsóknir á frávikshegðun meðal íslenskra unglinga hafa lagt áherslu á að kortleggja áhættuþætti frávikshegðunar með því að skoða einstaklingsbundnar aðstæður ungmenna” Það þarf líka að skoða félagsgerð grenndar- samfélagsins sem getur haft veigamikil áhrif á velferð barna og ungmenna. (Skólahverfið skoðað)

Virkir foreldrar – betri skóli Frávikshegðun tengist félagsgerð grenndarsamfélagsins Þéttni samfélagsins Stéttar og menntunarstig íbúanna Tíðni búferlaflutninga Fjöldi barna og unglinga sem eiga einstæða foreldra Fjölmenning

Virkir foreldrar – betri skóli “Félagsgerð samfélagsins er sá spegill sem segir ungu fólki hver þau eru” sr. Bjarni Karls. There can be no keener revelation of society´s soul than the way in which it treats its children.Nelson Mandel Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín.

Virkir foreldrar – betri skóli Aðalnámskráin og skólastefnan Umsjónarkennarinn gegnir lykilhlutverki Kennarar þurfa að veita foreldrum uppeldislega leiðsögn og uppýsingar um skólastarfið Kenna foreldrum frekar en kenna þeim um Veita þarf því athygli sem vel er gert Skólinn er ekki eyland Hver er skólastefna sveitarfélagsins? Skólanefndir þurfa að vera jarðtengdar

Virkir foreldrar – betri skóli Árangursríkt samstarf Skólastjóri mótar viðhorf til samstarfs Mikilvægir fullorðnir í lífi barna Foreldrar kalla eftir faglegri nálgun kennara Samþætting heimila, skóla og frítíma Hlusta á raddir foreldra Aðlaga þarf samstarfið að þörfum skólans og skjólstæðinga hans. Foreldrasamstarf eykur jafnræði nemenda

Virkir foreldrar – betri skóli Ávinningurinn Hvað hindrar samstarfið og hver eru helstu áhrif öflugs samstarfs heimila og skóla á: Nemandann Kennarann Foreldra Samfélagið

Virkir foreldrar – betri skóli Hindranir í samstarfi Fordómar og misskilningur Ótti við að mistakast og vera gagnrýndur Samstarf snýst um neikvæða þætti Neikvæð reynsla foreldra af skólum Ýmis vandi foreldra Mikil vinna foreldra Mikil vinna kennara Kennara skortir þekkingu og reynslu til að vinna með foreldrum Ólík viðmið

Virkir foreldrar – betri skóli Áhrifin á nemandann Aukinn áhugi nemenda Aukinn námsárangur Betri skil á heimavinnu Betri ástundun Jákvæðara viðhorf nemenda Aukin vellíðan nemenda í skóla Aukið sjálfstraust og betri sjálfmynd Forvarnaráhrif

Virkir foreldrar – betri skóli Áhrif á kennara Kynnast foreldrum og skilja þá betur Aukinn skilningur á mismunandi hæfni og líðan nemenda Aukin gæði heimaverkefna Jákvæðara viðhorf nemenda skila sér í betri bekkjaranda og meiri vinnufrið Auðveldara að leysa ágreiningsmál

Virkir foreldrar – betri skóli Áhrif á foreldra Aukinn skilningur á skólastarfinu Jákvæðara viðhorf til skólastarfsins Aukið sjálfstraust og öryggi gagnvart skólanum Fá þekkingu á því hvernig þeir geta aðstoðað við heimanám Styrkjast í uppeldishlutverkinu

Virkir foreldrar – betri skóli Ávinningur öflugs foreldrasamstarfs samstarfs heimila og skóla – foreldra og kennara á samfélagið Betri líðan barna í skólum - betri líðan foreldra Bættur námsárangur - hærra menntunarstig Aukinn metnaður nemenda Aukinn styrkur foreldra í uppeldishlutverkinu aukið sjálfstraust - betri sjálfsmynd Góð forvörn – samstaða um uppeldisleg gildi Minna brottfall úr skóla - betri ástundun

Virkir foreldrar – betri skóli Mannauður Vel menntaðir kennarar eru auður hverrar þjóðar – “Alúð við fólk og fræði” Meta þarf störf kennara að verðleikum Auka þarf faglegt sjálfstæði kennara Börnin eru framtíðin og eiga skilið allt það besta. Foreldrar og kennarar sýni myndugleik, séu leiðtogar.

Virkir foreldrar – betri skóli Vinnum saman að því að gera góða skóla betri!

Virkir foreldrar – betri skóli Það þarf þorp... Virkir vel upplýstir foreldrar sem þekkjast mynda gott samfélag og góðan skóla. IT TAKES A VILLAGE TO RAISE A CHILD -Hillary Clinton

Virkir foreldrar – betri skóli Rannsóknir og fræðigreinar Ingibjörg Auðunsdóttir – Mastersritgerð, HA 2006 Nanna Cristiansen – Mastersritgerð, KHÍ 2005 Elín Thorarensen – Mastersritgerð, KHÍ 1998 Epstein, J.L School/Family/Community Partnerships, Caring for the Children We Share, Phi Delta Kappan, 76,9; – hagnýtar upplýsingar – greinar