Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Íslenskir Stjórnmálaflokkar A Canadian Teaching Icelandic Politics Are we ready? Kent Lárus Björnsson
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Háskóli Íslands Raunvísindadeild; Efnafræðiskor University of Iceland Science faculty; Chemistry dep.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Erindi á ráðstefnunni Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Að toga í þann strenginn sem við á hverju sinni Guðmundur Engilbertsson Skólaþróunarsvið HA.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Heimspekileg forspjallsvísindi Kennari: Róbert H. Haraldsson, dósent í heimspeki. Viðtalstími: Miðvikudögum, kl. 13:30–14:30 í Aðalbyggingu (herb.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Háskóli í heimi Biophiliu
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Stefnumót við Libby.
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Rými Reglulegir margflötungar
Þróun skilnings barna á reikniaðgerðum
Photochemistry Ljósefnafræði, hefur áhuga á efnafræðilegum áhrifum ljóss Efni örvað með ljóseindum (e.photons) úr grunnástandi í örvað ástand Efni aförvast.
Fátækt barna í velferðarríkjum
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
The THING Project – THing sites International Networking Group
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Sturge-Weber Syndrome
Presentation transcript:

Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009

Loftur Guttormsson2 Eiginleikar sögunnar “Sagan er hættulegasta efni sem hefur nokkru sinni verið þróað í tilraunastofu hugvitsins. Eiginleikar þess eru alkunnir: Það vekur drauma, gerir þjóðirnar ölvaðar, kveikir með þeim falskar minningar, æsir viðbrögð þeirra, heldur gömlum sárum opnum... Sagan getur réttlætt hvað sem er. Hún kennir ekkert strangt til tekið...” (Paul Valéry: Regards sur le monde actuel (1945), s. 40)

Loftur Guttormsson3 Um sögulestur og sögunám Hér er stórt og þýðingarmikið verkefni fyrir kennarana og skólana að innræta hinni vaxandi kynslóð rækt við landið og þjóðina, glæða hjá henni ættjarðarástina og þjóðernistilfinninguna. Og kröftugasta meðalið til þessa er Íslandssögukenslan (Kennarablaðið 1 (9,1900), s. 132)

Loftur Guttormsson4 Hvað er lýðræði? A democracy is more than a form of government; it is primarily a mode of associated living, of conjoint communicated experience. (John Dewey: Education and democracy (1916), s. 101)

Loftur Guttormsson5 Sögukennsla skv. Guðmundi Finnbogasyni Sagan á að „sýna hugsanir manna og hvatir, daglegt líf þeirra og störf, venjur, híbýli og klæðnað... samgöngufæri og stjórnarhætti... Það er fánýtt að vita að forfeðurnir höfðu þjóðveldi, án þess að vita í hverju þjóðveldi er fólgið.” (Lýðmenntun (2. útg.,1994), s. 81)

Loftur Guttormsson6 Hvað er samfélagsfræði? “... endursmíð félagsvísinda í sérstöku uppeldislegu samhengi, þ.e. við aðstæður íslenskra barna og unglinga sem þurfa að takast á við eftirköst þess að hefðbundið þjóðfélag er liðið undir lok. Námsefnið á að greiða fyrir því að þau verði skilningsríkir og fullveðja þátttakendur í félagslegri og stjórnmálalegri framvindu.” (WE: Skóli – Nám – Samfélag (1988), s. 266)

Loftur Guttormsson7 Meginmarkmið sögukennslu “að styrkja söguvitund nemenda og sjálfsímynd og auka löngun þeirra og áhuga á virkri þátttöku í lýðræðisþjóð- félagi. Það gerist með því að efla skilning þeirra á að menn eru í senn mótaðir af sögunni og gerendur sögunnar.” (Faghæfte 4. Historie (1995))