Námsumhverfi á Neti - Að byggja á námskenningum og nýta kosti miðilsins Þuríður Jóhannsdóttir Námskeiðið Nám og kennsla á Netinu janúar 2003
Hugmyndafræði að baki hönnunar Hvað skiptir máli? Að greina eðli miðilsins og skilja og nýta möguleikana sem hann býður uppá Að byggja á meðvituðum hugmyndum um nám Styðjast við námskenningar – velja úr það sem hentar okkar námsgrein viðfangsefni okkur sem kennurum nemendum okkar
Eðli Netsins sem miðils Ekki línulegt + stiklutextar (hypertext) Möguleikar til gagnvirkni Myndræn framsetning Teikningar Ljósmyndir og myndbönd Gafísk framsetning Hljóðræn framsetning – tal og tónar
Eðli Netsins sem miðils Notandinn/nemandinn á að geta ráðið ferðinni Yfirsýn yfir aðalatriði á að vera fljótleg Möguleiki til dýpkunar í efnistökum t.d. Möguleiki til að tengja við annað efni Með stiklutextum – tenglum/krækjum Alþjóðleg vídd
The digital shift framfarir í upplýsingatækni Að nota sér ný verkfæri UST Archiveability - flokkun og röðun efnis Searchability - leitarmöguleikar Replicability – fjölföldun og dreifing efnis Hypertext linkability - tengimöguleikar Communication tools - samskiptatól Representation and modeling tools – tól til framsetningar t.d. Ppt með myndum, myndböndum, hljóði o.s.frv.
Áhrif Netsins á menntun og skóla nýtt innra skipulag skóla námskrá sem byggir á nýrri hugmyndafræði menntun kennara þarf að breytast mat á námsárangri þarf að breytast tengsl háskóla og grunnmenntunar verða nánari Sjá McClintock, 00/index.html Sjá McClintock, 00/index.html
Námskröfur - kennsla
Námskröfur - nám
Innihald Fræðigrein Tengdar greinar Kennsluathafnir Undirbúningur, skipulagning og athuganir Samskipti í kennslustofunni - innlegg - umræðustjórn - leiðbeiningar Námskrá Markmið Hugtök Færni Viðhorf o.fl. Námsmat - með orðalýsingum - með táknmyndum - verkleg kunnátta - verkmöppumat - frammistöðumat Upphafsástand nemenda Skilningur á innihaldi Áhugi Leikni Geta o fl. Nám-sem-athafnir Verkefni - glósur og skráning - umræður - athuganir - dæmi Heimanám Vettvangsferðir Nám-sem- árangur Skilningur Áhugi Leikni Geta o.fl. Líkan Allyson Macdonald
Finnar framarlega í rannsóknum á UST í námi Almennt gengið út frá hugsmíðakenningum um nám sjá krækjur um constructivism á vef mínumconstructivism Mikilvægir bandarískir fræðimenn á þessu sviði sem Finnar byggja á m.a. David Jonassen Brent Wilson
Atriði til viðmiðunar við hönnun náms Virkt nám – active learning Hugsmíðahyggja – constructivism Að deila fróðleik og vinna saman (partnership and shared expertise) Vilji til að ná árangri - intentionality Samskipti - interactivity Samhengi - contextuality Meðvitað nám - íhugun - reflectivity Yfirfærsla - transferability
Learning environments should emphasize the qualities illustrated
Virkt nám – active learning Nemendur eru ábyrgir fyrir - taka ábyrgð á námsferli sínum Þeir hafa lært að nálgast og vinna með þekkingu Þeir taka ábyrgð á afrakstri náms síns eða árangri þess Sjá t.d. grein Brent Wilson o.fl. Activity Theory and Web-based TrainingActivity Theory and Web-based Training
Hugsmíðahyggja – constructivism Nemendur byggja upp þekkingu hver fyrir sig tengja nýjar hugmyndir við fyrri þekkingu skapa þannig þekkingu með nýjum hugmyndum og á nýju formi Sjá vef Þuríðar og krækjur þar, einnig bæði Jonasen og Wilson
Að deila fróðleik og vinna saman -partnership and shared expertise Nemendur bera ábyrgð á að vinna saman í náminu Nám er þátttaka í náms- eða vinnusamfélagi Þeir deila þekkingu sinni og hæfileikum Þeir hafa lært að nýta sér þekkingu og hæfileika hinna ólíku félaga sinna í náminu Þessi þátttaka í námssamfélagi skapar eitthvað nýtt Sbr. Vygotsky: tilsögn duglegri félaga – scaffolding hugtakið og zone of proximal development
Vilji til að ná árangri - intentionality Nemendur leggja sig fram við og hafa áhuga á að ná námsmarkmiðum sínum Námið er nátengt því hvaða takmark nemandinn setur sér með náminu Í hvaða tilgangi nemandinn sinnir náminu Ath Scardamalia og Bereiter
Samskipti - interactivity Nám er félagslegt ferli Samæða er hluti af því félagslega ferli Í samræðunni njóta nemendur góðs af þekkkingu og hæfileikum annarra Þeir auka við og dýpka hugtakaskiling sinn í samræðu við félaga Sbr. Vygotsky og Batkhin um hlutverk tunjgumálsins og samræðunnar í námi
Samhengi - contextuality Námsverkefnin eru sett í merkingarbært raunverulegt samhengi Nemandinn skilur hvernig verkefnin tengjast lífinu utan skólaveggja Dæmi: Vandamiðað nám eða lausnaleitanám (problem based learning) verkefnanám (project learnig) ‘case based’ nám - tilviksmiðað?
Meðvitað nám eða íhugult nám - reflectivity Nemendur eru tilbúnir til að skilja og meta sitt eigið nám og námsárangur Þeir hafa ‘metacognitiv’ hæfileika til að hafa stjórn á eigin námi og breyta eigin námi - námsvenjum Að venja sig á að hugsa meðvitað um sig sem námsmann
Yfirfærsla - transferability Nemendur geta yfirfært það sem þeir hafa lært við tilteknar kringumstæður og í tilteknu samhengi á nýjar kringumstæður Nemendur geta notað það sem þeir hafa lært við nýjar aðstæður Sjá Situated learning theories Jean Lave, Wenger Aðstæðubundið nám í ritgerð Þuríðar: Veiðum menntun í netiðr
Finnsk rannsókn á fjarnámi Distance learning in a multimedia network project. Ruokamo, Heli og Seppo Pohjolainen Distance learning in a multimedia networks project: main results. British Journal of Educational Technology 31 (2): Ransóknarspurningarnar snerust um þessi lykilhugtök: Constructivity, uppbyggingu þekkingar (hugsmíði) Activity, virkni Collaborativity, samvinnu Intentionality, áætlun eða markmið Contextualty, samhengi Transferability, yfirfærsla
Í anda hugsmíðahyggju Styður námsumhverfið nemendamiðað nám? (Learner-centred) Styður námsumhverfið virka uppbyggingu nýrrar þekkingar hjá nemandanum á grundvelli forþekkingar hans og í samspili við þann veruleika sem hann lifir og hrærist í? (Constructivity)Constructivity
Virkni og samvinna 3. Er reiknað með að nemandinn sé virkur í hlutverki sínu og að hann sé ábyrgur gerandi í námsumhverfinu? (Activity)Activity Center for Activity Theory Helsinki 4. Geta nemendur unnið saman að uppbyggingu nýrrar þekkingar og nýtt sér við það hæfileika hvers annars? (Collaborativity)Collaborativity
Tilgangur - Intentionality Hefur námsumhverfið tekið nauðsynlegt mið af markmiðum nemendanna? Stuðlar það að því að þeir nái þekkingar- markmiðum sínum? Intentional learning. Although a great deal of learning is unintentional, important kinds of school learning appear not to take place unless the student is actively trying to achieve a cognitive objective - as distinct from simply trying to do well on school tasks or activities. ( Tilvitnun ath vef Jóns Erlendssonar í HÍ, eftir Bereiter og Scardamalia ) eftir Bereiter og Scardamalia
Samhengi - Contextuality Eru námsverkefnin sett fram sem merkingarbær, raunveruleg verk frá sjónarhóli nemandans er reynt að líkja eftir slíku með ákveðnum case-based og problem- based dæmum úr raunveruleikanum Íslenskur vefur um lausnarleitarnám PBL (eða vandamiðað nám)lausnarleitarnám PBL
Yfirfærsla - TransferabilityTransferability Geta nemendur yfirfært það sem þeir hafa lært frá þeim aðstæðum og því samhengi sem þeir unnu verkefnið við og yfir á aðrar aðstæður? Geta nemendur notað þá þekkingu og færni sem þeir áður hafa aflað til að læra nýtt.
Meðvitað nám – íhugult nám - reflectivity Geta nemendur komið orðum að því sem þeir hafa lært og íhugað það hugsunarferli sem fólst í náminu og ákvarðanatökunni sem því var samfara? (Reflectivity) tengist reflection-in-action - ath. Schön og kenningar hans sem notaðar eru í mörgum starfsgreinum
Virknikenningin og nám á Neti - sbr. Brent Wilson – grein um Activity theory og WBT Cultivate the social Get people talking Provide continued scaffolding Tap inherent intentionality Build around meaningful activity Work with the available tools Use collaboration to allow different levels og participation, support and learning