Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Dæmi um námsmatsaðferðir. Dæmi um mikilvæga þætti sem erfitt er að meta Vinnuvenjur Umræður, upplestur, tilraunir, tjáning, vinnubrögð, leikni í samskiptum.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Samræða um námsmat við tungumálakennara í framhaldsskólum.
Ingvar Sigurgeirsson: Ólíkar leiðir í námsmati Samræða við sálfræðikennara 13. ágúst 2009.
Grunnskólinn Ljósaborg Námskeið – þróunarverkefni: Fjölbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir.
Mál að meta Tengsl markmiða og námsmats Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands Álftamýrarskóli Breiðagerðisskóli Fossvogsskóli Hvassaleitisskóli.
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Námsmat í deiglu Spjallað við kennara í FSn 16. febrúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Námsmat í grunnskólum Ingvar Sigurgeirsson Jóhanna Karlsdóttir Meyvant Þórólfsson.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Fjölbreytt námsmat Dagskrá verkmenntakennara í framhaldsskólum Tækniskólinn, 30. janúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Námsmatshugtakið, helstu námsmatsaðferðir og nokkur álitamál um námsmat í kennslu (og ef tími leyfir: Nokkur orð um einkunnir og vitnisburð)
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Er leiðsagnarmat lykill að betri árangri? Samræða við raungreinakennara um námsmat 11. september 2009 Ingvar Sigurgeirsson: ?
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Námsmat sem þáttur í daglegu námi og kennslu Nám og kennsla: Inngangur 1. misseri staðn á m.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Einstaklingsmiðað námsmat - Hugtakið – álitamálin – aðferðirnar -
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Námskrárfræði og námsmat 4. misseri 2006.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Þróunarverkefni um námsmat 2010–2011
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
með Turnitin gegnum Moodle
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Fjölbreytt námsmat á miðstigi
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - ágúst 2011
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Viðfangsefni þessarar lotu: Námsmatsaðferðir 1 Við skoðum, vegum og metum nokkrar af þeim námsmatsaðferðum sem fjallað er um í 11. og 13. kafla – og.
Presentation transcript:

Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat

Námsmöppur Ekki ein aðferð heldur fjöldamargar! Gömul aðferð – í nýjum búningi – nýju samhengi! Hvað hafa kennarar helst verið að skoða í tengslum við námsmat?

Ávinningur Gera námið sýnilegra Sýna framfarir – veita yfirsýn – mynd af nemandanum Auðvelda upplýsingagjöf við foreldra (foreldrafundi) Nýtast við sjálfsmat nemenda Virkja nemendur og efla ábyrgð þeirra á eigin námi

Dæmi um námsmöppur Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit Laugalækjarskóli í Reykjavík Norðlingaskóli í Reykjavík

Hvað hafa kennarar helst verið að skoða í tengslum við námsmat? Reglulegar athuganir (gátlistar, matslistar), dæmi –Hrafnagilskóli (virkni)virkni –Ingunnarskóli (list- og verkgreinar)list- og verkgreinar –Norðlingaskóli (mat á námi í smiðjum)mat á námi í smiðjum Sjá sýnishorn á þessari slóð:

Hvað hafa kennarar helst verið að skoða í tengslum við námsmat? Nemendasamtöl, dæmi úr Norðlingaskóladæmi úr Norðlingaskóla

Hvað hafa kennarar helst verið að skoða í tengslum við námsmat? Sjálfsmat – jafningjamat – foreldramat –Dæmi úr grunnskólanum á Kópaskeri (1987)Dæmi –Sjálfsmat í hópvinnu (dæmi úr Hrafnagilsskóla)dæmi úr Hrafnagilsskóla –Dæmi úr Kvennaskólanum í Reykjavík...

Tvö dæmi um sjálfsmat

Kannanir Heildstæðar kannanir Einstök námskeið eða áfangar, dæmidæmi Lotur, kennslustundir, –Dæmi – mat á einni kennslustundDæmi –Dæmi – ígrundun í lok dags (Lundarskóli)Dæmi –Dæmi – mat í vikulokDæmi Leiðsagnarkannanir, dæmi (lífsleikni, MS) Áhugasviðskannanir, dæmidæmi

Matsfundir 10–20 þátttakendur Orðið gengur tvo til þrjá hringi: –Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með? –Kvörtunarhringur: Hvað má betur fara? Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið Öll atriði eru skráð Engar umræður