Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat
Námsmöppur Ekki ein aðferð heldur fjöldamargar! Gömul aðferð – í nýjum búningi – nýju samhengi! Hvað hafa kennarar helst verið að skoða í tengslum við námsmat?
Ávinningur Gera námið sýnilegra Sýna framfarir – veita yfirsýn – mynd af nemandanum Auðvelda upplýsingagjöf við foreldra (foreldrafundi) Nýtast við sjálfsmat nemenda Virkja nemendur og efla ábyrgð þeirra á eigin námi
Dæmi um námsmöppur Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit Laugalækjarskóli í Reykjavík Norðlingaskóli í Reykjavík
Hvað hafa kennarar helst verið að skoða í tengslum við námsmat? Reglulegar athuganir (gátlistar, matslistar), dæmi –Hrafnagilskóli (virkni)virkni –Ingunnarskóli (list- og verkgreinar)list- og verkgreinar –Norðlingaskóli (mat á námi í smiðjum)mat á námi í smiðjum Sjá sýnishorn á þessari slóð:
Hvað hafa kennarar helst verið að skoða í tengslum við námsmat? Nemendasamtöl, dæmi úr Norðlingaskóladæmi úr Norðlingaskóla
Hvað hafa kennarar helst verið að skoða í tengslum við námsmat? Sjálfsmat – jafningjamat – foreldramat –Dæmi úr grunnskólanum á Kópaskeri (1987)Dæmi –Sjálfsmat í hópvinnu (dæmi úr Hrafnagilsskóla)dæmi úr Hrafnagilsskóla –Dæmi úr Kvennaskólanum í Reykjavík...
Tvö dæmi um sjálfsmat
Kannanir Heildstæðar kannanir Einstök námskeið eða áfangar, dæmidæmi Lotur, kennslustundir, –Dæmi – mat á einni kennslustundDæmi –Dæmi – ígrundun í lok dags (Lundarskóli)Dæmi –Dæmi – mat í vikulokDæmi Leiðsagnarkannanir, dæmi (lífsleikni, MS) Áhugasviðskannanir, dæmidæmi
Matsfundir 10–20 þátttakendur Orðið gengur tvo til þrjá hringi: –Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með? –Kvörtunarhringur: Hvað má betur fara? Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið Öll atriði eru skráð Engar umræður