Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun
Forsendur Doktorsnám/rannsóknartengt MA-nám (40> ECTS) Framfærsla á námstíma. Má vinna 20% við kennslu/rannsóknir Styrkupphæð: – PhD. 265 þús. í allt að 36mm. – MA. 210 þús. í allt að 12 mm.
Mat á umsóknum Tveir utanaðkomandi matsmenn gefa umsögn sem stjórn hefur til hliðsjónar við úthlutun Hvað skiptir máli? 1.Vísindagildi verkefnis 2.Frammistaða í námi hingaðtil 3.Rannsóknarvirkni leiðbeinenda 4.Tengsl verkefnis við fræðasvið leiðbeinenda
ATH!!! Vísindagildi (40%) Námsárangur (30%) Rannsóknarverkefni leiðbeinenda (30%) – Birtingar/virkni – Leiðbeiningarreynsla – Birtingar/virkni með nemendum SAMVINNUVERKEFNI NEMENDA OG LEIÐBEINENDA
Hvað virkar? Fara nákvæmlega eftir leiðbeiningum – lengd verkefnislýsingar (10 bls. + heimildir) – Útfylling eyðublaðs – Fylgiskjöl – hvað má fylgja með og hvað er nauðsynlegt – Gera raunhæfar og heiðarlegar áætlanir
Verkefnislýsing – algengir veikleikar Staða þekkingar hluti er óljós og framsetningu er ábótavant – Rannsóknarspurning þarf að vera skýr – Stíll, framsetning og frágangur skiptir mjög miklu máli Vísindagildi loðið – Svara afhverju það væri frábær hugmynd að styrkja þetta verkefni – Fræðilegt gildi og hagnýtt – Gildi fyrir fræðin og samfélagið
Veikleikar frh. Lýsing á aðferðum ónákvæm – Útskýra aðferðir nákvæmlega, afhverju eru tilteknar aðferðir valdar, hverjir eru styrkleikar þeirra – eru einhverjir veikleikar? – Tengja við rannsóknarspurningu og markmið – skapa rauðan þráð í umsókninni... – Hvernig ætlið þið að safna gögnum, greina þau osfrv. – Þarf leyfi? Frá hverjum? Er aðgengi hindrun?
Veikleikar frh. Verk- og tímaáætlun í henglum – Útskýra nákvæmlega hvenær þið ætlið að gera hvað. – Brjóta rannsóknina niður í rökrétta verkþætti – Áætla mannmánuði á alla verkþætti – Aðgreina þá með “afurðum” (hverju er lokið eftir hvern verkþátt?) – Hver gerir hvað?
Dæmi um verk- og tímaáætlun
Afurðir Rannís telur baunir Vera metnaðarfull en raunsæ Skrif með leiðbeinenda gagnast öllum aðilum Tala um það við leiðbeinenda í upphafi Ráðstefnur, námskeið, samstarf eru líka afurðir
Að lokum 2009 var 23% úthlutunarhlutfall, verður svipað 2010 Félags- og hugvísindi áttu saman 20% styrktra verkefna Aðeins afburðaumsóknir með virkum leiðbeinendum eiga möguleika