Kafli 26 Kaflinn byrjar á að Alex kemur með flöskuháls- vandamálið heim. –Krakkarnir vilja endilega hjálpa svo hann lætur þá hugsa það út frá skáta-göngunni.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Róbert H. Haraldsson, dósent Hugvísindadeild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Advertisements

Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Hugmyndir um trúarbrögð. Sameiginlegir þættir 1.Helgiathafnir 2.Reynsla, einingarhyggja, tilfinningar 3.Frásögur, goðsögur (mýtur) 4.Kenningar og kennivald.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Power, legitimacy and ‘Democratization’ in Africa Michael Schatzberg.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
GOLGIFLÉTTAN Andri, Björgvin og Hrólfur. UPPGÖTVUN  Ítalinn Camillo Golgi er maðurinn sem uppgötvaði þetta fyrirbæri fyrst.  Árið 1898 kom hann auga.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
HVERNIG BIRTIST KVÍÐI HJÁ BÖRNUM?
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum)
 (skilgreining þrýstings)
Eruption in Vestmannaeyjar Surtsey Surtseyjargosið Og vísindamenn sögðu að ekki myndi gjósa næstu árin 1973 Heimaeyjargosið.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Lehninger Principles of Biochemistry
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Kafli 26 Kaflinn byrjar á að Alex kemur með flöskuháls- vandamálið heim. –Krakkarnir vilja endilega hjálpa svo hann lætur þá hugsa það út frá skáta-göngunni og Herbie. Sharon stingur upp á að “Herbie slái taktinn”.. En Dave leggur til að allir séu bundnir saman með reipi... –Alex líst ágætlega á þessar hugmyndir og lítur svo á að bandið gæti táknað hámarkslager og “Herbie-inn” myndi stjórna flæðinu. The Goal

Kafli 26 Al fer með þessar hugmyndir sínar í vinnuna daginn eftir. –Jonah vill að þau finni leið til að láta flöskuhálsana ráða flæði “rauðmerktu” varanna –Ralph kemur með þá hugmynd að nota tölfræðigögnin til að spá fyrir hvenær loturnar væru komnar í gegnum flöskuhálsinn. –Taldi sig geta spáð með +/- 1dags nákvæmni. Þau ákveða því að reyna að hafa 3 daga birgðir fyrir framan flöskuhálsana til að vera viss. The Goal

Kafli 26 Jonah vill að hann geri líka spá fyrir “ekki- flöskuhálsa” vélarnar. –Ralph telur sig geta það með smá fyrirhöfn. En þá fer Bob að hafa áhyggjur af nýtninni og hvernig það líti út í HÖFUÐSTÖÐVUNUM “SO WHAT”? Al segir að ef þau reyna þetta ekki þá missa þau verksmiðjuna hvort eð er.. !!! The Goal

Kafli 27 Al fer á “mánaðarlega” stöðufundinn í HÖFUÐSTÖÐVUNUM. Hann heldur þar tölu þar sem hann listar upp árangurinn. –Birgðir niður –Flæðið betra –Nýtnin er að aukast aftur –Búnir að éta upp biðlistann –Afköst aukist.. Það eina sem Peach segir er “Good job”..huhh.. Lofar Peach 15% framleiðsluaukningu næsta mán. The Goal

Kafli 28 Jonah hringir frá Singapore með fleiri tillögur. –Minnka lotur fyrir framan “ekki-flöskuhálsa” um helming. Minni birgðir, minna bundið fé Hraðara flæði Með hraðar flæði er hægt að stytta afgeiðslutíma The Goal

Kafli 28 Al fer til Johnny Jons og segist geta minnkað afgreiðslutíma í 4 vikur. –Johnny trúir honum ekki alveg –Al sannfærir hann þá nóg til þess að þeir veðja upp á splundrunýtt par af Gucci skóm að Al geti afgreitt pantanir á innan við 5 vikum. –Johnny segir aftur á móti sölumönnunum að lofa 6 vikum frá pöntun til afhendingar. The Goal

Kafli 29 Starfsmannafundur. –Góðar og slæmar fréttir. –Góðu: Nýjir samningar/pantanir Nýtni aukist Minni stopp Birgðir lægri en nokkru sinni. The Goal

Kafli 29 –Slæmu: –Vandamál með kostnaðarkennitölur: Setuptímanum deilt á færri ein. => Meiri vinna per ein. En það þýðir ekki endilega meiri kostn. þó það líti þannig út í HÖFUÐSTÖÐVUNUM Mælikvarðinn ekki réttur!!! Í raun hefur kostnaður per ein. minnkað því hann dreifist á fleiri framleiddar einingar!!! –Til að komast hjá þessari vitleysu ákveða þeir að nota síðustu 2 mán. til útreikninga í stað 12 þó það sé brot á reikningshaldsreglum. The Goal

Kafli 29 Eftir að pöntun klikkaði svona rosalega í byrjun hefur Bucky Burnside ekki viljað versla við UniWare –En nú hefur hann hefur hann heyrt að góðri hlutir væru í gangi og er til í að prófa aftur. –Hann vill fá 1000 ein af model 12 á tveimur vikum, er það hægt? The Goal

Kafli 29 Svo þeir fara að reikna –50 ein til á lager og geta framleitt 100 ein á dag ef ekkert annað er framleitt, en það gengur ekki –Al leggur til að minnka loturnar enn um helming.. –Og koma með tilboð fyrir Burnside. –Sem er: 250 ein á viku í 4 vikur Fyrsta afhending 2 vikum frá pöntun. –Burnside tekur því og er mjög ánægður The Goal

Kafli 30 Nýr mán. => starfsmannafundur. –Allt í góðu Flæðið betra 17% framl.aukning (með beygðum reglum) Birgðir 40% af því sem þær voru fyrir 3 mán The Goal

Kafli 30 Hilton kemur til að láta taka mynd af sér við róbótann, ( búið að hækka hann í tign) Hann fer að skoða sig um og spyrja spurninga... Nokkru síðar fær Al hringingu frá Frost. Og tveim dögum seinna mætir úttektarliðið!! –Þau taka strax eftir reikningshalds “villunni” –Þau reikna út 12,8% aukning ekki 17%..... Í nokkra daga bíður Al eftir “blastinu” frá HÖFUÐSTÖÐVUNUM en það kemur aldrei The Goal

Kafli 30 En þá kemur þyrlan, jæks....  Alex fær nett taugaáfall þegar hann sér Johnny Jons og Burnside, hleypur á milli allra til að spyrja um model12 pöntunina..... En til kemur að Burnside er súper glaður með árangurinn og vill langtíma samning, ein á ári. The Goal