Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars 2003. Jón Torfi Jónasson.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Niðurstöður um menntun og fullorðinsfræðslu úr vinnumarkaðskönnun Hagstofu Íslands Samanburður Andrea Gerður Dofradóttir og Jón Torfi Jónasson.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ.
Samstarf og samræða allra skólastiga Ráðstefna um menntamál Akureyri 1. október 2010 Það verður að endurskoða hugmyndir um ævimenntun og fullorðinsfræðslu.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Samtök áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands Hvað má læra af rannsóknum á skólastarfi? Hvað og hvernig má.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Drop-in júní 2008, JTJ Um íslenskar rannsóknir - hvað er kannað? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði Háskóla Íslands Námstefna.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
6. febrúar Málhegðun kynjanna Viðhorf og staðalmyndir Auður Hrefna Guðmundsdóttir Marín Hallfríður Ragnarsdóttir Sigríður Rafnsdóttir Sigurborg.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Basophilar Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson Háskóla Íslands

Fjöldi nemenda á háskólastigi Hér verður reynt að gera þrennt: a) Benda á að sókn í hefðbundna háskólamenntun er engu minni hér á landi en í fjölmörgum löndum sem við berum okkur saman við b) Benda á að við stöndum höllum fæti í samanburði, þegar kannað er hve margir ljúka prófi sem er ekki flokkað sem háskólapróf en er þó að loknum framhaldsskóla. Hér er vikið að “tertiary education”, sem er öll menntun á háskólastigi þmt menntun sem ekki flokkast sem háskólamenntun! Mikið af deilum stafar hreinlega af ruglingslegum skilgreiningum. Skólamáladeild Hagstofunnar notar ISCED-97 flokkunina og það er mikilvægt að reyna að halda sér við hana. c) Benda á að fjölgun nemenda á háskólastigi hefur lengi verið fyrirsjáanleg, það er ekkert þar sem kemur þar á óvart og erfitt er að skilja síendurteknar fullyrðingar um hve óvænt hún sé. Það sem hér kemur fram var áður útskýrt að hluta í erindi um framtíð háskólstigsins á ráðstefnu í feb Sjá og erindi

ISCED-97 Oft er talað um þrjú stig menntunar og innan hvers stigs eru þrep Núllta stigpre-primary educationISCED 0 Leikskóli Fyrsta stigprimary educationISCED 1 Barnaskóli Annað stig secondary education Fyrsta þreplower secondaryISCED 2 Gagnfræðaskóli Annað þrepupper secondaryISCED 3Framhaldsskóli Þriðja stig tertiary education Fyrsta þreppróf sem ekki leiða til háskólagráðuISCED 5 Á háskólastigi Annað þreppróf sem leiða til fyrstu háskólagráðuISCED 6 Fyrsta háskólapróf Þriðja þreppróf sem leiða til rannsókanargráðuISCED 7 Æðra háskólapróf

Skoðum ólíka aldurshópa Hér sjáum við a) Að yngra fólk hefur frekað lokið prófum en eldra fólkið. En myndirnar staðfesta það sem við virum að fólk er að ljúka prófum fram eftir öllum aldri. b) Að Íslendingar eru í lægri kantinum en skilja sig ekkert sláandi mikið að frá öðrum Norðurlandaþjóðum. Sá munur verður skýrari þegar fjallað er um námslok á lægri stigum. c) Að talsverður munur er á námslokum karla og kvenna. Ötul skólasókn kvenna í Finnlandi er áberandi. d) Við ættum að vera stöðugt vakandi fyrir muninum á því sem við venjulega köllum háskólamenntun (univeristy education) og því sem kallað er menntun á þriðja stigi (tertiary education). Í mörgum löndum er mikill munur á þess en svo er ekki á Íslandi.

Gögn sem sýna skólasókn karla: Hlutfall tiltekinna aldurshópa sem hefur lokið einhvers konar háskólanámi (tertiary education), þótt þeir séu ekki allir með háskólagráður

Gögn sem sýna skólasókn kvenna: Hlutfall tiltekinna aldurshópa sem hefur lokið einhvers konar háskólanámi (tertiary education), þótt þeir séu ekki allir með háskólagráður

Gögn sem sýna skólasókn, annars vegar í hefðbundið háskólanám (dökkbláar súlur) og hins vegar í nám sem er sagt á háskólastigi en leiðir ekki til háskólagráðu (ljósbláar súlur). Íslendingar eru engir eftirbátar annarra þjóða hvað hina fyrri tegund náms varðar.

Gögn sem sýna skólasókn í allt nám sem flokkað er á háskólastigi (tertiary). Þarna erum við frekar í lægri kantinum, en erum þó ekkert langt á eftir Dönum.