Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept. 2005
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Hvers vegna slíkt námsmat? Tilgangur? Hvað á/hvað er hægt að meta? Hvernig? Hvenær? Hve oft? Hvar? Hver/hverjir meta? Þáttur nemenda í námsmati
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Breyttar áherslur í skólastarfi Breytt námsmat Einstaklingsmiðað nám Samþætting og heildstæð kennsla Skóli án aðgreiningar Fjölgreindarkenning Tölvu- og upplýsingamennt List- og verkgreinar Umhverfismennt Fjölmenning Lífsleikni
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Breyttar áherslur í námi Meiri áhersla er lögð á nám en kennslu - Breytt hlutverk kennara - aðrar kröfur til nemenda Meiri fjölbreytni í námi
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ
Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Námsmat: ennt/almennur.html ennt/almennur.html
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Skilgreiningar Hvað er: Óhefðbundið námsmat Rauntengt/Heildrænt námsmat (Authentic assessment) Frammistöðumat (Performance Assessment) Alhliða námsmat
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Ýmsar gerðir námsmats fundir jafningja- mat spurningar sjálfsmat nemenda skipulegar athuganir dagbækur sýnismöppur/vinnumöppur viðtöl regluleg skráning gátlistar símat viðhorfakannanir mat á frammistöðu
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Alhliða námsmat Vefur Guðrúnar Pétursdóttur um alhliða námsmat ammistmat.htm ammistmat.htm
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Hugmyndabanki Ingvars Sigurgeirssonar fyrir mat á skólastarfi og námsmat banki/Welcome.htm banki/Welcome.htm
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Hvað er heildrænt námsmat? Úr grein Ingvars Sigurgeirssonar: Sem dæmi um skilgreiningu á heildrænu námsmati má nefna lýsingu Diane Hart (1994) í bókinni Authentic Assessment: A Handbook for Educators: Námsmat er heildrænt þegar það felur í sér að nemendur kljást við verkefni sem hafa raunverulega þýðingu og merkingu og eiga erindi. Slíkt námsmat ber keim af raunverulegum viðfangsefnum, en líkist ekki hefðbundnum prófum. Viðfangsefnin reyna á hugsun og að beitt sé víðtækri þekkingu. Lögð er rík áhersla á að gefa nemendum sem best til kynna hvað lagt er til grundvallar matinu þannig að þeim sé sem best ljóst að hverju er keppt. Í þessu felst að í heildrænu námsmati er áhersla lögð á að matið gefi til kynna að hverju sé mikilsvert að keppa í stað þess að meginatriðið sé að mæla alla á sömu stikunni.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Úr grein Ingvars Sigurgeirssonar: Kjarninn í Authentic Assessment, sem hér er kosið að þýða sem heildrænt námsmat, er að matið á að byggjast sem mest á eðlilegu, góðu skólastarfi þar sem nemendur fást við krefjandi og helst sem raunverulegust viðfangsefni. Þessi viðfangsefni eiga sem mest að reyna á að nemendur beiti þekkingu sinni, skilningi, innsæi, hugmyndaflugi og leikni. Áhersla er lögð á virka þátttöku nemenda, sjálfsmat og jafningjamat. Meginatriði er að nemendur sýni við eðlilegar aðstæður það sem þeir kunna (Cole o.fl. 1995:5).
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Frammistöðumat og rauntengt mat (Performance Assessment) Felur í sér mat á hæfileikum sem ógerlegt er að meta með skriflegu prófi Dæmi: verkleg eðlisfræði, beiting tungumáls í samskiptum, lausn stórra samsettra verkefna í stærðfræði, flutningur tónlistar, leiklistar og svo frv. Útvíkkun á flokkunarkerfi Blooms: kunnátta, leikni, viðhorf, tilfinningar, samskiptafærni Mikilvægt að skilgreina “performance outcomes” Getur falið í sér “ferli” eða “afrakstur” eða hvort tveggja. MÞ 04
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Frammistöðumati fylgja eftirfarandi kostir og gallar Kostir Getur metið flóknari niðurstöður og hæfileika en skrifleg próf gera Útvegar nákvæmt, endanlegt mat, meðal annars á líkamlegri og munnlegri tjáningu Gefur nemendum meiri hvatningu með því að staðfesta markmið og gerir lærdóm þýðingarmeiri í þeirra augum Gerir lærdóm að nærtækari og raunverulegri aðstæðum. Gallar Tímafrekt ferli sem kostar mikla vinnu Getur verið mjög huglægt, (óáreiðanlegt) Leggja verður áherslu á einstaklingsvinnu frekar en hópvinnu, hafa einstaklinginn í fyrirrúmi (Gronlund. 2003: ).
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Í þýðingu Erlu Kristjánsdóttur á Armstrong er “Authentic assessment” nefnt “rauntengt mat”. Um rauntengt mat segir Armstrong :,,Besta myndin af hæfni nemenda í námsgreinum skólans fæst með því að fylgjast með nemendum leysa þrautir eða hanna hluti við raunsannar aðstæður.” (sjá nánar 10. kafla). Þar kemur einnig fram að athugun sé mikilvægasta forsenda rauntengds mats. Næst mikilvægust er heimildasöfnun þar sem,,skrá má frammistöðu nemenda á fjölbreyttan hátt” (bls ).
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Hvað þarf að hafa í huga við námsmat? Nota fjölbreyttar matsaðferðir Þekkja kosti og galla hverrar matsaðferðar Miða matið við námið og kennsluna Markmið eru forsenda námsmats
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Hvaða þætti er hægt að meta? Athugið markmið námsgreina Virkni Áhugi Frágangur á verkefnum Hugkvæmni Fer eftir fyrirmælum Framfarir Samvinna Aflar upplýsinga Umgengni
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Einstaklingsmiðað nám - samvinna
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ
Dæmi úr skólastofunni Samvinna Samþætting námsgreina Íslenska Samfélagsfræði Upplýsinga- og tæknimennt Listgreinar Lífsleikni
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Mat á hópstarfi Virkniathuganir Matslisti til greiningar og mats í umræðum Viðhorfakönnun Sjálfsmat Mat kennara á flutningi og niðurstöðum Jafningjamat á flutningu og niðurstöðum
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ List- og verkgreinar Hvernig horfir heildrænt námsmat við list- og verkgreinum? Hvað er metið? Hvernig? Hvers vegna?
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Myndmennt
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Tónmennt Meiri fjölbreytni Samþætting við aðrar námsgreinar
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Samfélagsfræði
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Verkefni í samfélagsfræði – Námsmat?
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Hverjir meta? Lögð er áhersla á að sem flestir aðilar komi að matinu. Kennarar í mismunandi greinum vinni saman, kennarar hafi samráð þvert á árganga, skólastjórnendur séu hafðir með í ráðum, sérfræðingar séu kallaðir til eftir því sem unnt er og álits foreldra leitað (sjá t.d. Cole 1995:7).
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Birting niðurstaðna Hvernig? tölur umsagnir viðtöl myndir myndbönd....
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Þáttur nemenda í námsmati Úr grein Ingvars Sigurgeirssonar: Lögð er áhersla á að nemendur taki virkan þátt í matinu og taki þannig nokkra ábyrgð á eigin námi. Af þessu leiðir að áhersla er lögð á sjálfsmat og jafningjamat: All performance assessments require students to structure the assessment task, apply information, construct responces, and, in many cases, explain the process by which they arrive at the answer.../ Allt frammistöðunámsmat (performance assessments) gerir þær kröfur til nemenda að þeir móti úrlausn sína sjálfir, noti upplýsingar og byggi sjálfir upp svörin, og útskýri, ef svo ber undir, hvernig þeir komust að niðurstöðu... (Khattri og Sweet 1996:5)
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Gildi þess að nemendur taki þátt í námsmati Nemendur skilja betur til hvers er ætlast Sjálfsmat er þroskandi viðfangsefni Mat á öðrum krefst ábyrgrar afstöðu Mat nemenda veitir kennara ýmsar eftirsóknarverðar upplýsingar (Hafdís Guðjónsdóttir KHÍ)
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Möppur sem námsmat Nokkrar gerðir mappa – mismunandi tilgangur – ólík nöfn: Portfolio - Sýnismappa, vinnumappa, verkmappa (FG), matsmappa Processfolio – Ferlimappa, framfaramappa
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Hvað eru verkmöppur? Möppurnar eru lýsing á leið sem hægt er að fara til að safna upplýsingum um nám nemenda sem hefðbundið námsmat nær ekki yfir. Það metur frammistöðu þeirra í því umhverfi sem námið fer fram í og er því rauntengt námsmat.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Hvað sýnir verkmappa? 1. Námsferli í ákveðinn tíma 2. Núverandi besta verk nemanda 3. Samanburð á besta verki nemanda við fyrri verk hans 4. Þróun og leikni í sjálfsmati 5. Sýnir hvað nemandinn hugsar þegar hann lærir 6. Stöðu einstaklings 7. Skýra sönnun til foreldra og annarra um að nám hafi farið fram 8. Samvinnu kennara og nemanda (Gronlund 2003:158)
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Gildi verkmöppu Felst í fjölbreytni þeirra gagna sem safnað er til að sýna hvað og hvernig nám hefur farið fram. Það getur falið í sér fjölbreytt námsmat s.s. sjálfsmat, jafningjamat, kennaramat, foreldramat, skráningu á vinnuferli, skýrslur, gátlista, umsagnir, frásagnir, sjálfstæð viðfangsefni og fl.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Hvað ber að hafa í huga þegar notkun sýnismappa er ákveðin? 1. Hver er tilgangurinn? 2. Hvers konar verkefni á mappan að innihalda? 3. Leiðbeiningar um val og mat á verkum nemenda 4. Söfnun verkefna og notkun á möppunni 5. Mat á sýnismöppunni (Gronlund 2003:159)
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Viðmið við mat á möppu Hefur tilgangi með notkun möppunnar verið náð? Sýnir mappan fjölbreytt dæmi um nám? Inniheldur mappan flókin verkefni sem sem nemendur geta leyst á raunverulegan hátt? Inniheldur hún sjálfsmat nemenda Gerir mappan nemendum fært að ákvarða námsferli og sýna hvar nemendur eru staddir? Sýnir mappan þátttöku nemenda og ábyrgð?
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Frh. Eru leiðbeiningar um þátttöku nemenda? Inniheldur mappan námsmat byggt á skýrum viðmiðum? Kemur gagnvirkni kennslu og mats fram?
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Vinnumöppur (Portfolio) 5 grundvallaratriði sem þær byggjast á samkvæmt fjölgreindarkenningunni 1. Gildi - viðurkenning og mat á afrakstri nem. og árangri sem hann hefur náð á ákv. tíma 2. Hugarstarf - til að hjálpa nem. að ígrunda eigin vinnu 3. Miðlun - til að veita foreldrum, stjórnendum og öðrum kennurum upplýsingar um námsferli nem. 4. Samvinna - til að gera hópi nem. kleift að vinna saman og meta eigin vinnu 5. Hæfni - til að ákvarða hvaða viðmið skulu notuð við að bera verk nem. saman við verk annarra eða við staðla (Armstrong 2001)
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Dæmi um efni sem safnað er í vinnumöppu Markvisst val Sýnir þróun í tíma - framfarir Þátttaka nemenda (sjálfsmat) Safnið á að vera skapandi viðfangsefni sýnishorn ritgerðir minningar uppköst glósur dagbækur riss úrlausnir ljósrit hugleiðingar tölvuútprentanir umsagnir félaga ljóð myndir skýrslur ljósmyndir minnispunktar kennara og nemenda ( IS 1999 )
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Hvað ber að hafa í huga þegar notkun sýnismappa er ákveðin? 1. Hver er tilgangurinn? 2. Hvers konar verkefni á mappan að innihalda? 3. Leiðbeiningar um val og mat á verkum nemenda 4. Söfnun verkefna og notkun á möppunni 5. Mat á sýnismöppunni (Gronlund 2003)
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Sýnismappa - kostir 1. Yfirsýn yfir námsferil auðveld 2. Að beina sjónum að bestu verkum nemenda hefur jákvæð áhrif á nám 3. Að bera verk nemanda saman við fyrri verk hans hefur betri áhrif en að bera þau saman við verk annarra (Gronlund 2003)
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Mat á sýnismöppum/verkmöppum nemenda Nafn nemanda __________________bekkur ____ Námsgrein _____________________önn ______ Skilningur á viðfangsefni/hugtökum Hvernig upplýsingar eru settar fram Hæfileiki til að færa rök Skrift Mælskulist Hæfileiki í að leysa þrautir/vandamál Frammistaða Samskiptahæfileiki Sjálfsmat Þátttaka og ábyrgð Sjálfstæð vinnubrögð
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Matskvarði 4 = Framúrskarandi framfarir - 3 = Góðar framfarir - 2 = Viðunandi framfarir - 1 = óviðunandi (Gronlund. 2003:165)