Æskileg samsetning fæðunnar Nafn Áfangi Hópur. Prótein Hæfilegt er að prótein veiti a.m.k. 10% heildarorku Við fáum prótein t.d. úr: fiski kjöti eggjum.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Línuleg bestun Hámörkun, dæmi Lágmörkun, dæmi
Advertisements

Chapter 12 Simple Regression Einföld aðfallsgreining ©
Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
6/11/2015Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 7 Kafli Probability/Líkindi, Líkur The probability of heads P(H) = ½.
HCl, j(1), perturbation analysis, Agust, heima,....juni09/grof fyrir J astond hrh.xls Agust, heima,....juni09/HCl22247_ hrh.xls Agust,www, juni09/PPT ak.ppt.
Mánudagshlaup, Hlaupari: Ágúst Vegalengd: km Tími:1:24:33 Meðaltempó: 5:11 min/km.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Erindi á ráðstefnunni Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
NAFN ÁFANGI HÓPUR Pappír og pappírsstærðir. Almennt um pappír Pappír og pappírsstærðir Nafn, áfangi, hópur 2 Orðið pappír kemur úr gríska orðinu „papyrus“
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Decolonization, Independence and the Failure of Politics Edmond J. Keller.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Copyright © 2004 South-Western 5 Elasticity and Its Applications (Teygni og notkun hennar)
T 5 6 (l)(g) (s)(g) 7 8 Eða: Sbr. lnP 1/T Hallatala = -  vap H/(zR)  -  vap H/R.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Tölvunarfræði Vikublað 10. Einkunnargjöf Dæmi 1 - 4stig Dæmi 2 - 0stig Dæmi 3 - 4stig Dæmi 4 - 0stig Dæmi 5 - 4stig.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Chapter 4 Probability (Líkindafræði) ©. Sample Space* sample space. S The possible outcomes of a random experiment are called the basic outcomes**, and.
Chapter 8 Estimation Mat og metlar ©. Estimator and Estimate Metill og mat estimator estimate An estimator of a population parameter is a random variable.

Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Omega-3 fjölómettaðar fitusýrur
Fóðrun nautgripa til kjötframleiðslu
Samkeppni, bankar og hagkvæmni
V = V0 [1+ β (T-T0 ) – k(p-p0 )] Ástandsjafna, fast efni:
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku
 (skilgreining þrýstings)
Norðurnes Rafmagnshlið.
Samfélag, umhverfismál og túrismi.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Umhverfisvæn tækni Sóknarfæri fyrir Ísland
-.&- ·Af& Q 0 "i'/
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Æskileg samsetning fæðunnar Nafn Áfangi Hópur

Prótein Hæfilegt er að prótein veiti a.m.k. 10% heildarorku Við fáum prótein t.d. úr: fiski kjöti eggjum mjólkurvörum baunum og ertum korni

Fita og kolvetni Hæfilegt er að fá u.þ.b. 30% orkunnar úr fitu, þar af komi ekki meira en 10% úr harðri fitu. Fita gefur okkur orku og lífsnauðsynlegar fitusýrur Hæfilegt er að úr kolvetnum fáist 55–60% af orkunni, þar af ekki meira en 10% úr viðbættum sykri. Kolvetni gefa okkur orku

Fæðutrefjar og salt Fæðutrefjar Æskilegt er að fæðutrefjar séu a.m.k. 25 g á dag Salt Æskilegt er að saltneysla sé ekki meiri en 5 g á dag

Ráðleggingar um mataræði fyrir börn og fullorðna frá tveggja ára aldri Höfum fjölbreytnina í fyrirrúmi Grænmeti og ávextir daglega Fiskur, helst tvisvar í viku eða oftar Gróf brauð og annar kornmatur Fitulitlar mjólkurvörur Salt í hófi Lýsi eða annar D-vítamíngjafi Vatn er besti svaladrykkurinn Hugum að þyngdinni Borðum hæfilega mikið Hreyfum okkur rösklega, a.m.k. 45–60 mínútur á dag