Æskileg samsetning fæðunnar Nafn Áfangi Hópur
Prótein Hæfilegt er að prótein veiti a.m.k. 10% heildarorku Við fáum prótein t.d. úr: fiski kjöti eggjum mjólkurvörum baunum og ertum korni
Fita og kolvetni Hæfilegt er að fá u.þ.b. 30% orkunnar úr fitu, þar af komi ekki meira en 10% úr harðri fitu. Fita gefur okkur orku og lífsnauðsynlegar fitusýrur Hæfilegt er að úr kolvetnum fáist 55–60% af orkunni, þar af ekki meira en 10% úr viðbættum sykri. Kolvetni gefa okkur orku
Fæðutrefjar og salt Fæðutrefjar Æskilegt er að fæðutrefjar séu a.m.k. 25 g á dag Salt Æskilegt er að saltneysla sé ekki meiri en 5 g á dag
Ráðleggingar um mataræði fyrir börn og fullorðna frá tveggja ára aldri Höfum fjölbreytnina í fyrirrúmi Grænmeti og ávextir daglega Fiskur, helst tvisvar í viku eða oftar Gróf brauð og annar kornmatur Fitulitlar mjólkurvörur Salt í hófi Lýsi eða annar D-vítamíngjafi Vatn er besti svaladrykkurinn Hugum að þyngdinni Borðum hæfilega mikið Hreyfum okkur rösklega, a.m.k. 45–60 mínútur á dag