Pælingar um kennsluaðferðahugtakið
Markmiðin skilja hvað felst í hugtakinu kennsluaðferð og kunna glögg skil á dæmum um fræðilega flokkun kennsluaðferða hafa öðlast þekkingu og skilning á eðli, einkennum og þýðingu mismunandi kennsluaðferða hafa öðlast þekkingu á rannsóknum á kennsluháttum og átta sig á gildi þeirra fyrir skólastarf skilja mikilvægi þess að viðhafa fjölbreytta kennsluhætti í skólum og þekkja dæmi um mismunandi aðferðir sem hafa það að markmiði geta fjallað á gagnrýninn hátt um kennsluhætti, kennsluaðferðir og leiðir til að koma til móts við mismunandi þarfir, áhuga og getu nemenda átta sig á hugsanlegum álitamálum um einstaklingsmiðað nám skilja hvernig ólík viðhorf (kennara) endurspeglast í skipulagi kennslu geta áttað sig á nýjungum og þróun fjölbreyttra kennsluhátta sem byggir á fræðilegri þekkingu og rannsóknum á kennslu hafa eflt áhuga sinn á bæta kennsluhætti í skólum og geta nýtt þekkingu sína til að takast á við þróunarstörf á vettvangi
Bókin Litróf kennsluaðferðanna Handbók fyrir kennara á öllum skólastigum – en grunnskólamiðuð Yfirlit um helstu kennsluaðferðir Tilraun til að leggja grunn að sameiginlegum orðaforða kennara Tengist upplýsingavef á Netinu: Kennsluaðferða- vefurinn
Nokkrar lykilspurningar um kennsluaðferðir Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? (Hvað eru t.d. helstu aðferðirnar margar?) Hverjar eru bestu kennsluaðferðirnar? Hvernig er skynsamlegt að flokka kennsluaðferðir (fræðileg nálgun)? Hvað segja rannsóknir um kennsluaðferðir?
Kennsluaðferðir - kennsluhættir Er merkingarmunur á þessum tveimur hugtökum? Enski orðaforðinn Teaching / Instructional models, methods, strategies, techniques, tactics
Dæmi um kennsluhætti? Bekkjarkennsla, hópkennsla Lotunám, hlítarnám, flæðinám Einstaklingsmiðað nám / einstaklingsmiðuð kennsla Opinn skóli, sveigjanlegir kennsluhættir, dæmidæmi
Nokkur mikilvæg atriði um kennsluaðferðir Kennsluaðferðir hafa ólík markmið Engin kennsluaðferð er fullkomin Áríðandi er að kennarar þekki eiginleika, styrk og veikleika helstu kennsluaðferða Hugsanlegt er að kennsluaðferðir henti kennurum misvel Kennsluaðferð verður að laga að viðkomandi nemendahópi og aðstæðum
Mikilvæg atriði þvert á allar kennsluaðferðir Markvissar spurningar Smitandi áhugi Skýrt skipulag Miklar væntingar + kröfur Góðar útskýringar Framkoma Augnsamband Tjáning Raddbeiting Líkamstjáning Virk hlustun Jákvæð samskipti Sanngirni Hlýleiki - kímni Niðurstöður rannsókna
Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Fyrirlestur Sýnikennsla Hópvinna Vettvangsferð Hlutverkaleikur Sjónsköpun Endurtekningaræfing Námsleikur Spurnaraðferð Hermileikur Sagnalist Hugarflug Söguaðferð (Storyline) Efniskönnun Þrautalausn Púslaðferð Verklegar æfingar Þankahríð Sýning
Mismunandi „eðli“ kennsluaðferða Kennarinn Nemandinn Miðlar þekkingu Aflar sér þekkingar Hver tekur ákvarðanir - ræður ferðinni- er ábyrgur? „Bein kennsla“„Óbein kennsla“ Námsmat Námsefni Viðfangsefni Kennsluaðferðir Námsumhverfi
Flokkun Joyce og Weil (Models of Teaching) 1. Aðferðir þar sem áhersla er lögð á samvinnu (the social family): Hópvinnubrögð, hlutverkaleikir, heimildakönnun 2. Aðferðir sem miða að þekkingaröflun, skilningi og hugsun (the information-processing family): Fyrirlestrar, spurnaraðferðir, leitaraðferðir og o.fl. 3. Aðferðir sem hafa persónuþroska og sjálfskilning að meginmarkmiði (the personal family): Opinn skóli, opin skólastofa, einstaklingsmiðað nám 4. Aðferðir sem grundvallast á sjónarmiðum atferlisfræðinnar (the behavioural systems family): Hlítarnám (mastery learning), hermileikir (simulation games), tölvuforrit
Dæmi um flokkun á kennsluaðferðum Leitaraðferðir Lausnaleit Leikræn tjáning Hlutverkaleikir Tilraunir „Bein“ kennsla Samræðu- aðferðir Samskipta- aðferðir Sjálfstæð vinna nemenda Fyrirlestrar „Innlagnir“ Sýnikennsla Spurnar- aðferðir Sjálfstæð heimilda- vinna Skapandi verkefni Að hluta byggt á Lemlech 1990
Bein kennsla Óbein kennsla ReynslunámSjálfsnám Gagnvirk kennsla
Flokkun IS: Hinir níu aðalflokkar kennsluaðferða 1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verklegar æfingar 4. Umræðu- og spurnaraðferðir 5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Leitaraðferðir 8. Hópvinnubrögð 9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni Litróf ken sluaðferðan a - Ken sluaðferðavefurin Þessi flokkun byggir á greiningu á markmiðum aðferðanna og þeim kröfum sem þær gera til kennara og nemenda
Gróska í kennslufræðum og skólaþróun Alþjóðleg gróska Stóraukið þróunarstarf í skólum hér á landi Aukinn áhugi á þróunarverkefnum Frumkvæði Reykjavíkurborgar Aukið fjármagn í þróunarverkefni Samtök áhugafólks um skólaþróun
Dæmi um aðferðir til að bæta kennsluhæfni sína Hugsun - ígrundun (!) Samræður / samvinna Félagamat (tveggja eða þriggja manna teymi) Fylgjast með kennslu Lestur handbóka – fagrita Prófa mismunandi aðferðir skipulega Upptökur Viðhorfakannanir
Glossary of Instructional Strategies Heimasíða IS: Kennsluaðferða- vefurinn Edmund Sass: Learning Theories and Teaching Models Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms