Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Lagfæring eða tengli skipt út Leiðbeiningar varðandi lagfæringar á galla í tvöföldum tenglum frá Strömfors.
Advertisements

Gena- og gagnasöfn (GEG1103) Fyrirlestrar Umritamengi DNA-flögur (microarrays)
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Sjúkdómafræði 203 Guðrún J.Steinþórs.Kroknes
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Aconcagua Hæsta fjall Suður Ameríku metrar.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Basophilar Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson.
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Norðurnes Rafmagnshlið.
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Einföld hreintóna sveifla: diffurjafna Lausn á diffurjöfnunni fyrir SHM, einfalda hreintóna sveiflu A: amplitude, sveifluvídd ω: angular frequency,
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Haustfundur 2010 Efst á baugi hjá Matvælastofnun Halldór Runólfsson
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
31/07/2019.
Ordination and sentence accent
Lehninger Principles of Biochemistry
Presentation transcript:

Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Hnýði skógarsóleyja og asíusóleyja Skógarsóleyjar / Anemonur eru lagðar í bleyti í 3-4 klst. fyrir gróðursetningu. Á Anemonum koma í ljós ör eftir stöngla að ofan en rætur að neðan. Asíusóleyjar / Ranunculus eru lagðar í bleyti í klst. Á asíusóleyjum eiga klærnar að snúa niður. Þeir sem eru enn í vafa geta gróðursett laukana upp á rönd. Gætið þess að ekki sé of heitt og/eða of blautt á þessum hnýðum fyrst eftir gróðursetningu, þá hættir þeim til að rotna.

Anemone coronaria ‘St. Brigid’ Blandaðir blómlitir Fyllt blóm Hæð: 20-25cm Laukastærð 6/7 Fjöldi í pk. 20 stk. Verð: 260 kr. Skógarsóley / snotra Pöntun #1

Anemone coronaria ‘Sylphide’ Rósbleik einföld blóm Hæð: 20-25cm Laukastærð 6/7 Fjöldi í pk. 25 stk. Verð: 260 kr Skógarsóley / snotra Pöntun #2

Anemone coronaria ´The Bride´ Hvít einföld blóm Hæð: 20-25cm Laukastærð 6/7 Fjöldi í pk. 25 stk. Verð: 260 kr Skógarsóley / snotra Pöntun #3

Astilbe brautschileier Blómlitur: Hvítur Hæð: 50-60cm Þarf rakan jarðveg, bjartan og hlýjan stað. Gott að forrækta inni Blómgast í júlí 1 rótarhnýði í pk. Verð 200 kr. Musterisblóm Pöntun #4

Begonia fimbriata Begóníur eru með litríkustu blómum sem við getum haft í pottum eða í garðinum. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og síðan pottuð (holan í hnýðinu er látin snúa upp). Gott að forrækta inni, blómstra fram í frost, en eru ekki frostþolnar. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 10°C. Hvít, fyllt blóm. Hæð: 25cm Laukastærð: 5/+ 3 laukar í pakka Verð: 260. – Skáblað Pöntun #5

Begonia ‘Non Stop’ Skáblað Pöntun #6 Bleik blóm Hæð: 25cm Laukastærð: 4/5 3 laukar í pakka Verð: 320 kr

Convallaria majalis rosea Liljur vallarins NÝTT Bleik blóm Hæð: 20cm Blómstrar í maí – júní bleikum blómum Laukastærð I 2 laukar í pk. Verð 650 kr. Dalalilja Pöntun #7

Crocosmia lucifer Þarf að taka inn yfir veturinn. Hentar vel til afskurðar. Rauð blóm Hæð: 70cm Góð afskorin Laukastærð 10/12 Fjöldi í pk. 10 stk. Verð: 275 kr. Strútalilja Pöntun #8

Dahlia cactus ‘Worton Blue Streak’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca °C. Blómlitur: Lillaður Hæð: 110cm 1 laukur í pk. Verð: 190 kr Glitfífill Pöntun # 9

Dahlia decorativ bedding type ‘ELLEN HOUSTON’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca °C. Blómlitur: Rauður Hæð: 40cm 1 laukur í pk. Verð: 160 kr Glitfífill Pöntun #10

Dahlia decorativ bedding type ‘AUTUMN FAIRY’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca °C. Blómlitur: Appelsínurauður Hæð: 40cm 1 laukur í pk. Verð: 160 kr Glitfífill Pöntun #11

Dahlia decorativ bedding type ‘BLUESETTE’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca °C. Blómlitur: Bleikur Hæð: 40cm 1 laukur í pk. Verð: 160 kr Glitfífill Pöntun #12

Dahlia dinner plate type ‘DEUTSCHLAND’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca °C. Blómlitur: Rauður Hæð: 110cm 1 laukur í pk. Verð: 170 kr Glitfífill Pöntun #13

Dahlia decorative type ‘ROSELLA’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca °C. Blómlitur: Bleikur Hæð: 110cm 1 laukur í pk. Verð: 160 kr Glitfífill Pöntun #14

Dahlia deca split type ‘MYAMA FUBUKI’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca °C. Blómlitur: Hvítur Hæð: 100cm 1 laukur í pk. Verð: 170 kr Glitfífill Pöntun #15

Dahlia pompom type ‘DOWNHAM ROYAL’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca °C. Blómlitur: Vínrauður Hæð: 110cm 1 laukur í pk. Verð: 180 kr Glitfífill Pöntun #16

Dahlia split cact type ‘AMBITION’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca °C. Blómlitur: Beikrauður Hæð: 90cm 1 laukur í pk. Verð: 170 kr Glitfífill Pöntun #17

Dicentra spectabilis ‘Alba’ Fjölær. Blómin mynda hjarta. Þarf töluvert rými. Sól eða hálfskuggi. Blómlitur: Hvítur Hæð: 60cm 1 rótarhnýði í pk. Verð: 250 kr. Hjartablóm Pöntun #18

Gladiolus ‘COLVILII ALBUS’ Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn. Þurfa sól og skjól. Góðar til afskurðar. Litur: Hvítur Hæð: 60 cm Laukastærð: 8/+ 10 stk. í pk. Verð: 250 kr. Pöntun #19 Jómfrúrlilja

Gladiolus ‘Buggy’ stórblóma NÝTT Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn. Þurfa sól og skjól. Góðar til afskurðar. Litur: Gulur Hæð: 100 cm Laukastærð: 12/14 7 stk. í pk. Verð: 240 kr. Pöntun #20 Jómfrúrlilja

Gladiolus ‘Coral Lace’ stórblóma Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn. Þurfa sól og skjól. Góðar til afskurðar. Litur: Laxableikur Hæð: 100 cm Laukastærð: 12/14 7 stk. í pk. Verð: 240 kr. Pöntun #21 Jómfrúrlilja

Gladiolus ‘Espresso’ stórblóma Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn. Þurfa sól og skjól. Góðar til afskurðar. Litur: Rauður Hæð: 100 cm Laukastærð: 12/14 10 stk. í pk. Verð: 210 kr. Pöntun #22 Jómfrúrlilja

Gladiolus ‘Milka’ stórblóma NÝTT Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn. Þurfa sól og skjól. Góðar til afskurðar. Litur: Ljóslillaður Hæð: 100 cm Laukastærð: 12/14 7 stk. í pk. Verð: 230 kr. Pöntun #23 Jómfrúrlilja

Gloxinia ‘MONT BLANC’ Forræktaðar í góðum potti, henta bæði sem stofublóm og í sólstofu. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C. Þurfa sól Litur: Hvítur Hæð: 20 cm Laukastærð: 5/+ 1 stk. í pk. Verð: 190 kr. Pöntun #24 Gloxinía

Hosta ‘ABI Q UE DRINKING GOURD’ Hostur eru fjölærar plöntur sem koma frekar seint upp á vorin, eru ræktaðar vegna blaðfegurðar, þurfa rakan og frjóan jarðveg, hálfskugga, eru áburðarfrekar og vilja fá að vera lengi á sama stað. Blágræn blaðhvirfing Blómlitur: Hvítur Hæð 35 cm Rót, 1 stk. í pk. Verð: 300 kr. Pöntun #25 Brúska / austurlandalilja

Hosta ‘COLOR GLORY’ Hostur eru fjölærar, koma frekar seint upp á vorin, eru ræktaðar vegna blað- fegurðar, þurfa rakan og frjóan jarðveg, hálfskugga, eru áburðarfrekar og vilja fá að vera lengi á sama stað. Blöðin tvílit, blágræn og gul Blómlitur: Ljósbleikur Hæð 35 cm Rót, 1 stk. í pk. Verð: 300 kr. Pöntun #26 Brúska / austurlandalilja

Hosta ‘PATRIOT’ Hostur eru fjölærar,koma frekar seint upp á vorin, eru ræktaðar vegna blað- fegurðar, þurfa rakan og frjóan jarðveg, hálfskugga, eru áburðarfrekar og vilja fá að vera lengi á sama stað. Blöðin tvílit, græn og hvít Blómlitur: Bleikur Hæð 35 cm Rót, 1 stk. í pk. Verð: 300 kr. Pöntun #27 Brúska / austurlandalilja

Incaravillea ‘DELAVAYI’ Þarf að geyma á frostlausum stað yfir veturinn. Blómlitur: Bleikur Hæð 30 cm Laukastærð: I 3 stk. í pk. Verð: 260 kr. Pöntun # 28 Fjaðraglóð

Iris germanica ‘Pink Horizon’ Blómstrar í júní- júlí á sólríkum stað Blómlitur: Laxableikur Hæð 80 cm Laukastærð: I 1 laukur í pk. Verð: 240 kr. Pöntun # 29 Sverðlilja

Lilium asiatic‘Dimention’ LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum. Blómlitur: Vínrauður Hæð 90 cm Laukastærð: 14/16 2 laukur í pk. Verð: 230 kr. Pöntun # 30 Lilja

Lilium asiatic‘Lollypop’ LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum. Blómlitur: Hvít með bleika odda Hæð 70 cm Laukastærð: 14/16 2 laukur í pk. Verð: 220 kr. Pöntun # 31 Lilja

Lilium asiatic‘Monte Negro’ LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum. Blómlitur: Rauður Hæð 90 cm Laukastærð: 14/16 2 laukur í pk. Verð: 210 kr. Pöntun # 32 Lilja

Lilium asiatic‘COTE D'AZUR’ LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum. Blómlitur: Bleikur Hæð 40 cm Laukastærð: 14/16 3 laukur í pk. Verð: 300 kr. Pöntun # 33 Lilja

Lilium oriental ‘Casa Blanca’ Fyrir garðskála. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Blómlitur: Hvítur Hæð 120 cm Laukastærð: 14/16 2 laukur í pk. Verð: 210 kr. Pöntun # 34 Lilja

Paeonia lactiflora hybrid ‘BOWL OF BEAUTY’ Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg. Blómin stór, tvílit, bleik og hvít. Hæð: 90 cm 1 rót í pakka. Verð: 430 kr. Pöntun # 35 Silkibóndarós

Paeonia lactiflora hybrid ‘KARL ROSENFIELD’ Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg. Stór, fyllt, rauð blóm. Hæð: 90 cm 1 rót í pakka. Verð: 430 kr. Pöntun # 36 Silkibóndarós

Paeonia lactiflora hybrid ‘Krinkled White’ Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg. Einföld hvít blóm með gulum fræflum. Hæð: 90 cm 1 rót í pakka. Verð: 430 kr. Pöntun # 37 Silkibóndarós

Paeonia lactiflora hybrid ‘Duchess De Nemours’ Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg. Stór hvít, fyllt blóm. Hæð: 90 cm 1 rót í pakka. Verð: 430 kr. Pöntun # 38 Silkibóndarós

Ranunculus asiaticus ‘PURPLE’ NÝTT Forræktaðar inni. Henta vel í gróðurhús, garðskála, í ker eða í garðinn. Þurfa hlýjan stað. Fjölærar. Fyllt, fjólublá blóm. Hæð: 30 cm Laukastærð 6 / + Fjöldi í pk. 10 stk. Verð: 230 kr. Pöntun # 39 Asíusóley

Zantedeschia ‘Mango’ Góð í garðskála og sem stofublóm, getur jafnvel verið úti á skjólgóðum stað yfir hásumarið. Má aldrei þorna. Þolir ekki frost. Blómin appelsínurauð Hæð: 50cm Hæð: 30cm Laukastærð 14/16 1 hnýði í pakka. Verð: 280 kr. Pöntun # 40 Kalla