Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Fjarnám í ljósi athafnakenningarinnar: Tilviksathugun úr kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands Þuríður Jóhannsdóttir Ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Ferðamáladeild Háskólans á Hólum Ferðaþjónusta í dreifbýli.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Að afla sér menntunar á netinu Hvernig má nota upplýsinga- og samskiptatækni til að læra og kenna íslensku? Þuríður Jóhannsdóttir Sérfræðingur á Rannsóknarstofnun.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir Kennaraháskóla Íslands.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Jarþrúður Ólafsdóttir -málstofa í HA 16.apríl Brjóstvit eða fræði Rannsókn á kennsluaðferðum kennara til eflingar lesskilningi á miðstigi í grunnskólum.
Námsumhverfi á Neti með hliðsjón af eðli Netsins sem miðils og vitnesku um árangursríkt nám Þuríður Jóhannsdóttir Námskeiðið Nám og kennsla á Netinu janúar.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Tölvur og Internet í námi
Framlag athafnakenningarinnar (activity theory) í umræðu um menntun
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19. janúar kl 16: :30

Fjarnám í ljósi félags- og menningarbundinna námskenninga Vinna í samtímasamfélagi einkenninst af fjölþættu samhengi (polycontextuality) – fólk tekur þátt í margs konar athafnasamfélögum (communities of practice) Fólk þarf að læra að fara yfir mærin milli kerfa – Áhugavert rannsóknarefni að skoða hvernig fólk fer yfir mærin milli ólíkra kerfa sem það tekur þátt í Reglur sem mynda ramma um skólastarf svo sem skipulag tíma og rýmis eru oft talin standa í vegi fyrir breytingum í skólum Í fjarnámi eru margir af þessum römmum ekki til staðar á meðan aðrir breytast mjög í fjarnámi Hvaða möguleikar felast í þessu? Er að þróast nýtt námsform – og í hverju felst það ef svo er?

Rannsókn á fjarnámi Nám til grunnskólakennaraprófs við Kennaraháskóla Íslands frá sjónarhóli kennaranema sem búa og vinna í dreifbýli – hér á Vestfjörðum Tilgangurinn er að kanna hvernig má skýra og skilja fjarnám ef það er skoðað frá sjónarhóli athafnakenningarinnar (e. activity theory) Hér verða einkum skoðuð hugtökin þátttaka í mismundandi athafnakerfum og yfirfærsla sem árangur af yfirferð mæra milli kerfa (e. boundary crossing)

Líkan athafnakenningarinnar Viðfang Gerandi Verkfæri Verkaskipting Reglur Samfélag Afrakstur SAMHENGI

Sögulegur þáttur Mikilvægt er samkvæmt athafnakenningunni að greina sögu þess athafnakerfis sem til rannsóknar er Ég er byrjuð á því: –Greining á viðtölum við þrjá fjarnema í fyrsta hópnum sem bauðst fullt kennaranám í fjarnámi 1993 með aðstoð Internetsins –Skortur á fagmenntuðum kennurum í dreifbýli og þrýstingur á að bætt yrði úr því áttu stóran þátt í að fjarnáminu við KHÍ var komið á –Skilyrði til inntöku voru að nemar byggju á landsbyggðinni þar sem kennaraskortur var og að þeir hefðu kennslureynslu og stöðu sem leiðbeinendur við skóla í heimabyggð sinni –Hin nýja samskiptatækni með netinu var notuð til að hvort tveggja réttlæta og gera fjarnámið framkvæmanlegt Sjá niðurstöður á og greinar á síðustu glærunnihttp://namust.khi.is Yfirlit yfir mína fyrirlestra

Mynd frá rannsóknarhópunum Workplace Learning and Developmental Transfer in Helsinki er er er

Lykilhugtak Þróuð yfirfærsla (e. Developmental transfer): –Að skilja nám sem lárétt ferli þar sem athafnakerfi hagnast af samspili sem á sér stað milli þeirra –Það er gagnlegt ef við viljum að nám leiði til þróunar fyrir bæði einstaklinga og samfélög –Viðmið fyrir þróaða yfirfærslu: Ávinningur af samspili tveggja ólíkra athafnakerfa fyrir bæði athafnasamfélögin (e. communities of practice) Ávinningurinn er fyrir starfsemina sem fram fer í báðum (eða fleiri) kerfum.

Aðferðir, þátttakendur, samhengi Viðtöl við þrjá fjarnema sem stunda nám núna og einn skólastjóra –Búa allir á Vestfjörðum Frásagnir þeirra skoðaðir með gleraugum athafnakenningarinnar –Athuga hvort það að skoða fjarnámið í ljósi athafnakenningarinnar getur eflt skilning okkar á eðli þess Þátttaka fjarnema í mismunandi athafnakerfum –Hvernig þeir fara á milli kerfa og fara yfir mæri? –Hvað virðist ýta undir yfirfærslu frá einu kerfi til annars? –Möguleikar jafnt athafnakerfanna sem í hlut eiga og fjarnemanna sem einstaklinga til að læra –breytast – þroskast – þróast (e. expand?)

Breyttar reglur Ekki lengur inntökuskilyrði að: –Búa á landsbyggðinni –Hafa starf sem leiðbeinandi í skóla –Hafa reynslu af að kenna Tengsl KHÍ við skóla þar sem fjarnemar vinna ekki lengur hluti af því líkani sem byggt er á Skólaárið , bjuggu 61% fjarnema á grunnskólakennarabaut á landbyggðinni

Líkan athafnakenningarinnar Viðfang Gerandi Verkfæri Verkaskipting Reglur Samfélag Afrakstur SAMHENGI

Fjarnemar sem gerendur í athafnakerfi fjarnámsins: Sara (34 ára) –á öðru ári í náminu þegar viðtöl voru tekin í febrúar og maí 2004 –reynslu af að vera stuðningskennari með fötluðum nemanda og eins árs reynslu sem bekkjarkennari –starfar sem leiðbeinandi í skóla með um 150 nemendum í um 100 manna bæ –hún er eini kennarinn í skólanum sem er í fjarnámi í sínum árgangi

Hverjir eru fjarnemar? Emma (31 ára) og Samúel (45 ára) –Höfðu nýlokið fyrsta ári í fjarnámi þegar viðtal var tekið við þau í maí 2004 –Höfðu bæði einhverja kennslureynslu –Hafa starf sem leiðbeinendur í litlum skóla með um 40 nemendur og um 5-6 kennara –Í litlu sjávarþorpi þar sem mikið er um nýbúa. 25% af nemendum skólans skólaárið höfðu ekki íslensku sem móðurmál

Hvers vegna? Hvað varð til þess að þau sóttust eftir kennaranámi í fjarnámi? Sara fékk mikið hrós bæði frá nemendum og foreldrum þegar hún prófaði fyrst að kenna bekk og öðlaðist þá nægilegt sjálfstraust til að vilja verða kennari og sótti um námið. Samúel er á fimmtugsaldri og er ættaður úr plássinu þar sem hann vill gjarna búa áfram – en vill þá fá sér vinnu sem er ekki alveg eins slorug og sú sem hann hefur unnið við hingað til, þ.e. sjómennska og útgerð. Emmu líkar kennarastarfið vel og henni finnst að það sem veki áhuga á námi sé áhugi á að halda áfram að læra Bæði Emma og Samúel eiga kennara og skólastjóra í ættinni – bróðir hans og mamma hennar hafa verið skólastjórar.

Hvað og hvernig læra þau? Sara Lýsir af ákafa hvernig hún hefur nýtt það sem hún hefur lært í fjarnáminu í bekkjarkennslunni Hvenig námið hefur gert hana öruggari í því sem hún er að gera –Með nemendunum og –Í foreldrasamstarfinu Söru finnst vefkennslukerfið WebCT frábært Henni finnst hún læra mikið af framlagi samnemenda sinna á netinu og umræðum sem fram fara milli þeirra á umræðuvefnum Hún hefur engan í sínum skóla til að vinna með í náminu Samvinna við fjarnema í grenndinni sem ekki eru að kenna hefur ekki verið laus við vandamál

Hvað og hvernig læra þau? Samúel and Emma Fjölbreyttari aðferðir í bekkjarkennslu Eru öruggari í umræðum við aðra kennara á kennarastofunni – hafa fleiri rök fyrir skoðunum sínum Þau hafa farið að hugsa öðruvísi um skólann sem stað fyrir börnin til að dveljast á og hvað nám er, þau eru til dæmis farin að efast um matsaðferðir sem skólinn notar Leggja ekki mikla áherslu á mikilvægi vefkennslukerfanna Þau hafa verið mjög mikilvægir félagar hvort fyrir annað og getað rætt saman og unnið saman að námsverkefnum

Fjarnámið: fjölþætt athafnakerfi Fjarnámið við KHÍ: –Staðlotur –Vefkennslukerfi á netinu (WebCT eða önnur samskiptakerfi) –Vettvangsnámið Grunnskólar í heimabyggð –Bekkjarkennsla –Kennarassamstarf og kennarasamfélagið í skólanum –Foreldrar og nærsamfélag –Samstarf kennara í héraðinu

Greina meginkerfi (central activities) : Farið á milli bekkjarkennslu og skólastofu á vefnum (WebCT) Greining á viðtölunum leiðir í ljós að þátttaka í undirkerfum sem tilheyra fjarnáminu er mismikilvæg fyrir nemendur Þau kerfi sem fjarneminn tekur mestan þátt í eru skilgreind sem ‘central activities’ samkvæmt athafnakenningunni. Söru finnst hún læra mest af praktískum verkefnum sem hún getur notað í bekkjarkennslunni Hún segist læra af því að taka þátt í umræðum á WebCT Hún yfirfærir það sem hún lærir við vinnu sína í kennslustofunni og notar það í samskiptum við foreldra Ekki er um að ræða einfalda yfirfærslu þekkingar – heldur beitir hún því sem hún hefur lært til að þróa nýjar vinnuaðferðir í skólastofunni og í foreldrasamstarfinu

Emma and Samúel: Farið milli kerfa Hlusta á það sem kennarar hafa fram að færa í staðlotum og á netinu – eru gagnrýnin Vettvangsnám byggir á öðruvísi reglum en kennsla í heimaskóla sem leiðbeinandi Skoðað í ljósi athafnakenningarinnar byggir það á öðru vísi reglum, öðrum markmiðum og öðruvísi verkaskiptingu Þau segja frá að þau hafi lært muninn á milli kennsluaðferða sem draumsýnar og veruleika Þau virðast yfirfæra nám sitt og nýta það –Í bekkjarkennslu í skólastofunni –Í faglegum umræðum í skólanum og á fundum kennara í héraðinu

Samúel og Emma: Ferð yfir mæri? Umræður og samvinna Miklvægt að hafa félaga fyrir félgaslega umræðu jafnt sem samvinnu við námsverkefni Emma er gagnrýnin á umræður á netinu – oft er bara verið að endurtaka það sem stendur í kennslubókinni Gagnrýnin á kennsluaðferðir margra kennara –Mótsagnir í kenningu og praxís

Þróuð yfirfærsla? Sumir af fyrstu fjarnemunum virðast hafa virkað sem mæra-ferðalangar og talsmenn breytinga (boundary-crossers and change agents) Sjá greinina Fjarnám í ljósi athafna-kenningarinnar: Fjarnám í ljósi athafna-kenningarinnar: Það skilaði sér í þróaðra vinnulagi (praxis) í skólunum Mikilvægt að menning eða andrúmsloft í viðkomandi starfssemi (activity system) sé móttækilegt fyrir þróun og breytingum

Fjarnemar sem virkir þátttakendur Þessir þrír fjarnemar hafa allir fundið sína leið til að ferðast á milli þeirra ólíku athafnakerfa sem þeir þurfa að taka þátt í Í fjarnáminu þurfa þeir að taka þátt í –staðlotum, vettvangsnámi og vera virkir á netinu í fjarlotum Heima nýta þeir þekkingu og hæfni sem þeir sækja í námið á mismunandi hátt og í mismunandi samhengi Sumir beita því sem þeir læra í skólastofunni aðrir í skólanum sem heild – Það fer eftir því að hvaða hlutum starfseminnar sem þeir taka þátt í þeir hafa aðgang til að beita sér. Fjarnemar eru gerendur í heimasamfélagi sínu og þar beita þeir því sem þeir læra og þegar þeir gera það getur það orðið til að það athafnakerfi sem þeir taka þátt í þróist og breytist – sé það á annað borð móttækilegt fyrir breytingum

Mótstaða gegn breytingum Hvers vegna takmarkast það rými sem Sara hefur til að beita því sem hún lærir við bekkinn og foreldrana? Viðtal við skólastjórann í hennar skóla staðfestir að skólinn sem heild var ekki móttækilegur – kennarasamfélagið kærði sig ekki um að læra af henni Skorti vilja til að vera opið fyrir breytingum og vilja til að vinna saman Kennararnir hlustuðu á nýjar hugmyndir sem Sara kom með úr náminu en þar við sat Skólastjórinn vissi að hún var að gera verulega góða hluti með nemendum sínum Kanna þarf bæði persónulega og stofnanabundna þætti frekar til að hægt sé að skýra betur hvað veldur

Opið fyrir breytingum Af hverju virðast Samúel og Emma geta beitt sér á víðara sviði? –Bæði persónulegir og stofnanalegir þættir –Tveir fjarnemar í hópi 5-6 kennara –Aðeins einn í kennarhópnum með formlega kennaramenntun –Kennarnemarnir geta verið rödd síns litla skóla út á við á fundum kennara í héraðinu

Mikilvæg vitneskja Kennaraháskólinn sem skipuleggur fjarnám þarf að vera meðvitaður um þá stöðu sem kennaranemar eru í vítt og breitt um landið Skipuleggja námsathafnir og kennsluathafnir með það fyrir augum að styðja þá tegund af ferð yfir mæri – eða ferðalagi milli kerfa - sem fjarnemar í dreifbýli eru útsettir fyrir. Þróuð yfirfærsla (e. Developmental transfer) ætti að vera markmiðið – bæði einstaklingar og kerfi þróast/þroskast Og þá má ekki gleyma að KHÍ þarf að vera móttækilegur fyrir því að læra af því sem fjarnemar hafa fram að færa

Birtar greinar Þuríður Jóhannsdóttir Fjarnám í ljósi athafnakenningarinnar: Tilviksathugun úr kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands. Rannsóknir í félagsvísindum V. Félagsvísindadeild. Erindi flutt á ráðstefnu í október Úlfar Hauksson (ritstjóri). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. GreininFjarnám í ljósi athafnakenningarinnar: Tilviksathugun úr kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands.Greinin Þuríður Jóhannsdóttir og Randi Skjelmo Flexibility and Responsibility in Teacher Education: Experiences and Possibilities in Iceland and North Norway. On Top of It: Overcoming the Challenges of ICT and Distance Education in the Arctic. (Ed Leo Pekkala et al.)University of the Arctic Press No. 1.Flexibility and Responsibility in Teacher Education: Experiences and Possibilities in Iceland and North Norway. Randi Skjelmo og Thuridur Johannsdottir Fleksible læringsformer i norsk og islandsk lærerutdanning. Hvilke erfaringer har vi gjort og hvor går vejen videre? Norsk lærerutdanningsdidaktik i ændring. Læring undervisning og danning i lys av nyere forskning. (red Mary Brekke) Høyskoleforlaget. Norwegian academic press