Lífið var saltfiskur – er lífið nú Netið? Þróun á lífsstíl íslenskra unglinga Sólveig Jakobsdóttir Kennaraháskóla Íslands Erindi flutt á málþingi Heilsugæslunnar.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Lífstílslyf nýja heilsuæðið Nína Björk Ásbjörnsdóttir.
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Tölvumenning íslenskra skóla 2002 Höfum við gengið til góðs? Dr. Sólveig Jakobsdóttir Dósent KHÍ.
Stafræn gjá: tölvunotkun suður-afrískra og íslenskra ungmenna áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Viðhorf – Internetnotkun: misrétti e kyni og þjóðfélagshóp, ofnotkun Hærri % í frumkvöðlahópi 97 og 2004 hópi telja töluverð eða mikil vandamál. Fleiri.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Netnotkun íslenskra barna og unglinga Erindi á námskeiðinu Nám og kennsla á Netinu um NETNOT verkefnið – sjá einnig
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Fátækt barna í velferðarríkjum
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Örvar Gunnarsson læknanemi
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Lífið var saltfiskur – er lífið nú Netið? Þróun á lífsstíl íslenskra unglinga Sólveig Jakobsdóttir Kennaraháskóla Íslands Erindi flutt á málþingi Heilsugæslunnar í Reykjavík 1.nóv. 2005

Efni Þjóðfélagsbreytingar og lífsstíll Netnotkun íslenskra unglinga –Þróun í notkun –Ýmis nýleg einkenni –Ýmis líkamleg og félagsleg vandamál tengd tölvu/netnotkun Nýting unglinga á heilsufarsupplýsingum (erlent)

Þjóðfélagsbreytingar

Lífið var saltfiskur Fiskveiðikúltúr (og -landbúnaðar)

Iðnbylgjan....

Þriðja bylgjan – upplýsingabyltingin “What is inescapably clear, however, whatever we choose to believe, is that we are altering our info-sphere fundamentally. We are not merely de-massifying the Second Wave media, we are adding whole new strata of communication to the social system. The emerging Third Wave info-sphere makes that of the Second Wave era – dominated by its mass media, the post office, and the telephone – seem hopelessly prmitive by contrast.” (Alvin Toffler, 1980, The Third Wave bls. 183)

Er lífið nú Internet? Mynd fengin frá:

Netnotkun íslenskra unglinga Niðurstöður tveggja rannsókna: Tölvumenning - megindleg (könnun á vef – nær til mörg hundruð ungmenna úr bekk+) Netnotkun – eigindleg (um börn og unglingar á ári, athuganir +stutt viðtöl)

Net-og tölvunotkun (megindleg gögn)

Tölvumenning og tölvunotkun 1998, 2002, bekkur og bekkur öll árin 7.-8.bekkur (7,9) 1998: 178 (7,9) 2002: 493 (7,8) 2004: 202 (8,0) bekkur (9,8) 1998: 379 (9,8) 2002: 304 (9,8) 2004: 123 (10,0)

Tölvunotkun af mism. toga eftir ári – % í bekk sem segist nota 2+ tíma á viku;

Tölvunotkun heima (9.-10.b.) - kynjamunur bekkur Tölvunotkun heima eykst með ári (fylgni marktæk, +0,241) *Ath. möguleikinn 10+ var það sem hæst var hægt að merkja við 1998 Kynjamunur á tölvu- notkun heima í öllum aldushópum og öll árin. Stúlkur hlutfallslega mun fleiri í hópi þeirra sem nota tölvur lítið heima og öfugt – ath. samt hlutfallslega aukningu stúlkna í hópi

Vefnotkun heima (9.-10.bekkur) – tímafjöldi á viku

Netnotkun íslenskra barna og unglinga (eigindleg gögn)

Netnotkun íslenskra barna og unglinga Niðurstöður frá 2001, 2002, 2003 og Áberandi mikil aukning í MSN og bloggi milli 2002 og Vorið 2005: Heimasíða orðið „norm“: 63 % af ára unglingingum sagðist halda úti bloggsíðum (þar af mun hærra hlutfall stúlkna en pilta (80 vs. 48%) en algengara var að piltar hefðu annars konar heimsíður (17 vs. 0%); Vísbendingar um að stelpur uppfærðu síður sínar reglulegar en piltar. Þátttakendur fylgdust líka með bloggsíðum annarra – (73%) þar af 95% unglingsstúlkna á móti 54% unglingspilta. Í athugunum á þessum aldurshópi sást um helmingur stúlknanna (13-19 ára) nota bloggsíður.

Netnotkun íslenskra barna og unglinga Spjall orðið mjög algengt: um 60% 13 til 19 ára spjallaði daglega eða því sem næst og 30% sjaldnar (og nýttu þá aðallega MSN, en einnig Skype, IRC, eða aðrar leiðir). Algengast var að þau segðust halda sambandi við um 6-10 einstaklinga sem þau spjölluð reglulega við (37% af þeim sem svöruðu). Töluvert algengt var að þátttakendur tækju þátt í netsamfélögum. Í viðtölum kom fram að um þriðjungur ára sagðist eiga í netsamskiptum við ákveðna hópa sem þau hefðu ekki samskipti við nema á Netinu s.s. (leikja-/tómstunda-/áhugahópa) um margvísleg áhugamál, s.s. leiki (sérstaklega strákarnir), íþróttir, dýr, eða stjórnmál.

Vandamál (megindleg+eigindleg gögn úr tölvumenningarrannsókn)

Vandamál (tölvumenning, 2004) *Félagsleg einkenni : *“netfíkn”? - Eyði allt of miklum tíma á Neti, kemur niður á námi, samsk. við vini/fjölsk. **“spilafíkn”? Eyði allt of miklum tíma í spil/leiki í tölvu/á Neti, á erfitt að hætta þó vilji *Líkamleg einkenni bekk: Mest er kvartað yfir augn/höfuðverk en næst koma verkir í öxlum og/eða hálsi, minnst kvartað yfir verkjum í olnboga. Kynjamunur – sjá næstu glæru.

Vandamál, augnverkur (2004)

Vandamál augnverkur (d. um svör 2004) ég verð þreitt í augunum mér verður illt í augunum orðið þreitt og klæað í augun Þreyta í augum sjón Stundum rauðsprunginn í augunum 'Eg verð stundum þreittur í augunum þegar ég er búinn að vera lengi í tölvuleiknei

Vandamál, frh.(2004) Kynjamunur: Stelpur kvarta marktækt meira yfir líkamlegum vandamálum en piltar (4 af 6, allt nema í baki og olnboga/handlegg) Félagsleg/andleg vandamál: Minna kvartað yfir þeim en líkamlegum en þó er kvartað meira yfir öllum með aldri nema varðandi stríðnivandamál (í tölvusamskiptum). Kynjamunur: Piltar telja fremur en stúlkur “spilafíkn” vera vandamál (eyða of miklum tíma í spil/leiki – geta ekki hætt þótt þeir vilji).

Vandamál (2002) Líkamleg einkenni: Aukast með aldri nema verkir í olnbogum/handleggjum, sem kvartað er minnst yfir. Mest er kvartað yfir höfuð/augnverk en næst koma verkir í hönd/fingrum. Kynjamunur: Á unglingastigi kvarta fleiri stúlkur yfir verkjum í hönd/fingrum, öxl/hálsi og höfuð/augnverk. Félagsleg/andleg vandamál: Minna kvartað yfir þeim en líkamlegum en þó er kvartað meira yfir öllum með aldri nema varðandi stríðnivandamál (í tölvusamskiptum). Á unglingastigi álíta fleiri stúlkur kynferðislega áreitni vera vandamál en fleiri piltar “spilafíkn” og fjársvik.

Önnur vandamál (2002) Nokkuð algengt að nemendur töluðu um einhvers konar almenna þreytu eða stirðleika (í 17% svara) oft vegna of langrar setu og/eða syfja eða hugarþreyta sækti að. Til viðbótar í skyldum svörum var talað um vanlíðan, aumingaskap, leti, offitu, hjartaverk og beinverki (1% hvert). Dæmi um svör eru eftirfarandi: ég verð svo þreitt á að sitja svona lengi vont að sitja í langan tíma og svo standa upp þreytu Styrður Hugarþreitu sifja svefn mér líður illa ef ég er mikið í tölvum Oft svimar mig eftir að hafa notað tölvu og finnst mjög vont að horfa beint í ljós.

Önnur vandamál (2002), frh. Annað umkvörtunarefni sem var nokkuð sláandi (í 12% svara) var rassverkur, sérstaklega á unglingastiginu en í 17-18% af svörum pilta og stúlkna í opinni spurningu var þetta nefnt. Dæmi um svör: dofinn rass maður getur verið aumur í rassinum. rasskinnunum ekki djók Eymsli i rass ef sitið er lengi. kláði í rassi náladofi í rassi Þá kvörtuðu nokkrir nemendur einnig yfir kulda, sérstaklega á fingrum eða höndum (í 6% svara), verki í fótum eða fótleggjum, t.d. vegna náladofa (í 6% svara), pirring, skapvonsku eða jafvel geðveiki (í 5% svara), einn og nefndi kvef og annar magaverk.

Unglingar, Netið og upplýsingar tengdar heilsufari Erlendar rannsóknir

Borzekowski & Rickert. (2002). Adolescents, the Internet, and health: issues of access and content. Rannsökuðu: “fínan” framhaldsskóla (15,7 meðalaldur, 82% hvítir) vs. “health center” þangað sem ungt fólk úr Harlem leitaði (81% minnihlutahópar, 17,3 meðalaldur). Meira aðgengi að Neti meðal einstaklinga í fyrra hópnum en mikil nýting Nets var þó í báðum hópum. Enginn munur á hlutfallstölum hvort fólk hefði reynt að finna heilsufarsupplýsingar á Netinu: Mjög hátt hlutfall úr báðum hópum. 43 and 42%. Af þessum var eftirfarandi hlutfall sem leitaði að upplýsingum um:.....

Borzekowski & Rickert, frh. 50% - ýmiss konar sjúkdóma; 37% - megrunarkúra og næringu; 33% - hreysti og líkamsrækt, 27% - kynlíf; 25% - eiturlyfja- og áfengismisnotkun, 18% - geðheilsu 19% - lyf, 13% - ofbeldi meðal unglinga og/eða gengja 8% - tóbak og reykingar, 7% - foreldrahlutverk eða heilsu barna 6% - tilfinningalegt eða líkamlegt ofbeldi 5% - kynferðislegt ofbeldi 3% - stuðningshópa vegna ýmissa sjúkdóma. Gera þarf upplýsingavefi – skiljanlega og aðgengilega fyrir þessa hópa Borzekowski, Dina L.G. og Rickert, Vaughn I. (2002). Adolescents, the Internet, and health: issues of access and content. Í Sandra L. Calvert, Amy B. Jordan og Rodney R. Cocking (Ritstj.), Children in the digital age: influences of electronic media on development (bls ). Westport, Connecticut: Praeger Publishers.

Gray, Klein o.fl. (2005) Netið orðið mjög mikilvægt til að nálgast heilsufarsupplýsingar (unglinar í Bretlandi og BNA ára) Gray, Nicola J., Klein, Jonathan D., Noyce, Peter R., Sesselberg, Tracy S. og Cantrill, Judith A. (2005). Health information-seeking behaviour in adolescence: the place of the internet Social Science & Medicine. 60 (7), 1467-?Social Science & Medicine

Landers (2003) Varar við að netsíur geti hindrað aðgengi að heilsufarsupplýsingum, vísar í rannsókn styrkta af Henry J. Kaiser Family Foundation. Landers, Susan J. (2003). Internet filters can also block health sites. American Medical News. 46 (3), 25.American Medical News

Um kosti tölva frh. hummmm..... bara allt.. þetta er snilldar tæki , hvernig var bara heimurinn..... skiptirikki!!!!! Stelpa á unglingastigi í landsbyggðarskóla, 2002