Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til að bera saman k hópa Two-way ANOVA er notað þegar tvenns konar flokkun er notuð
Högun tilraunar Högun tilraunar (experimental design) Það nægir að skilja út á hvað þetta gengur Hugsunin er að ef tilviljun ræður hverjir lenda í hverjum hópi þá gæti tilviljun valdið skekkju. Tvær meginleiðir Láta tilviljun ráða Nota blokkir Stundum óþarfi og stundum ómögulegt að nota blokkir
Högun tilraunar Aldregin tilraun (completely randomized design) Tilraun þar sem (tilrauna)einingum (units) er raðað af handahófi á tilraunaliði (treatment) (á hópa) án nokkurrar takmörkunar svo sem röðunar í blokkir Blokkir eru að sumu leyti eins og önnur vídd og geta breytt One-way-ANOVA í Two-way- ANOVA Í hverri blokk eru einingar sem líkastar
Dæmi Fyrirtæki gerir tilraun með 4 tegundir verðlauna til áskrifenda tímarits Valdir 4 * 10 viðskiptavinir af handahófi eða Valdir 4 * 5 konur og 4 * 5 karlar
Two-way ANOVA Tveir þættir (factors) (tvenns konar flokkun) Tvær gerðir tölfræðilíkana Margar mælingar í hverjum reit (Two-Factor with Replication) Ein mæling í hverjum reit (Two-Factor without Replication) Þættirnir kallast A og B Þáttur A tekur stigin (level) 1, 2, …,a Þáttur B tekur stigin (level) 1, 2, …,b
Two-Factor with Replication Tölfræðilíkan: x ijk = + i + j + ( ) ij + ijk : meðalgildi þýðis i : viðbót vegna þess að einingin hefur stig nr. i í A j : viðbót vegna þess að einingin hefur stig nr. j í B ( ) ij : viðbót vegna þess að einingin er í i og j ijk : tilviljunarkennd viðbót
Two-Factor without Replication Tölfræðilíkan: x ijk = + i + j + ijk : meðalgildi þýðis i : viðbót vegna þess að einingin hefur stig nr. i í A j : viðbót vegna þess að einingin hefur stig nr. j í B ijk : tilviljunarkennd viðbót