Skólaþróun - hvar eru sóknarfæri? Spjall við kennara Borgarholtsskóla 7. janúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Ingvar Sigurgeirsson: Ólíkar leiðir í námsmati Samræða við sálfræðikennara 13. ágúst 2009.
Grunnskólinn Ljósaborg Námskeið – þróunarverkefni: Fjölbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Samtök áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands Hvað má læra af rannsóknum á skólastarfi? Hvað og hvernig má.
Um rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur „Við þurfum að byrja á byrjuninni” Fundur Skólamálaráðs KÍ, Grand Hotel Reykjavík, Háteigi 2, miðvikudaginn 27. janúar.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ingvar Sigurgeirsson Hvað einkennir góðan skólabrag? Spjall við kennara Giljaskóla, ágúst, 2010.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011.
Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ.
Einstaklingsmiðað nám. Stefna Menntaráðs - Menntasviðs 1. Einstaklingsmiðað nám 2. Skóli án aðgreiningar 3. Samvinna nemenda 4. Samábyrgð og sterk félagsvitund.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Pælingar um kennsluaðferðir Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum Borgarnesspjall 26. Sept 2006.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Námsmatshugtakið, helstu námsmatsaðferðir og nokkur álitamál um námsmat í kennslu (og ef tími leyfir: Nokkur orð um einkunnir og vitnisburð)
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Ingvar Sigurgeirsson Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskóla 23. febrúar 2009.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Kennsluhættir í deiglu! Hvert eigum við að stefna? Ingvar Sigurgeirsson Haustþing Kennarafélags Suðurlands á Hvolsvelli – 7. október 2011 Nokkur.
Skólaþróun: Kyrrstaða eða gróska? Erindi flutt á ráðstefnunni Ný lög - ný tækifæri, samræða allra skólastiga Akureyri, 26. september Ingvar Sigurgeirsson.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið.
Ingvar Sigurgeirsson - janúar 2007 Námsmat: Hugtök og álitamál.
Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Þróunarverkefni um námsmat 2010–2011
Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna?
Einstaklingsmiðað nám – Fjölgreindakenning
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Fjölbreytt námsmat á miðstigi
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - ágúst 2011
Einstaklingsmiðað nám: Hvaðan er þetta hugtak? Hvað merkir það?
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
                     Skólaskrifstofa Austurlands
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009
Kennaradeild – Menntavísindasvið
Presentation transcript:

Skólaþróun - hvar eru sóknarfæri? Spjall við kennara Borgarholtsskóla 7. janúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands

Inntak (úr skeyti til Ívars) Mikil gerjun er í kennsluháttum hér á landi um þessar mundir. Einnig eru margir skólar að þróa námsmatsaðferðir sínar (óhefðbundið námsmat, leiðsagnarmat, námsmöppur). Færa má rök fyrir því að skólaþróunarverkefni hafi aldrei verið fleiri en einmitt nú! … leitast við að gefa yfirsýn um það sem helst er á döfinni í þessum efnum og gefa dæmi, einkum af unglingastigi grunnskóla og úr framhaldsskólum. Ingvar hefur verið ráðgefandi við skólaþróunarverkefni í nokkrum framhaldsskólum, m.a. Framhaldsskólanum á Laugum og Menntaskólanum á Akureyri.

Hvað er skólaþróun? Markviss umbótaviðleitni í skólastarfi Á landsvísu, sbr. heimild til handa framhaldsskólunum um að þróa eigin námskrár Í einstökum skólum, dæmi, Laugar og MALaugar Í kennarahópum, sbr. starfendarannsóknirnar í Borgarholtsskóla og Menntaskólanum við SundMenntaskólanum við Sund Framtak einstakra kennara, dæmidæmi

Formleg skólaþróunarverkefni –Markmið –Skilgreindar leiðir (áætlun) –Formlegt mat (byggt á gögnum) –Skýrsla Í Framhaldsskólanum á Laugum hefur formlegt þróunarstarf staðið í fjögur ár

Markmið Laugaverkefnisins Allur skólinn fylgi fyrirkomulagi sveigjanlegs námsumhverfis Nemendur stundi nám samkvæmt persónubundinni námsáætlun Bæta námsárangur og ástundun Minnka brottfall Bæta líðan nemenda í skólanum Breyta náms- og vinnuumhverfi þannig að upplýsingatækni verði lifandi þáttur í starfsemi skólans Skapa skólanum sérstöðu Auka aðsókn að skólanum og treysta rekstur hans

Margt má lesa úr Google! Þróunarverkefni + leikskóli = Þróunarverkefni + grunnskóli = Þróunarverkefni + framhaldsskóli = Leikskólar = 284 Grunnskólar = 174 Framhaldsskólar = 35

Gróska á öllum skólastigum Leikskólastigið –Ólík hugmyndafræði (Reggio, Waldorf, Dewey, Hjallastefnan), sköpun, leikur, umhverfismennt Grunnskólarnir –Einstaklingsmiðað nám, fjölbreyttir kennsluhættir, óhefðbundið námsmat, agastjórnunarkerfi, afmörkuð þróunarverkefni Framhaldsskólarnir –Einstaklingsmiðun, breytingar á kennsluháttum og námsmati, hagnýting upplýsingatækninnar

Framhaldsskólarnir Framhaldsskólinn á Laugum (kennsluhættir)Framhaldsskólinn á Laugum Fjölbrautaskólinn í Mosfellsbæ (leiðsagnarmat) Fjölbrautaskóli Snæfellinga (leiðsagnarmat, kennsluhættir)Fjölbrautaskóli Snæfellinga Menntaskóli Borgarfjarðar (leiðsagnarmat) Menntaskólinn á Tröllaskaga (sköpun) Menntaskólinn við Sund (lotukerfi, starfendarannsóknir) Borgarholtsskóli (starfendarannsóknir, dreifnám) Menntaskólinn á Akureyri (kennsluhættir)

Menntaskólinn á Akureyri Vissuð þið að í MA hefur á undanförnum árum verið unnið að mörgum áhugaverðum skólaþróunarverkefnum? Sjálfsmat – Almenn braut – Fróðá – Ferðamálakjörsvið

Og nú Íslandsáfangarnir Jónas Helgason og Guðjón Hreinn Hauksson, 2010

Íslandsáfangarnir í MA Jónas Helgason og Guðjón Hreinn Hauksson, 2010

Íslandsáfangarnir í MA Jónas Helgason og Guðjón Hreinn Hauksson, 2010

Íslandsáfangarnir í MA Jónas Helgason og Guðjón Hreinn Hauksson, 2010

Framhaldsskólinn á Laugum Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun Formlegt þróunarverkefni á fjórða ári

Kjarninn í breytingunum Fækkun kennslustunda um helming Í stað sækja nemendur vinnustofur Sveigjanleg námsáætlun Skólinn sem vinnustaður Bæta líðan – samskipti á jafnréttisgrunni Fjölbreyttari kennsluhættir Einstaklingsmiðað námsmat

Aukin leiðsögn við nemendur Leiðsögukennarar Námsráðgjöf Sálfræðiþjónusta Áhersla á að hlusta á raddir nemenda –Vikulegir fundir –Matsfundir –Kannanir (bréf, listar, viðhorfakannanir, „sparifatapróf“)

Kennsluhættir Vinnustofurnar: Nemendur taka ábyrgð á eigin námi Verkefnadrifið nám Tölvu og upplýsingatækni Kennslan brotin upp: Þemadagar, opnir dagar Leiðsagnarmiðað námsmat

Dæmi um árangur Betri verkefnaskil Meðaleinkunn hefur hækkað úr 6,3 í 7,4 Hlutfall þeirra sem standast kröfur áfanga hefur hækkað úr 71% í 83% Brottfall út úr einstaka áföngum hefur minnkað til muna Brottfall út úr skólanum er í lágmarki Hlutfall nemenda sem heldur áfram námi við skólann hefur aukist Jákvæð viðhorf nemenda, foreldra og starfsfólks Aðsókn að skólanum hefur aukist

Sóknarfærin Þróun kennsluhátta, t.d. samvinnunám, lausnaleitarnám, samþætting, þátttökunám Aukin ábyrgð nemenda á eigin námi Endurnýjun inntaks Námsmatsaðferðir, t.d. leiðsagnarmat, óhefðbundin próf, námsmöppur

Til umhugsunar Hvaða máli skiptir þróunarstarf í skólum? Hversu áríðandi er að efla það? Hvaða markmið eigum við að setja okkur í þessum efnum? Hvaða máli skipta rannsóknir á þróunarstarfi?