Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011.
Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Ingvar Sigurgeirsson Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskóla 23. febrúar 2009.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Skólaþróun - hvar eru sóknarfæri? Spjall við kennara Borgarholtsskóla 7. janúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Skólaþróun: Kyrrstaða eða gróska? Erindi flutt á ráðstefnunni Ný lög - ný tækifæri, samræða allra skólastiga Akureyri, 26. september Ingvar Sigurgeirsson.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið.
Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
með Turnitin gegnum Moodle
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Hulda Þórey Gísladóttir
Presentation transcript:

Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Efnið Inngangur: IS Aðdragandi: VG Starfið og skipulagið: AB Reynsla ungs kennara / Nýr kennari í nýju kerfi: AHJ Matið: IS

Sérstakur vandi þegar fjalla skal um framhaldsskólann Sáralítil (fræðileg) vitneskja liggur fyrir um – Kennsluhætti – Námsmat – Árangur – Viðhorf nemenda og kennara – Skólaþróunarverkefni

Gróska í skólaþróun Leikskólastigið – Ólík hugmyndafræði (Reggio, Waldorf, Dewey, Hjallastefnan), sköpun, leikur, umhverfismennt, dæmi: Iðavöllur á Akureyri Iðavöllur á Akureyri Grunnskólarnir – Einstaklingsmiðað nám, fjölbreyttir kennsluhættir, óhefðbundið námsmat, afmörkuð þróunarverkefni, dæmi Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit Framhaldsskólarnir – Einstaklingsmiðun, breytingar á kennsluháttum og námsmati, hagnýting upplýsingatækninnar, starfendarannsóknir, dæmi....

Dæmi um áhugaverð skólaþróunarverkefni (?) á framhaldsskólastigi Fjölbrautaskóli Snæfellinga Menntaskóli Borgarfjarðar Framhaldsskólinn á Laugum Menntaskólinn Hraðbraut (?) Keilir: Háskólabrú Menntaskólinn við Sund Borgarholtsskóli Menntaskólinn á Akureyri

Áhugaverðar greinar um skólaþróun í NETLUNETLU Ívar Rafn Jónsson: „Að virkja sjálfstæða hugsun nemenda“„Að virkja sjálfstæða hugsun nemenda“ Magnús Þorkelsson: „Vandinn felst ekki í nýjum hugmyndum heldur því að losna frá þeim eldri“ (Keynes)– Um breytingar í skólastarfi og viðspyrnu við þeim„Vandinn felst ekki í nýjum hugmyndum heldur því að losna frá þeim eldri“ (Keynes)– Um breytingar í skólastarfi og viðspyrnu við þeim Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir: „Það kemur ekki til greina að fara til baka“– Sveigjanlegt námsumhverfi í Framhaldsskólanum á Laugum„Það kemur ekki til greina að fara til baka“– Sveigjanlegt námsumhverfi í Framhaldsskólanum á Laugum Hafþór Guðjónsson: Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við SundStarfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund Björg Pétursdóttir og Allyson Macdonald: „Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“ – Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga„Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“ – Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga Munið að styrkja útgáfu NETLU með því að gerast áskrifendurNETLU

Fullyrðing: Skólaþróunarverkefni í framhaldsskólum fara allt of hljótt! Vissuð þið að í MA hefur á undanförnum árum verið unnið að mörgum áhugaverðum skólaþróunarverkefnum? Sjálfsmat – Almenn braut – Fróðá – Ferðamálakjörsvið

Framhaldsskólinn á Laugum Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun Fagtímar og vinnustofur – samfelldur skóladagur Persónuleg leiðsögn

Framhaldsskólinn á Laugum Þróunarverkefni Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari

Þróunarverkefnið : Sveigjanlegt námsumhverfi – persónubundin námsáætlun Forsaga 2003–2006 Á árunum 2003–2006 var unnið í opnu kerfi á almennri námsbraut Nemendur skipulögðu námið og báru ábyrg á því, með stuðningi og undir leiðsögn kennara

Tveir kennarar voru að jafnaði með nemenda- hópnum. Umsjónarkennari og fagkennari Nemendur hófu daginn á því að skipuleggja vinnu sína fyrir þann dag Duglegir nemendur áttu með þessu fyrirkomulagi möguleika á að hraða sínu námi og ljúka því á skemmri tíma Þrír kennarar á stúdentsbrautum unnu á sama hátt í einstökum fögum með sínum nemendum

Þróunarverkefnið Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun 2006–2009 Á vordögum 2006 leggur undirbúningshópur drög að þróunarverkefni Undirbúningshóp skipa: Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir, Arnór Benónýsson og Hallur Reynisson Ingvar Sigurgeirsson prófessor kemur að verkefninu með Framhaldsskólanum á Laugum sem ráðgjafi Sótt um heimild frá Menntamálaráðuneyti til þess að fara af stað með verkefnið Menntamálaráðuneytið veitir FL kr. 500 þús. í styrk til að vinna verkefnið

Starfsfólk Framhaldsskólans á Laugum tekur einhuga þátt í verkefninu. Í páskaleyfi vorið 2006 er Fjölbrautaskóli Snæfellinga heimsóttur til að kynna sér þeirra starf Frá hausti 2006 vinna allir 1. árs nemar við Framhaldsskólann á Laugum í sveigjanlegu námsumhverfi. Það felur í sér að hefðbundið kennslufyrirkomulag er lagt af. Í hverri faggrein sitja nemendur í kennslustundum sem nemur helmingi áætlaðs kennslutíma. Hinn hlutinn er nýttur í vinnustofur Vorið 2007 er tekin ákvörðun um að allir nemendur skólans vinni í þessu námsumhverfi. Menntamálaráðuneytið veitir áfram heimild til starfsins og veitir skólanum þróunarstyrk að upphæð þús.

Gerðar eru reglulegar kannanir um framvindu starfsins og árangur meðal starfsmanna, nemenda og foreldra. Kannanir eru framkvæmdar af verkefnastjórn og ráðgjafa Ingvari Sigurgeirssyni. Í október 2007 fara starfsmenn í kynnisferð til Minnesota í USA. Þar eru heimsóttir skólar sem vinna á svipuðum nótum s.s. New Country School og Zoo School for Environmental Studies. Vorið Unnið er áfram að þróunarverkefni. Menntamálaráðuneytið veitir þús. kr. styrk til verkefnisins. Lagður grunnur að leiðsögukennarakerfi sem síðan verður virkt haustið 2008.

Á þessum tíma hafa orðið ýmsar kerfisbreytingar til viðbótar við þróunarverkefnið. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á námsmati og fyrirkomulagi þess. Fjögurra lotna kerfi er lagt niður og tekið upp 2ja anna kerfi. Kennslustundir styttar úr 60 mínútum í 40 mínútur. Skóladagur er allan tímann samfelldur en tilfærslur í stundaskrá. Nú byrjum við t.d. vinnudaginn kl. 8:30 og vinnudegi er lokið kl. 15:30.

Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á húsnæði til að laga það að þörfum hinna nýju kennsluhátta. Kennarar hafa unnið með samþættingu námsgreina. Tekin hefur verið vika í verkefnadrifið nám. Þemadagar hafa verið nýttir til uppbrots á skólastarfi. Haldnir eru reglulegir fundir með starfsmönnum og nemendum.

Í heildinna séð hefur þessi kennsluháttabreyting haft mjög jákvæð áhrif á skólastarf við Framhaldsskólann á Laugum.

Arnór Benónýsson: Starfið á Laugum Vinnustofurnar Uppbrot á kennslu: Þemadagar, verkefnadrifið nám, opnir dagar, samþætting Námsmatið Leiðsagnarkerfið

Andri Hnikarr Jónsson Nýr kennari í nýju kerfi

Fyrrverandi nemandi Hvað fannst mér verst við að vera í skóla? – fyrirlestur kennara – að glósa Á hverju lærði ég mest? – á þeim verkefnum sem ég gerði – á verklegum rannsóknum En minnst? – náði yfirleitt engu sem kennarinn sagði í tímum

Nýr kennari í nýju kerfi Sem kennari þekki ég ekki annað kerfi bæði kostir og gallar auðvelt að aðlagast og er ekki fastur í gömlu fari erfitt að bera saman kerfi Glósuvinna lítil ímynda mér að pressan fyrir tíma sé minni – frumvinnsla á efninu glósur ekki eins ítarlegar – nemandi ber því kannski meiri ábyrgð

Nýr kennari í nýju kerfi Stærsti kosturinn að mínu mati: – nemendur vinna meira með efnið – fleiri verkefni » lítil og stór » sum gilda og sum ekki – auðveldara að aðstoða þá sem þurfa meiri aðstoð – auðvelt að nálgast nemendur í vinnustofu – fleiri tækifæri til að hjálpa þeim sem þurfa mest á því að halda – kennslan verður persónulegri/nánast einkakennsla – sjaldan/aldrei tvöfaldur fyrirlestrartími – vitum öll hversu mikið gagn verður af seinni tímanum – mjög gott samband við aðra kennara – saman í vinnustofum

Nýr kennari í nýju kerfi Helstu ókostir sem ég sé: – mjög verkefni að fara yfir fer þó eftir því hvernig maður ákveður að setja upp áfangann en minni vinna við undirbúning tíma kemur á móti – þarf að halda nemendum enn meira á tánum í fagtímum vegna þess að fyrirlesturinn er ekki eins ítarlegur

Mat... nemenda (matsfundir, rýnihópar, óformlegar samræður, kannanir, skýrslur, álitsgerðir) foreldra (símakannanir) kennara, annarra starfsmanna (matsfundir, samtöl) ráðgjafa

Hindranir Hluti nemenda finnur sig ekki í þessu fyrirkomulagi Efasemdir einstakra kennara Kjarasamningar Aðstaða (tölvukostur, litlar stofur) Aðalnámskrá

Hvað skapaði skilyrðin að Laugum? Þátttaka allra starfsmanna Sameiginleg sýn Stöðugt samráð Stöðugt innra mat Stöðug þróun Mikilvægt var að efla sérstöðu skólans Aðstæður (smæðin, húsakynni) Öflugur stýrihópur, stjórnun Fjölbreyttur kennarahópur Stuðningur yfirvalda Jákvæð viðhorf Ráðgjöf, ytra mat