Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn 2004 - I Námskeiðslýsing Lesefni Verkefni og námsmat Bekkjartímar Hvað er stærðfræði og fyrir hverja.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Stærðfræði - stærðfræðikennarinn 1. fyrirlestur: Kynning á námskeiðinu og fræðasviðinu stærðfræðimenntun.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 15.September 2006.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Chapter 4 Probability (Líkindafræði) ©. Sample Space* sample space. S The possible outcomes of a random experiment are called the basic outcomes**, and.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Stefnumót við Libby.
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Mælingar Aðferðafræði III
“European Social Survey” Rannsóknir á lífsgildum, viðhorfum og hegðun evrópubúa Eva Heiða Önnudóttir Doktorsnemi í stjórnmálafræði – Háskólinn í Mannheim.
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Presentation transcript:

Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn I Námskeiðslýsing Lesefni Verkefni og námsmat Bekkjartímar Hvað er stærðfræði og fyrir hverja er hún? „Physis“ og „thesis“ Hefur stærðfræði eitthvað með gagnrýna hugsun að gera? Eða skapandi hugsun? List? Raunvísindi eða hugvísindi? „Travel tips“, skilningur, þáttur lesanda, sjálfstæð hugsun, skemmtun Dæmi úr „Hjartanu“ og víðar Meyvant Þórólfsson September 2004

Kveikja Horfðu á tölurnar í hálfa mínútu og reyndu að leggja þær á minnið:

Námskeiðslýsing Heiti námskeiðs: stærðfræði-stærðfræðinemandinn, vísar bæði kennaranema sjálfra og nemenda þeirra. Mestur tími fer í efnissvið stærðfræði, sbr. áherslur í námsmati Helstu efnisþættir: Talnafræði (30%), óendanleg mengi (5%), rúmfræði (25%), algebra (15%), talning og líkur (15%), sjálfvalið hópverkefni (10%). Lesefnið: The Heart of Mathematics, vefefni eftir Friðrik Diego og Kristínu H. Jónsdóttur og AG99-stærðfræði

Námsmat Skylduskil á vettvangsverkefni (0%), hópverkefni (10%), frjáls þátttaka í skilaverkefnum og gagnvirkum verkefnum (0%), prófverkefni (45% + 45% eða 90%). Bekkjartímar (22 skipti): Efni tíma getur sveigst til og tekið breytingum eftir aðstæðum, en áætlun fylgt í megindráttum. Spurning um útfærslur. Samantekt eftir hvert skipti á vef MÞ

Nokkrar grundvallarspurningar og álitamál Hvað er stærðfræði? Hvað er skólastærðfræði? Leggjum við áherslu á „Physis“ og „thesis“ í skólastærðfræði? Rauntengingu eða abstrakt hugmyndir, tákn og reglur? Bertrand Russel: Mathematics may be defined as the subject in which we never know what we are talking about, nor whether what we are saying is true. Athugum tölurnar 2 og k. Hver er næsta náttúrulega talan fyrir ofan 2? En fyrir ofan k þar sem k  N?

Nokkrar grundvallarspurningar og álitamál Hefur stærðfræði eitthvað með gagnrýna hugsun að gera? Hefur hún eitthvað með röksemdafærslur að gera? Hefur stærðfræði eitthvað með skapandi hugsun að gera? Fegurð? List? Er stærðfræði raunvísindi? Eða hugvísindi? Hefur stærðfræði eitthvert skemmtigildi?

Ábendingar höfunda: Travel Tips Reynið að svara spurningum úr textanum, giskið ef ekki gefst betur... Mikilvægt er að staldra við og hugsa Verið virk (active), ekki óvirk (passive) Njótið efnisins, skemmtið ykkur

Heilræði höfunda við lausn á gátum í 1. kafla Gerðu heiðarlega tilraun til að leysa gátuna sem felst í sögunni Hugsaðu um hverja sögu og vertu skapandi í hugsun Ekki gefast upp Þegar þú strandar skaltu reyna að nálgast lausnina á annan hátt Ef þú þreytist við að leysa gátu, skaltu hvíla þig á henni, snúa þér að öðru og koma aftur að henni síðar Segðu öðrum söguna, t.d. fjölskyldu, vinum eða bara hinum og þessum Njóttu þess að hafa gaman af gátunum

Hugsum eins og Galileo Galilei...þegar skilningarvitin bregðast kemur rökhugsun ti sögunnar (GG) Allar manneskjur eru gæddar rökhugsun Rökhugsun getur tekið tíma, en hún borgar sig jafnan Stundum borgar sig að hugsa og rökræða með öðrum Reynum að leysa gáturnar átta með þessu hugarfari. Þær gefa vísbendingar um það sem koma skal í öðrum köflum bókarinnar.

Gáta til að hugsa um saman... Þrír menn voru saman á ferðalagi. Þeir höfðu með sér poka með eplum. Eftir dagleið lögðust þeir til svefns. Um nóttina vaknaði einn maðurinn og borðaði þriðjung eplanna úr pokanum. Þegar hann hafði lagst til svefns aftur vaknaði annar og borðaði þriðjung eplanna sem þá voru eftir í pokanum. Loks vaknaði sá þriðji og borðaði þriðjung þess sem þá var eftir. Þegar hann hafði lokið sér af voru átta epli eftir í pokanum. Hve mörg voru eplin upphaflega?