Hermun, Vor 2003 Kafli 3: Hermihugbúnaður Atburðarrásahermun krefst: –Slembuframkallarar U(0,1) –Framköllun sýna úr líkindadreifingum –Tímastjórn –Ákvörðun.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Línuleg bestun Hámörkun, dæmi Lágmörkun, dæmi
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Vöruhús Gagna Skilgreining á hugtökum, praktískt ráð og reynslusögur.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
Vísindaleg aðferðarfræði: forrit, netið o.fl. Magnús Jóhannsson.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Háskóli Íslands Hermun 2003 Hermiforritið Simul8 Work Entry Queue Resource Work complete.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
NAFN ÁFANGI HÓPUR Pappír og pappírsstærðir. Almennt um pappír Pappír og pappírsstærðir Nafn, áfangi, hópur 2 Orðið pappír kemur úr gríska orðinu „papyrus“
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Sameindafræðileg gögn Starri Heiðmarsson Náttúrufræðistofnun Íslands.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
TCPA - Palladium Málstofa í tölvunarfræði Paul Gunnar Garðarsson.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Faculty of Nursing Herdís Sveinsdóttir1 Women’s Decision Making and Attitudes Towards Hormone Therapy in the Aftermath of the WHI Study Herdís Sveinsdóttir,
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 1 Kafli 6 í Chase Vöruþróun.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Chapter 4 Probability (Líkindafræði) ©. Sample Space* sample space. S The possible outcomes of a random experiment are called the basic outcomes**, and.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Kafli 1 Rekstrarstjórnun
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Kafli 1 Framleiðslustjórnun
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ýsa í Norðursjó.
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Hulda Þórey Gísladóttir
Lehninger Principles of Biochemistry
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Hermun, Vor 2003 Kafli 3: Hermihugbúnaður Atburðarrásahermun krefst: –Slembuframkallarar U(0,1) –Framköllun sýna úr líkindadreifingum –Tímastjórn –Ákvörðun næst atburðar –Listavinnsla –Greining og úrvinnsla gagna –Villuleitun

Hermun, Vor 2003 Þróun hermihugbúnaðar Upphaf hermunar: –Almenn forritunarmál notuð og hermun búin til frá grunni –Ýmis söfn undirforrita (libary) útbúin til að sjá um einstaka þætti, t.d. listavinnslu, slembuframköllun, ofl –Sérstök hermunarmál koma fram, GPSS, SimScript –Megin rökvinnslan forrituð í málinu en “subroutines” sjá um einstaka atburði –Mikil framför í gerð notendaviðmóta og myndrænn hermunarhugbúnaður kemur fram á sjónarsviðið Nú: –Mikið unnið að bestun + hermun, t.d. með –“Metaheuristics” aðferðum

Hermun, Vor 2003 Hermihugbúnaður Kostir þess að nota hermihugbúnað fremur en almennt forritunarmál –Búið að forrita og setja upp helstu þætti sem hermimál þurfa að hafa –Auðveldara að vinna með og halda við –Minni líkur á villum Hvenær eru almenn forritunarmál notuð? –Fyrir mjög sérhæfða notkun, t.d. þar sem hægt væri að ná meiri keyrsluhraða ef almennt forritunarmál er notað –Margir kunna á almenn forritunarmál –Kostnaður? Forrit er etv. ódýrara, en tekur sennilega meiri tíma

Hermun, Vor 2003 Flokkun hermunarhugbúnaðar Alhliða hermihugbúnaður (general purpose simulation package): –Hægt að nota almennt til hermunar, t.d. ARENA, SIMAN, GPSS Sérhæfður hermunarhugbúnaður (application oriented simulation package) –Framleiðsla: t.d. ProModel –Process Reengineering: T.d Process Model, Arena Business Edition –Heilsugæsla: t.d. MedModel –Þjónustuver: t.d. Arena Call Center Edition Almenn forritunarmál HermimálHermar SveigjanleikiAuðveld í notkun

Hermun, Vor 2003 Val á hermimáli Þættir sem þarf að hafa í huga þegar hermimál er valið: Almennir eiginleikar Sveigjanleiki Auðvelt í notkun Þrepskipulag (Hierarcy) Villuleit (Debugger) Keyrsluhraði Möguleiki á að búa til “executable” Import/export gögn Scenario manager Möguleiki á samfelldri hermun Notkun utanaðkomandi forrita Kostnaður –Tölvubúnaður Hvar á að þróa og keyra forritið –Animation Off/on Zoom

Hermun, Vor 2003 Val á hermimáli, frh. –Tölfræði Góður slembuframkallari Líkindadreifingar, fræðilegar og empiriskar Endurtekningar Öryggisbil Upphitunartími (Warmup period) –Þjónusta (customer support) Hringja, Notendahandbók –Útskrift og skýrslur Tíðnrit Keyrslurit Úttak í excel skjal Forritunarpakkar –Sjá survey, IIE

Hermun, Vor 2003 “Animation” Samhliða vs eftirá “Icon” safn 3D CAD import Sýna tölfræði, t.d. histogram Kostir animation: –Samskipti við notendur –Villuleit –Selja niðurstöður –Þjálfun

Hermun, Vor 2003 Nokkur hugtök Einingar (entities): –Hlutir sem unnið er með í hermuninni. Eru búnar til, fara í gegnum ferli og eru síðan eyðilagðar Eiginleikar (attributes): –Gerður er greinamunur á einingum með því að nota eiginleika. Upplýsingar sem geyma má með einingu Þjónar/aðföng (resources): –Þegar einingin fer í gegnum ferlið og krefst það aðfanga. Biðraðir (queues): –Ef aðföng ekki til reiðu, þá fer eining í biðröð