Hugmyndir um trúarbrögð
Sameiginlegir þættir 1.Helgiathafnir 2.Reynsla, einingarhyggja, tilfinningar 3.Frásögur, goðsögur (mýtur) 4.Kenningar og kennivald 5.Siðfræði og lögmál 6.Stofnanir 7.Efnisleg birting siðar 1.Kirkjur, moskur, hof, helgir staðir, listaverk, eignir
Sameiginlegir þættir Helgiathafnir –Helgiathafnir, helgistundir, bænir eða tilbeiðsluferli sem grundvallast á kenningunni –Geta orðið breytingar með tíð og tíma Gyðingar eftir 70 – fórnir vs rannsóknir og túlkanir Indland – kýrin varð heilög eftir að múslimar lögðu Indland undir sig – varð tákn andstöðunnar Signa sig fyrir bæjardyrum Gyðingar koma við hurðarkarm á leið inn
Reynsla, einingarhyggja og tilfinningar Upplifa nálægð guðdómsins grundvöllur allra trúarbragða –Tilfinningalega, í draumi, hugleiðslu eða bæn –Engin trú til, - ef menn telja sig ekki finna fyrir mætti guðs Trú = traust, að treysta einhverju/m Einstaklingar komast í snertingu við hið yfirskilvitlega –Múhameð og engillinn, Páll postuli mætti Jesú upprisnum, Búdda upplýstist –Fólk innan raða allra trúarbragða telur sig verða fyrir þess konar reynslu
Hvað er þessi trúarlega upplifun Ræða saman í pörum –Pör ræða við pör = 4 –Talsmaður hóps kynnir niðurstöðu hópsins