NAFN ÁFANGI HÓPUR Pappír og pappírsstærðir. Almennt um pappír Pappír og pappírsstærðir Nafn, áfangi, hópur 2 Orðið pappír kemur úr gríska orðinu „papyrus“

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Advertisements

Pósturinn Nafn Áfangi Hópur. Póstur á Íslandi Árið 1776 gaf Kristján konungur VII út tilskipun um að komið yrði á póstferðum hér á landi. Tveimur árum.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011 Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild MANNAFLATENGDAR SAMDRÁTTARAÐGERÐIR Í KJÖLFAR FJÁRMÁLAHRUNSINS Á.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
HCl, j(1), perturbation analysis, Agust, heima,....juni09/grof fyrir J astond hrh.xls Agust, heima,....juni09/HCl22247_ hrh.xls Agust,www, juni09/PPT ak.ppt.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Æskileg samsetning fæðunnar Nafn Áfangi Hópur. Prótein Hæfilegt er að prótein veiti a.m.k. 10% heildarorku Við fáum prótein t.d. úr: fiski kjöti eggjum.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Upplýsingabyltingin Nafn, áfangi. Upplýsingabyltingarnar Árið 3–4000 fyrir Krist fundu menn upp skrifmálið 1300 árum fyrir Krist fundu menn upp bókina.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
ANDBLÆR ÖRÞUNNT LOFTRÆSTIKERFI MEÐ HITAENDURVINNSLU Jóhannes Loftsson
ÁLFTAMÝRARSKÓLI Sérkennsla o.fl.. HUGARKORT Álftamýrar skóli Íþróttir ValfögÍslenskaStærðfræðiEnska Samfélags fræði.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Rent a prent og umhverfið okkar Anton Már Egilsson Lausnaráðgjafi Anton Már Egilsson Solution architect.
Unité 5 Óákveðið magn. Deiligreinir kkJe mange du pain. kvkJe mange de la viande. sérhlj-hIl boit de l’eau. ftElle mange des légumes.
Chapter 4 Probability (Líkindafræði) ©. Sample Space* sample space. S The possible outcomes of a random experiment are called the basic outcomes**, and.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Rými Reglulegir margflötungar
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Leið til bjartari framtíðar
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Hildur Þórarinsdóttir
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Markaðsfærsla þjónustu
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Umhverfisvæn tækni Sóknarfæri fyrir Ísland
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Örvar Gunnarsson læknanemi
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Brexit - staða mála og áhrif á íslensk fyrirtæki Jóhanna Jónsdóttir
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Ýsa í Norðursjó.
ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem.
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
31/07/2019.
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Presentation transcript:

NAFN ÁFANGI HÓPUR Pappír og pappírsstærðir

Almennt um pappír Pappír og pappírsstærðir Nafn, áfangi, hópur 2 Orðið pappír kemur úr gríska orðinu „papyrus“  Cyperus Papyrus er vatnajurt sem vex á bökkum Nílar Sá pappír sem við þekkjum í dag var fundinn upp í Kína  Uppgötvunin var opinberlega tileinkuð T-sai Lun árið 105 eftir Krist Á Íslandi var pappír ekki notaður í bækur fyrr en eftir miðja 17. öld

Helstu tegundir pappírs Pappír og pappírsstærðir Nafn, áfangi, hópur 3 Blaðapappír  er einkum unninn úr viðarmauki og hefur mismunandi eiginleika og þyngd  er notaður í dagblöð, ódýr tímarit o.fl. Efnablandaður pappír  inniheldur mikið magn af vélunnu viðarmauki sem er bætt í til styrktar  er með margar áferðir og gljástig  fellur undir hefðbundinn ljósritunar- og prentunarpappír

Endurunninn pappír Pappír og pappírsstærðir Nafn, áfangi, hópur 4 Almennt má skipta endurvinnslu á pappír í eftirfarandi skref: 1. Pappírinn er hakkaður og búin til úr honum kvoða 2. Hreinsun (t.d. hefti, plast o.s.frv.) 3. Sigtun (hreinsar stærri óhreinindi) 4. Þvottur 5. Fleyting 6. Trefjahreinsun (blek hreinsað af trefjum) 7. Bleiking