Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Samræða um námsmat við tungumálakennara í framhaldsskólum.
Ingvar Sigurgeirsson: Ólíkar leiðir í námsmati Samræða við sálfræðikennara 13. ágúst 2009.
Grunnskólinn Ljósaborg Námskeið – þróunarverkefni: Fjölbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir.
Mál að meta Tengsl markmiða og námsmats Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands Álftamýrarskóli Breiðagerðisskóli Fossvogsskóli Hvassaleitisskóli.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Námsmat í deiglu Spjallað við kennara í FSn 16. febrúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Námsmat: Straumar og stefnur Spjallað við stjórnendur í framhaldsskólum 7. febrúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Fjölbreytt námsmat Dagskrá verkmenntakennara í framhaldsskólum Tækniskólinn, 30. janúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Námsmatshugtakið, helstu námsmatsaðferðir og nokkur álitamál um námsmat í kennslu (og ef tími leyfir: Nokkur orð um einkunnir og vitnisburð)
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Er leiðsagnarmat lykill að betri árangri? Samræða við raungreinakennara um námsmat 11. september 2009 Ingvar Sigurgeirsson: ?
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Einstaklingsmiðað námsmat. Gróska í kennslu- og námsmatsfræðum: Gerjun og deilur: Bandaríkin: Prófin / óhefðbundið námsmat England: Prófin / leiðsagnarmat.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Ingunnarskóli - Norðlingaskóli Þróunarverkefni Einstaklingsmiðað námsmat Inngangsspjall: Hvað er að gerast í námsmatsmálum?
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Námsmat sem þáttur í daglegu námi og kennslu Nám og kennsla: Inngangur 1. misseri staðn á m.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Námsmat: Nýjungar. Leiðsagnarmat. Spjallað við kennara í MS, 23
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Einstaklingsmiðað námsmat Námsmatsferli og námsmatsaðferðir.
Einstaklingsmiðað námsmat - Hugtakið – álitamálin – aðferðirnar -
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Ingvar Sigurgeirsson - janúar 2007 Námsmat: Hugtök og álitamál.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Námskrárfræði og námsmat 4. misseri 2006.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
Einstaklingsmiðað námsmat
Þróunarverkefni um námsmat 2010–2011
Borgarfjarðarbrúin Vörður í námskrárgerð.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Fjölbreytt námsmat á miðstigi
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - ágúst 2011
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009
Presentation transcript:

Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat

Þróunin vestan hafs Deilur um hlutverk og þýðingu staðlaðra prófa Gæðastaðla-hreyfingin (the standards movement) Hreyfing kennd við óhefðbundið námsmat (Alternative Assessment, Authentic Assessment, Performance Assessment) Assessment of / for / as Learning

Ótal heiti – sömu aðferðir?  Authentic Assessment: „Rauntengt“ eða raunveruleikatengt námsmat  Alternative Assessment: Óhefðbundið námsmat  Performance-based Assessment eða Performance Assessment: Frammistöðumat  Portfolio Assessment: Námsmöppur, verkmöppur, sýnismöppur  Differentiated Assessment: Einstaklingsmiðað námsmat, aðlagað námsmat  Multidimensional eða MultipleAssessment: Margþætt námsmat  Classroom Assessment  Natural Assessment: Eðlilegt námsmat (?)  Holistic Assessment: Heildstætt námsmat

Hvaða orð á að nota á íslensku? Stöðugt, alhliða...? Heildstætt...? Fjölþætt... margþætt...? Símat...? Einstaklingsmiðað...?

England Vaxandi umræða um mikilvægi svokallaðs leiðsagnarmats (Formative Assessment) Rannsóknir Black og Wiliam: Inside the Black Box (1998)

Nokkur mikilvæg námsmatshugtök Greinandi mat: Til að greina námserfiðleika (Diagnostic Assessment) Stöðumat: Hvar stendur nemandinn? (Placement Assessment) Leiðsagnarmat: Til að bæta námið (Formative Assessment) Heildarmat (yfirlitsmat): Til að meta námsárangur þegar kennslu er lokið (Summative Evaluation) Símat: Stöðugt námsmat á námstíma (Continuous Assessment / Ongoing Assessment)

Leiðsagnarmat Kjarninn í leiðsagnarmati er að nemandinn fái (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf) Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna sýni fram á þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati Sjálfsmat er mikilvægur þáttur í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilja markmiðin) Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box

Að hvaða atriðum þarf ég að einbeita mér við upprifjun? Hvar er ég sterkur og hverjir eru veikleikar mínir? Hvernig stend ég mig? Hvernig veit ég hvort vinna mín sé góð? Hvað fær mig virkilega til að hugsa? Hver eru markmiðin mín? Hvað get ég munað og hvernig fæ ég betur skilið? Er ég að læra eins og mér hentar best? Hvað þarf ég að gera til að bæta mig? Hvernig fer ég að því að ná árangri og taka framförum?

Einstaklingsmiðað námsmat Gengið er út frá getu og hæfni hvers nemanda Matið nær til allra flokka markmiða (fjölbreytni) Matið er stöðugt allan námstímann og reynt er að flétta það með eðlilegum hætti inn í námið Námsmatsverkefnin sjálf eiga að hafa kennslufræðilegt gildi Matið nær jafnt til aðferða og afurða (úrlausna) Byggt er á margvíslegum gögnum og sjónarhornum Áhersla á stöðuga og uppbyggjandi endurgjöf (leiðsögn) Áhersla á virka þátttöku nemenda, sjálfsmat, jafningjamat