Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Línuleg bestun Hámörkun, dæmi Lágmörkun, dæmi
Advertisements

1 1 Slide Mátgæði Kafli 11 í Newbold Snjólfur Ólafsson + Slides Prepared by John Loucks © 1999 ITP/South-Western College Publishing.
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
FIF 1. Forgangur Af reiknilíkönum og óvissu: Að fella mælingar að líkani Fyrirlestur #2 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.
Hvað má lesa úr PISA um lesskilning íslenskra unglinga? Amalía Björnsdóttir Háskóla Íslands 1.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Mánudagshlaup, Hlaupari: Ágúst Vegalengd: km Tími:1:24:33 Meðaltempó: 5:11 min/km.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
15/06/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 13 Yfirlit og Spurningar (tölfræði)
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Chapter 6 Continuous Random Variables and Probability Distributions Samfelldar hendingar og líkindadreifingar ©
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Aðferðafræði og menntarannsóknir khi
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
25/06/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 3 Kafli 2 “Descriptive Analysis and Presentation of Single-Variable Data”/
Rúmmál réttra strendinga
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Tölvunarfræði Kraftbendilsglærur Vikublað 12. Dæmi 1a.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Tölvunarfræði Vikublað 10. Einkunnargjöf Dæmi 1 - 4stig Dæmi 2 - 0stig Dæmi 3 - 4stig Dæmi 4 - 0stig Dæmi 5 - 4stig.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Chapter 4 Probability (Líkindafræði) ©. Sample Space* sample space. S The possible outcomes of a random experiment are called the basic outcomes**, and.
Chapter 8 Estimation Mat og metlar ©. Estimator and Estimate Metill og mat estimator estimate An estimator of a population parameter is a random variable.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
V = V0 [1+ β (T-T0 ) – k(p-p0 )] Ástandsjafna, fast efni:
Stefán Hrafn Jónsson Aðferðafræði II Stefán Hrafn Jónsson
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga. Graf normaldreifingar nefnist normalkúrfa. Hæsti punktur normalkúrfu liggur yfir meðaltali normaldreifingarinnar og normalkúfan er samhverf um meðaltalið. Normalkúrfan er óendanleg í báðar áttir og snertir því aldrei lárétta ásinn. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir Normaldreifing Normaldreifing ákvarðast af meðaltali  og staðalfráviki  dreifingarinnar.   = 2   =1   = 4 Normaldreifing með sama meðaltal  en mismunandi staðalfrávik . ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir Z- stig Til að bera saman mæligögn um normaldreifingu er dreifingin í raun þýdd yfir á staðlaðalnormalkúrfu, sem er normalkúrfa með  = 0. Þetta er gert með því að finna z-stig dreifingarinnar. x er mælistærðin,  er meðaltalið og  staðalfávikið. Þegar z-stigið er fundið er flett upp í z-töflunni til að finna %- flatarmálið á milli z-stigsins og meðaltalsins. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

Flatarmál undir normalkúrfu z = 0 z = 1 34,13% 50% 50% Heildarflatarmálið undir normalkúrfunni er 100%. 50% fyrir neðan meðaltalið og 50% fyrir ofan meðaltalið. Flatarmálið undir normalkúrfunni milli meðaltals og z = 1 er 34,13%. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir z-taflan Sjá bls. 237 z-taflan gefur upp prósentuflatarmálið á milli meðaltals og gefins z- stigs. Þar sem normalkúrfan er samhverf um meðaltalið er sama %-flatarmál milli “–” z-stigs og meðaltals. z = -1 z =0 34,13% ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

Samband z-stigs og flatarmáls I Dæmi: Hver eru líkindi þess að z-stig sé á milli 0 og 1,2 ? Svar: Finnum % töluna fyrir z = 1,2 í töflunni á bls. 237. Þar fæst 38,49%. Líkurnar á að z-stig sé á milli 0 og 1,2 er því 38,49%. z = 1, 2 50% 38,49% 11,51% z = 0 ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

Samband z-stigs og flatarmáls II Dæmi 2: x stig eru normaldreifð með  = 100 og  =16. Hve mörg % af x stigum er fyrir neðan 125 stig? Svar: Byrjum á að reikna z- stig fyrir 125. Flettum upp í töflunni og finnum % töluna fyrir z = 1,56 Það reynist vera 44,06%. framhald . . . ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

Samband z-stigs og flatarmáls III Teiknum skýringamynd til að átta okkur betur á hvað við vorum að finna. z = 0 z = 1, 56 50% 44,06% Svar: Flatarmál normalkúrfunnar fyrir neðan z = 1,56 (125) er 50% + 44,06% = 94,06%. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

Samband z-stigs og flatarmáls IV Dæmi 3: Gerum ráð fyrir að skákstig íslenskra skákmanna séu normaldreifð með meðaltalið 2000 stig og staðalfrávikið 100 stig. Yfir hvaða stigatölu eru 80% af skákmönnunum? Rissum upp normalkúrfuna til að átta okkur á hvað við þurfum að finna. Skákstigin sem við erum að leita að eru fyrir neðan meðaltal og því er z-stigið neikvætt (- ). z = 0 z = - ? 30% 50% ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

Samband z-stigs og flatarmáls V Svar: Við þurfum að finna z-stig þannig að flatarmálið milli meðaltalsins og z- stigsins sé 30%. Taflan sýnir að z = 0,84. z-stigið verður - 0,84 vegna þess við erum vinstra megin við miðju normalkúrfunnar. z = 0 z = - 0,84 30% 50% ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

Samband z-stigs og flatarmáls VI Dæmi 4: Meðalþyngd 500 nemenda er normaldreifð með meðaltalið 64 kg og staðalfrávikið 5 kg. 35 nemendur mældust léttari en Geir. Hvert er z-stig Geirs og þyngd hans? Svar: Byrjum á að reikna hversu mörg % nemendanna eru léttari en Geir. 35/500 = 7%. Við þurfum því að finna z-stig fyrir 50% - 7% = 43%. Taflan sýnir okkur að z = -1,48 . -1,48 þar sem Geir er léttari en 64 kg. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

Samband z-stigs og flatarmáls VII 43% 50% 7% Svar: Þyngd Geirs er 56,6 kg. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing

©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ 313 - normaldreifing