Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Atvinnumál kvenna Kynningarfundur. Um verkefnið Styrkir veittir síðan 1991 – Jóhanna Sigurðardóttir þáverandi og núverandi félagsmálaráðherra Félagsleg.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Námsmat í verklegum æfingum Að vanda til námsmats Námsmat í verklegum æfingum Ester Ýr Jónsdóttir og Guðmundur Grétar Karlsson.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Erindi flutt á ráðstefnunni Nám – Skóli - Samfélag, haldin til heiðurs dr. Wolfgang Edelstein áttræðum, Háskóla Íslands, 21. ágúst 2009 Gerður G. Óskarsdóttir,
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Einstaklingsmiðað nám. Stefna Menntaráðs - Menntasviðs 1. Einstaklingsmiðað nám 2. Skóli án aðgreiningar 3. Samvinna nemenda 4. Samábyrgð og sterk félagsvitund.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Námsmat sem þáttur í daglegu námi og kennslu Nám og kennsla: Inngangur 1. misseri staðn á m.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Einstaklingsmiðað námsmat Námsmatsferli og námsmatsaðferðir.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Námskrárfræði og námsmat 4. misseri 2006.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Valverkefni og sjálfsmat
Einstaklingsmiðað námsmat
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
Einstaklingsmiðað nám
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Fjölbreytt námsmat á miðstigi
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - ágúst 2011
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Presentation transcript:

Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

„ Ég kem í skólann til að læra “ Ég kem í skólann til að læra Markmið verkefnisins: að auka sjálfstæði og ábyrgð nemenda að koma til móts við áhuga nemenda að auka samvinnu kennara að þróa foreldrasamskipti að þróa námsmat

Ég kem í skólann til að læra nemendur áforma á sig einu sinni í viku, þ.e. skrá hjá sér út frá markmiðum í íslensku og stærðfræði, hvað þeir áætla að komast yfir af námsefninu. nemendur vinna í áformi bæði heima og í skóla aukið val aukin hópavinna Sjálfstæði og ábyrgð nemenda

Ég kem í skólann til að læra áhugasviðsverkefni fjölbreytt viðfangsefni fjölbreyttar leiðir kynningar á verkefnum einu sinni í mánuði mat á verkefnum Komið til móts við áhuga nemenda

Ég kem í skólann til að læra forsendur góðrar samvinnu eru að allir sýni frumkvæði og áhuga nýtum sterkar hliðar kennara betur samábyrgð á nemendum og námi þeirra verkaskipting fleiri lausnir og hugmyndir til að leysa verkefni fastir samstarfstímar samvinna eykur aðhald Samvinna kennara

Ég kem í skólann til að læra formleg samskipti fjórum sinnum á ári  heimsóknir  viðtöl í skóla  sýnismöppudagar  kynningarfundir föstudagspóstur Mentor / tölvupóstur / sími Þróun foreldrasamskipta

Ég kem í skólann til að læra Greinandi mat -til að greina námserfiðleika Stöðumat -hvar stendur nemandinn? Leiðsagnarmat -til að bæta námið Heildarmat -til að meta námsárangur þegar kennslu er lokið Símat -stöðugt námsmat á námstíma Námsmatshugtök

Ég kem í skólann til að læra Vikuleg skráning í áformi og ígrundun nemenda. Mat á áhugsviðsverkefnum – val nemenda um mat. Mánaðarleg skráning kennara á vinnubrögðum í íslensku og stærðfræði. Nemendur meta hvort þeir eru tilbúnir að taka próf út frá markmiðum. Munnleg próf. Samvinnupróf. Mat á hópastarfi, vinnu einstaklinga og hópa. Sjálfsmat – sýnismöppur. Þróun námsmats

Ég kem í skólann til að læra Kennarar skrá hjá sér hvort nemendur ljúka áformi sínu og heimanámi. Áformið gildir sem hluti af annareinkunn. Nemendur ígrunda hvað gekk vel og hvað mætti betur fara. Kennarar skrá í skilaboðaskjóðu eitthvað um nám nemandans eða aðra þætti sem þurfa að koma fram. Áform

Ég kem í skólann til að læra Nemendur velja sér verkefni og gera samning þar sem fram koma nokkrar lykilspurningar, mat á verkefninu og tímaáætlun. Kynning á verkefnum einu sinni í mánuði. Kennarar meta verkefnið á meðan á kynningu stendur og nemendur fá einkunn og umsögn að kynningu lokinni. Nemendur fá umsögn um áhugasviðsverkefni á vitnisburðablaði í vor byggða á skráningu kennara. Áhugasvið

Ég kem í skólann til að læra Kennarar skrá hjá sér mánaðarlega Virkni Sjálfstæði Metnað Hversu fljótt nemandi kemur sér að verki VinnubrögðVinnubrögð eru hluti af annareinkunn. Vinnubrögð í íslensku og stærðfræði

Ég kem í skólann til að læra Áætlanir gerðar út frá markmiðum. Nemendur gera sjálfsmat út frá ákveðnum námsþáttum og meta hvort þeir eru tilbúnir í námsmat. Námsmat fer fram á mismunandi tímum. Nemendur fá oftast niðurstöður jafnóðum. Nemendur þurfa að ná ákveðnu lágmarki í hverju námsmati til þess að geta haldið áfram í næsta námsmarkmið. Námsmat í stærðfræði

Ég kem í skólann til að læra Í stærðfræði og íslensku.stærðfræði Önnur nálgun á viðfangsefninu. Nemendum finnst gaman í munnlegum prófum. Auðvelt að fá niðurstöður strax. Gott fyrir þá sem eiga erfitt með lestur eða að koma einhverju frá sér skriflega. Munnleg próf/stöðumat

Ég kem í skólann til að læra Málfræðipróf í íslensku. Einstaklingar með mismunandi getu vinna saman. Umræður um námsþætti eiga sér stað. Báðir aðilar þurfa að vera sammála um lausn. Ekki vitað hvort prófblaðið er metið í lokin. Áhugavert að skoða samvinnuna sérstaklega. Samvinnupróf

Ég kem í skólann til að læra Kennarar meta hópastarfið meðan á því stendur.Kennarar vinnusemi skipulag vinnubrögð samvinnu Kennarar og nemendur meta flutning verkefnisins. Nemendur meta eigin vinnu.Nemendur Nemendur meta vinnu hópsins.Nemendur Mat á hópastarfi

Ég kem í skólann til að læra Nemendur safna ákveðnum verkefnum í sýnismöppu. Nemendur fá ákveðin fyrirmæli um hvers konar verkefni eiga að vera í möppunni. Nemendur þurfa að rökstyðja val sitt á verkefnum. Nemendur þurfa að meta framfarir sínar. Nemendur þurfa að setja sér markmið fyrir komandi skólaár. Ígrundun nemenda á sínum sterku hliðum og hvað þeir geta bætt. Sýnismöppur - sjálfsmat

Ég kem í skólann til að læra Nemendur kynna verkefni sín fyrir foreldrum og stjórna viðtalinu. Jákvæðar umræður um skólagönguna milli barns og foreldra. Góð yfirsýn foreldra yfir vinnu vetrarins. Áskorun fyrir nemendur að segja frá eigin námi. Persónulegt bréf foreldra uppbyggilegt og jákvætt. Sýnismöppudagur

Ég kem í skólann til að læra Skipulag námsmats febrúar 5. – 9. Kennari skráir hjá sér vinnubrögð og vinnusemi í stærðfræði út frá gátlista. Könnun í ensku hjá 6. bekk Mat á áhugasviðsverkefnum 12. – 16. Verkefni úr þeim markmiðum sem unnið hefur verið með í sagnorðum. Samvinnunám. Annað verkefnið verður tekið og metið. Könnun í stærðfræði – almenn brot, tugabrot og prósentur. ( 16. feb.) Mat kennara (gátlisti) á hópavinnu í Sjálfstæði Íslendinga Kennari skráir hjá sér vinnubrögð og vinnusemi í íslensku út frá gátl. 19. – 20. Könnun í sjálfstæði Íslendinga (fjórir kaflar, 19. feb.) 21. – 23. feb. vetrarfrí mars Sjálfstæði Íslendinga - sjálfsmat á eigin vinnu í hópastarfi og mat á hópnum - mat á vinnubók -mat á afrakstri og flutningi hópa. Skrifleg könnun í kristinfræði hjá 5. bekk Munnlegt próf í ensku hjá 5. og 6. bekk

Ég kem í skólann til að læra Nákvæmari skráning. Betri yfirsýn – almennt. Auðveldara að átta sig á hvernig ákveðnum markmiðum er náð. einstaklingar – hópur Betri tenging milli námsmats og markmiða. Betri þekking og reynsla. Lærum hvert af öðru. Betri samviska. Ávinningur kennara

Ég kem í skólann til að læra Fjölbreyttara mat. Oft skemmtilegt í námsmati. Gera sér betur grein fyrir eigin getu. Eiga auðveldara með að átta sig á sínum sterku og veiku hliðum. Fá oftar niðurstöður strax. Fá oftar munnlegar umsagnir frá kennurum. Ávinningur nemenda

Ég kem í skólann til að læra Eiga auðveldara með að fylgjast með ákveðnum námsþáttum. Markvissari undirbúningur fyrir námsmat. Geta fylgst með margskonar mati i áformsmöppu. Regluleg skilaboð frá kennurum í áformsmöppu. Auðveldara að ræða við börnin um markmið námsins. Ávinningur foreldra

Ég kem í skólann til að læra Auka enn frekar fjölbreytnina með t.d. Verklegum æfingum eða prófum. Heimaprófum. Samvinnuprófum. Leiðarbókum. Tíðara mat á vinnusemi og vinnubrögðum. Auka upplýsingar til foreldra. Fá nemendur til að dýpka ígrundun sína. Hvað viljum við bæta