Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol on Total Mortality, Hospitalizations, and Well-being in Patients With Heart Failure
20. Nóvember 2008 Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 2 Rannsóknin Gerð á árunum af Hjalmarsson o.fl þáttakandi með króníska hjartabilun Önnur rannsókn sýndi fram á 34% bættar lífslíkur sjúklinga sem fengu metaprólól Hjalmarsson o.fl. gerðu einnig undirrannsókn Öryggi, þörf á sjúkrahúsinnlögnum, breytingar á einkennum og lífsgæði sjúklinga könnuð Tvíblind lyfleysuaðferð Metaprólóli bætt við fyrri lyfjameðferð
20. Nóvember 2008 Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 3
20. Nóvember 2008 Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 4 NYHA stuðlar Hagnýt flokkun hjarta samtaka New York Skiptist í 4 flokka Flokkur I finna ekki fyrir kvillum Flokkur II Finna fyrir mildum einkennum við daglegaáreynslu Flokkur III finna fyrir töluverðum takmörkunum á getu til að leysa dagleg störf Flokkur IV Verulegar takmarkanir, yfirleitt rúmliggjandi
20. Nóvember 2008 Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 5 Skammtar og mat á áhrifum meðferðar Sjúklingar fengu 25 mg/dag í upphafi Skammtur stækkaður um 25mg/dag á 2 vikna fresti þar til 200mg var náð Sjúklingar mættu í endurkomu á 3 mánaða fresti þar sem NYHA stuðullinn var metinn OTE stuðull metinn á 6 mánaða fresti auk þess sem að heildar áhrif meðferðar eru kannaðar frá sjónarhorni sjúklings
20. Nóvember 2008 Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 6 Niðurstöður
20. Nóvember 2008 Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 7 Sjúkrahúsinnlagnir Sjúkrahúsinnlagnir algengari hjá þeim sem fengu lyfleysu 33,3% hjá þeim sem fengu lyfleysu 29,1% hjá þeim sem fengu metóprólól Legudagar einnig mun fleiri hjá lyfleysuhópnum Fleiri lifandi í metaprólól hópnum
20. Nóvember 2008 Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 8 NYHA stuðull
20. Nóvember 2008 Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 9 Hluti þeirra sem dróu sig úr rannsókninni
20. Nóvember 2008 Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 10 Samantekt Þessi rannsókn beindi augum að því að meta áhrif metaprólóls á hjartabilun eina og sér Rannsóknin ekki gerð með það að markmiði að kanna áhrif á of háan blóðþrýsting Metaprólól minnkar líkur á dauðsföllum og sjúkrahúsinnlögnum hjá fólki með hjartabilun Hugsanlega kjörlyf fyrir fólk með of háan blóðþrýsting sem á við hjartabilun að stríða Enda hár blóðþrýstingur ábending í sérlyfjaskrá
20. Nóvember 2008 Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 11 Takk fyrir