Þau sem unnu að rannsókninni Allyson Macdonald prófessor við KHÍ og verkefnisstjóri NámUST Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Hildur B. Svavarsdóttir.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ.
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.
Stafræn gjá: tölvunotkun suður-afrískra og íslenskra ungmenna áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Stafræn gjá: tölvunotkun suður-afrískra og íslenskra ungmenna áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Viðhorf – Internetnotkun: misrétti e kyni og þjóðfélagshóp, ofnotkun Hærri % í frumkvöðlahópi 97 og 2004 hópi telja töluverð eða mikil vandamál. Fleiri.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Opnum kennslustofuna Áhrif námsumsjónarkerfis á námið í kennslustofunni Meistaraverkefni Október 2008 Prófessor: Jón Torfi Jónasson Hafdís Ólafsdóttir.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
UT vil ek! Vil ek UT? Þróun UT í kennaramenntun við KHÍ
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Samskipan í skólamálum –
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Fyrirlestur um fyrirlestra
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Presentation transcript:

Þau sem unnu að rannsókninni Allyson Macdonald prófessor við KHÍ og verkefnisstjóri NámUST Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Hildur B. Svavarsdóttir félagsfræðingur Sigurjón Mýrdal dósent við KHÍ Sólveig Friðriksdóttir kennari og framhaldsnemi við KHÍ Torfi Hjartarson lektor við KHÍ Þorsteinn Hjartarson skólastjóri og meistaranemi við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir sérfræðingur við KHÍ Nokkur lykilatriði varðandi árangursríka nýtingu upplýsinga- og samskiptatækni í grunnskólum Stefna – framkvæmd Viðhorf skólastjóra og tölvuumsjónarmanna til stefnu menntamálaráðuneytis um nýtingu upplýsinga- og samskiptatækni í skólastarfi er jákvætt. Útfærsla virðist stundum tilviljanakennd og hver skóli þurfa að þreifa sig áfram um framkvæmd námskrár hvað snertir nám og kennslu. Í einu sveitarfélagi hefur verið fylgt vel grundaðri stefnu úti í skólunum og hún útfærð með samræmdri framkvæmd. Aðgengi – tími Viðmiðunarstundaskrá gerir ráð fyrir að nemendur fái ekki minna en einn tíma með tölvum á viku. Sá tími er yfirleitt nýttur til að kenna færni á tölvurnar. Tölvur eru almennt fáar í skólunum og gjarnan fullbókaðar í færnikennslu. Almennir kennarar og faggreinakennarar komast sjaldan að. Nokkrir skólar hafa aukið tölvukost í því skyni að tryggja einhvern aðgang að búnaði til almennrar kennslu þvert á greinar. Í litlum skólum þar sem greitt aðgengi er að tölvum eru þær meira notaðar sem tæki til náms í öllum greinum. Nokkrir skólar hafa fengið öllum kennurum fartölvur til afnota og það virðist auka tölvu- notkun þeirra í ýmsu samhengi. Sum skólasöfn eru með tölvur til afnota fyrir nemendur og við stöku skóla er vísir að gagnasmiðju með sérhæfðum búnaði, t.d. til myndvinnslu. Skjávarpar voru almennt fáir ef nokkrir til. Stuðningur Stuðningur vegna upplýsinga- og samskiptatækni kallar á ný störf og nýja starfshætti í skólunum. Notkun tækninnar í skólastarfi kallar á tölvuverða þjónustu og skólar eru enn að þreifa sig áfram um hvernig henni verði best fyrir komið. Kennarar þurfa að eiga greiðan aðgang að tæknibúnaði, geta gengið að kennsluforritum vísum og flokkuðum eftir viðfangsefnum og aldri nemenda, eiga kost á skriflegum leiðbeiningum um ýmis efni og geta skoðað lýsingar á vel heppnaðri kennslu eða nemendaverkum. Efla þarf þátt upplýsingatækni í starfi skólasafna og frumkvæði safnanna á þessu sviði, gjarnan í samvinnu við upplýsingatæknikennara. Spyrja má hvort ekki eigi að taka til fyrirmyndar þá tilhögun að hafa kennsluráðgjafa við sem flesta skóla og stuðla að skipulegu samstarfi þeirra á milli. Upplýsinga- og samskiptatækni í starfi grunnskóla Samvinna Þar sem almennir kennarar vinna saman og hjálpast að virðist auðveldara að koma við nýtingu upplýsinga- og samskiptatækni til náms og kennslu. Samvinna tölvukennnara og skólasafnskennara ýtir undir að upplýsinga- og samskiptatækni sé fléttað inn í almenna kennslu. Samvinna tölvukennara og almennra kennara ýtir undir að upplýsinga- og samskiptatækni sé fléttað inn í almenna kennslu. Samvinna ráðgjafa við skóla í sama sveitarfélagi að stefnu og framkvæmd áætlunar um upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu virðist stuðla að aukinni nýtingu á möguleikum sem tæknin veitir. Sveigjanleiki Þar sem kennsluhættir eru sveigjanlegir virðist auðveldast að koma við nýtingu upplýsinga- og samskiptatækni í skólastarfinu. Þar sem húsnæði er rúmt og hægt að nota það á sveigjanlegan hátt auðveldar það fjölbreytta nýtingu upplýsinga- og samskiptatækni. Þar sem stundaskrá er sveigjanleg og hægt að brjóta upp hefðbundna skiptingu tíma fyrir námsgreinar er auðveldara að nýta upplýsinga- og samskiptatækni. Nokkrir skólar eru með fartölvuvagn eða vagna til að nota í almennri kennslu og það eykur sveigjanleika í nýtingu. Upplýsingar og samskipti Við flesta skóla eru starfræktir vefir sem veita upplýsingar um skólastarfið og margir þeirra eru fréttamiðlar sem eru uppfærðir reglulega. Við marga skóla eru birtar myndir úr skólalífinu og teflt fram nemendaverkefnum á vef skólans. Tölvusamskipti kennara við foreldra fara vaxandi og eru í skipulegum farvegi við suma skóla. Víðast eru notuð stafræn skráningarkerfi, mest Stundvísi, til að halda utan um nemendaskrán- ingu og veita foreldrum tilteknar upplýsingar um börn sín. Aukin upplýsingagjöf og samskipti við heimilin með aðstoð upplýsinga- og samskiptatækni kalla á ný störf í skólunum. Allyson Macdonald Torfi Hjartarson Þuríður Jóhannsdóttir KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDS