Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir Kennaraháskóla Íslands.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Þórunn Blöndal KHÍ Gagnvirk hugsun í gegnum samtöl,,Hjá öllum vakir þráin að birta öðrum hug sinn” Samskipti og tjáning í skólastarfi Ráðstefna á Akureyri.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund

Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Í meginmarkmiðum Aðalnámskrár framhaldsskóla er m.a. gert ráð fyrir að lífsleiknin efli: sjálfstæða hugsun, siðvit, borgaravitund og tjáningu. Umræða meðal nemenda hlýtur að vera nauðsynleg kennsluaðferð til að ná þessu fram.

Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Erfiðleikar í umræðutímum: Stórir hópar – fáir komast að. Sömu einstaklingarnir einangra umræðuna. Margir tala í einu. Umræðutímar ekki hvetjandi fyrir alla. Markmiðin ekki ljós fyrir nemendum. Mat á frammistöðu erfitt í framkvæmd.

Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Starfendarannsóknin: Hvað get ég gert til að bæta umræðutímana? Markmið: –Að allir nemendur tjái sig. –Nemendur flytji góð rök fyrir máli sínu. –Nemendur hlusti á aðra. –Nemendur sýni hver öðrum kurteisi og virðingu. –Bæta mat á frammistöðu í umræðu. Hvað gat ég gert??

Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Sókratísk umræðuaðferð. –Opnar spurningar lykilatriði. Matsblöð (rubrics) –Mat á hópi. –Einstaklingsmat. –Jafningjamat.

Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn 1. Stig Umræður í hópum (10-20mín) Bekknum eða hópnum er skipt í 4-5 manna hópa. Texti, myndir, myndband eða spurningar geta verið kveikja að umræðum. Hver hópur ræðir málið í mínútur út frá kveikjunni.

Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn 2. stig Panel (20 mín) Einn hópur er valinn eða gefur sig fram til að sitja í panel og stjórna umræðum. Einn meðlimur panelhópsins stjórnar umræðum, kennari getur gefið honum spurningar til að leggja af stað með, annars er panelhópur hvattur til að búa til spurningar fyrir umræðuna, einnig mega þátttakendur koma með spurningar í umræðuna. Hver hinna í panelhópnum fylgist gaumgæfilega með einum hópnum í umræðunni og metur hann síðan skv. gefnu matsblaði.

Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn 3. stig Skil á mati – umræður. –Í lokin er jafningjamat á hæfni einstaklinga í hópavinnu skv. matsblaði. Matsmenn í panelhópnum gera grein fyrir mati sínu og færa rök fyrir því.matsblaði

Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Nokkur orð frá nemendum – hvað fannst þér um tímann? Mér fannst hann mjög skemmtilegur, það komu fram margir góðir punktar og maður gat þarna svarað fyrir sig og sagt það sem manni fannst rétt. Gaman. Gaman að sjá og vita hvað öðrum finnst um umræðurnar í gangi. Mér fannst klikkað gaman í þessum tíma maður lærir alveg heilmikið um samnemendur og lærir að tjá sínar eigin skoðanir. Mér finnst það bara ágætt að gera eitthvað annað en hlusta á fyrirlestra. Mjög gaman og öðruvísi. Verður að vera fjölbreytt inn á milli. Gaman að vinna í hópum og segja sitt álit.

Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Hvað hefur starfendarannsóknin gert fyrir mig? –Tækifæri til umræðu –Aukið sjálfstraust –Betri kennari!!!