Rúmmál réttra strendinga G táknar flatarmál grunnflatar Við reiknum rúmmál með því að margfalda saman flatarmál grunnflatar og hæð R = G hæð Ef um réttstrending er að ræða þá lítur reiknireglan svona út: Flatarmál grunnflatar R = lengd breidd hæð R = 56 80 65 = 291 200 cm af hverju í þriðja veldi? 3
Margfeldi flatarmáls hliðarflata Flatarmál hliðarflata er skráð p, r og s Flatarmál hliðarflatarins p má skrá sem x y s Flatarmál hliðarflatarins r má skrá sem y z r p y Flatarmál hliðarflatarins s má skrá sem z x z x Margfeldi hliðarflatanna má því setja fram með tveimur jafngildum stæðum p r s = x y y z z x p r s = x y z 2 2 2 p r s = (x y z) 2
Rúmmál sívalnings r R = r hæð π π F R = 5 π 15 1178,1 cm 2 Í sívalningi er grunnflöturinn hringur = hrings Rúmmál sívalnings er því : R = r π hæð 2 15 cm R = 5 π 15 1178,1 cm 2 3 5 cm
Rúmmál þrístrendings R = hæð F R = = 144 cm 2 2 Í þrístrendingi er grunnflöturinn þríhyrningur F grunnlína hæð = þríhyrnings 2 Rúmmál þrístrendings er því : (hæð grunnflatar) grunnlína hæð R = hæð 2 (hæð strendings) 4 6 R = 12 = 144 cm 3 2
Rúmmál þrístrendings Nemenda dæmi !
Setning Pýþagórasar a + b = c Setning Pýþagórasar gildir um rétthyrnda þríhyninga c a b a + b = c 2 2 2 www.visindavefur.is/svar.asp?id=2117
Rúmmál keilu r r R = hæð π π F Í keilu er grunnflöturinn hringur 2 Í keilu er grunnflöturinn hringur = hrings Rúmmál keilu er því : 1 R = hæð r π 2 3
Reiknið rúmmál og yfirborðsflatarmál
Reiknið rúmmál og yfirborðsflatarmál
Reiknið rúmmál og yfirborðsflatarmál 15 cm 5 cm
Reiknið rúmmál og yfirborðsflatarmál
Rúmmál kúlu 4 r r R = R = π π Rúmmál kúlu er : 4 3 Yfirborðsflatarmál kúlu er : R = 4 π r 2