Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
„Truth: Defenders, Debunkers, Despisers“ Cora Diamond
Advertisements

Róbert H. Haraldsson, dósent Hugvísindadeild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Þurfum við sannleikann? „Truth: Defenders, Debunkers, Despisers“ Cora Diamond.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Kenningar um sannleikann og fleira. Efni dagsins Upprifjun frá síðasta tíma Rökgreining texta Kenningar um sannleikann Smábrot úr þekkingarfræði.
Sjónarhornin Perspectivism
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
C. S. Peirce: “The Fixation of Belief” Inngangur að heimspeki 12. september 2006 Róbert H. Haraldsson.
Róbert H. Haraldsson Heimspekideild, H.Í. William James The Will to Believe (1896) – Trúarvilji.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Heimspekileg forspjallsvísindi Kennari: Róbert H. Haraldsson, dósent í heimspeki. Viðtalstími: Miðvikudögum, kl. 13:30–14:30 í Aðalbyggingu (herb.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Power, legitimacy and ‘Democratization’ in Africa Michael Schatzberg.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
Chapter 4 Probability (Líkindafræði) ©. Sample Space* sample space. S The possible outcomes of a random experiment are called the basic outcomes**, and.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Habits in the present and past. Ávani í nútíð og þátíð:
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Almannatengsl Til hvers?
Eruption in Vestmannaeyjar Surtsey Surtseyjargosið Og vísindamenn sögðu að ekki myndi gjósa næstu árin 1973 Heimaeyjargosið.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum ofaukið? (Does truth drop out?)

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Þeir sem afhjúpa fánýti sannleikans Debunkers of the value of truth Jane Heal Richard Rorty Sannleikanum er ofaukið.

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Er sannleikanum ofaukið? Í öllum tilvikum þar sem sannleikurinn virðist skýra hegðun manna og það sem þeim finnst eftirsóknarvert, kemur í ljós við nánari skoðun að umrædd gæði verða betur skýrð á annan máta sem ekki felur í sér tilvísun til sannleikans. (196)

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Er sannleikanum ofaukið? Fólk virðist iðulega sækjast eftir sannleikanum og lýsir því jafnvel yfir að það sé reiðubúið að deyja fyrir sannleikann, en til að skýra athafnir þess og markmið verðum við að skoða hvaða gildi tiltekin staðreynd eða sannleikur hefur fyrir það. Og það er þetta gildi (en ekki gildi sannleikans) sem skiptir máli.

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Er sannleikanum ofaukið? Við lýsum átökum nasista og pólverja ekki með því að vísa til hollustu við sannleikann eða sannleiksástar en við getum vísað til staðfestu og heilinda hins hugsandi manns (intellectual integrity).

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Er sannleikanum ofaukið? Hægt er að lýsa starfi fræðimannsins án þess að vísa til sannleikans sem slíks. Okkur nægir að tala um fúsleika til að skoða rök (evidence) eða mikilvægi frjálsrar og óheftrar umræðu. Og við getum líka rætt um mikilvægi þess að rannsóknarstarf sé frjálst og óhindrað.

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Jane Heal „there is no goddess, Truth, of whom academics and researchers can regard themselves as priests or devotees...“ (198)

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Mikilvæg forsenda í afhjúpun sannleikans: Sannleikurinn hefur að gera með tungumálið og fyrirbæri sem hafa rökgerð máls eða setninga, svo sem skoðanir eða tiltrú (judgments or beliefs). Það eru tæpast mikil gæði fólgin í því að þylja upp sannar setningar.

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Rorty og Heal Heal einblínir á það hvernig við notum orðið „satt“ og „sannur“ en Rorty leggur upp með þá forsendu að sannleikurinn er sagður á margvíslegan annan máta og hann leitast við að afhjúpa allt slíkt tal um sannleikann. Hann gagnrýnir sérstaklega allt tal um að sannleikurinn eigi sér tilvist sem er óháð okkur.

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Rorty Tilhneigingar hefur gætt í hugmyndasögu Vesturlanda til „að setja sannleiksást í stað ástar á almættinu (Guði)“

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Gagnrök Diamonds Heal (og Rorty) fara í reyndinni fordómaleiðina við að afhjúpa sannleikann. Heal tilgreinir einungis eina tiltekna notkun orðanna „sannur“ og „satt“ og notar þá notkun til að fella dóma um sannleikann í ólíku samhengi.

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Diamond um aðferð Heal „What truth is is to be explained first, and entirely independently of the actual thought of people who might seem to be placing a high value on truth itself. That is, her method expresses a rejection of the idea that you might come to awareness of what truth is in part through entering into the thought of people like Levi, finding an antidote to Fascist truth in chemistry...“

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Gagnrök Diamonds Við verðum að skoða raunveruleg dæmi þar sem menn þrá sannleikann og játa honum hollustu sína. „Walczymy za Prawdę Polskę.“ Ben Johnson George Orwell Zbigniew Herbert

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Gagnrök Diamonds Þegar við metum gildi sannleikans verðum við að skoða samhengið sem fólk býr við og notar til að skilja sjálft sig og viðleitni sína. Sannleikurinn í veröld blekkingarinnar eða heimi lýginnar (truth in a world of lies)

Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Gagnrök Diamonds „We need that world of truth within which a lie is merely a lie...“