1 Að tilheyra og taka þátt í námi og skólastarfi – samstarf kennara, foreldra og nemenda Ingibjörg Auðunsdóttir, sérfræðingur á skólaþróunarsviði kennaradeildar.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ.
Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Að byggja á góðum grunni Ragnheiður Gísladóttir Verkefnisstjóri í frístundaheimilinu Vík.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Blíður bardagamaður óskast! M. Allyson Macdonald Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands Erindi flutt á ráðstefnunni BÆTT SKILYRÐI TIL NÁMS Lundarskóla,
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Viðhorf og samskipti í Norðlingaholti. Samfélagsrýni Guðrún Sólveig.
Drög að félagsvísum 12. apríl Félagsvísar Félagsvísar greina velferð, félagslegar aðstæður og heilsufar íbúa í landinu í ljósi þjóðfélagsaðstæðna.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Sigurjón Mýrdal, deildarstjóri námskrárdeildar Menntamálaráðuneytisins Breytingar á námskrá - stefna.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Copyright©2004 South-Western 16 Oligopoly Fákeppni.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Ingibjörg Auðundsóttir foreldri og sérfræðingur skólaþróunarsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri Lýðræði í skólastarfi – áhrif nemenda,
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Foreldrasamstarf Björn Benediktsson og Þórdís Eva Þórólfsdóttir.
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Nám og kennsla barna og unglinga í fjölmenningarlegu samfélagi
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
The THING Project – THing sites International Networking Group
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Leit að svörum við spurningunum:
Presentation transcript:

1 Að tilheyra og taka þátt í námi og skólastarfi – samstarf kennara, foreldra og nemenda Ingibjörg Auðunsdóttir, sérfræðingur á skólaþróunarsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri

2 Helstu heimildir: Desforges, C. og Abouchaar, A. (2003). The Impact of Parental Involvement, Parental Support and Family Education on Pupil Achievements and Adjustment: A Literature Review Henderson, A. T. og Mapp, K. M. (2003). A New Wave of Evidence Harris, A. og Goodall, J. (2006). Engaging parents in Raising Achievement. Do parents know they matter?

3 Lög um leikskóla 2. gr. „…að meginmarkmið með uppeldi í leikskóla vera:... — að kappkosta í samvinnu við heimilin að efla alhliða þroska barna í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins og leitast við að hlúa að þeim andlega og líkamlega svo að þau fái notið bernsku sinnar,...

4 Lög um grunnskóla 2. gr. „Hlutverk grunnskólans, í samvinnu við heimilin, er að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun.

5 Foreldrar bera ábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun er samstarfsverkefni.

6 Í hverju felst samstarf skóla við fjölskyldur nemenda? Með samstarfi skóla og fjölskyldna er átt við tengsl starfsmanna skóla og fjölskyldna sem miða að alhliða þroska og vellíðan barna og gagnkvæmum skilningi beggja aðila. Með því að standa saman og sameinast um markmið og leiðir eru meiri líkur á að barninu farnist vel í skóla og síðar á lífsleiðinni. (Epstein 2001)

7 Sex þættir samstarfsins: Uppeldi Samskipti Heimanám Ákvarðanataka Sjálfboðavinna Samstarf við samfélagið. (Epstein 2001)

8 Þrír megin þættir: 1.Fjölskyldan hefur úrslitaáhrif á árangur barna sinna í skóla og í lífinu. 2.Það sem foreldrar gera heima, sem góðir uppalendur, hefur merkjanleg áhrif á námsárangur barna og aðlögun. 3.Sumir foreldrar taka síður þátt í samstarfi en aðrir. Rannsóknir sýna skýr tengsl milli foreldraþátttöku, betri hegðunar barna, ástundunar í námi og námsárangur. ( Desforges og Abouchaar 2003; Henderson og Mapp 2003; Harris og Goodall 2006 )

9 1. Fjölskyldan hefur úrslitaáhrif á árangur barna sinna í skóla og í lífinu Í nýlegum rannsóknum kema fram sterkar og vaxandi vísbendingar um að fjölskyldur geta eflt árangur barna sinna og ungmenna. Áhrif fjölskyldunnar er mest á hegðun barna, ástundun og ánægju með skólagönguna - lestur og stærðfræði eru einnig oft nefnd.

10 2. Hvað gera góðir uppalengur heima, sem hefur áhrif á árangur barna? Þeir skapa börnum sínum öruggar og ákjósanlegar aðstæður og þeir: –Hvetja börn sín og sýna námi þeirra áhuga –Ræða við þau –Sýna gott fordæmi og jákvæð lífsgildi –Gera raunhæfar væntingar til barna sinna –Eiga samstarf við skóla til að skiptast á upplýsingum –Taka þátt í atburðum og starfi skólans.

11 Tilgangur með þátttöku foreldra í skólastarfi felur í sér skuldbindingu NÁMSKRÁ HEIMILANNA Móta venjur og viðhorf barnanna til námsins og skólans Styðja börnin sem námsfólk Stuðla að og byggja upp vilja og áhuga barnanna til náms. (Coleman 1998)

12 Rannsóknir sýndu: Að skuldbinding foreldra var mest þegar þeir voru aðstoðaðir við að þróa færni í tengslum við árangursríkar uppeldisaðferðir Að foreldrarnir höfðu ávinning af því að læra aðferðir og þjálfa færni sem studdi við nám barna heima, alveg sérstaklega varðandi læsi.

13 Gott að sjá Góðir uppeldishættir finnast meðal allra fjölskyldna: –í öllum fjölskyldugerðum –hjá fjölskyldum af öllum þjóðernum Það er hægt að kenna góða uppeldishætti.

14 Möguleikar, geta og staða foreldra til samstarfs við skólann Líkan af þátttöku foreldra í námi barna sinna Skilgreint hlutverk foreldra Áhrifamáttur foreldra Skólar sem virkir/óvirkir aðilar Samstarf heimila og skóla dregið úr hindrunum Námsáætlun nemandans Áhrif barnsins á gagnvirkt samstarf foreldra og kennara uppeldiþátttaka í skólastarfinu Gagnvirk áhrif foreldra/barns gildi nemenda fyrirmynd væntingar gildi kunnátta/færni kunnátta/færni nemenda Skuldbinding við nám barnsins heima Upplýst foreldri (Desforges og Abouchaar 2003) sambandi / tengslum komið á boðið upp á ýmis tækifæri markmið, gildi, væntingar, mat...

15 3. Foreldrar taka þátt í námi barna á ólíkan hátt og það sem hefur áhrif er m.a. Þjóðfélagsstaða, menntun móður, efnahagur, heilsufar, hjúskaparstaða, reynsla foreldra af eigin skólagöngu, tímaskortur, hindranir innan skólans, tungumálaörðugleikar, takmörkuð lestrarfærni og erfiðleikar foreldra við að átta sig á skólakerfinu og fóta sig þar.

16 Niðurstöður rannsókna sýndu að þegar tókst að ná samstarfi og virkja „erfiða foreldra“ varð ávinningur/námsárangur barnanna meiri en annarra barna.

17 Tæp 10 kíló af samstarfi! Tveir synir Samfellt samstarf við leik-, grunn- og framhaldsskóla í 30 ár Foreldrum er boðið til samstarfs í skólann 6 til 10 x á vetri en kannski bara 2 x rætt um barnið

18 Auðurinn okkar

19 Rannsóknir sýna að þegar fagfólk sem vinnur með börn tekur mið af fjölskyldunni sem heild aukast lífsgæði og vellíðan barna og ánægja fjölskyldunnar með þá þjónustu sem hún er aðnjótandi. Slík nálgun tekur til viðhorfa, gilda og nálgunar í þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra. Unnið er í samvinnu við fjölskylduna við ákvörðun um þjónustu og stuðning. (King o.fl. 2004; Giangreco o.fl. 2001).

20 Besta hjálp barnsins getur verið að styrkja foreldrana Í samstarfi við góðan fagmann skynja ég að árangurinn byggist ekki á því að ég finni sem mest fyrir hjálp hans - heldur á ég að finna fyrir auknum eigin styrk og getu til að takast á við lífið.

21 Ég þakka áheyrnina.