Er lesskilningur „bara heilans vandamál?” Starfendarannsókn á kennslu í gagnvirkum lestri og fyrirhuguð kennarahandbók.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Virkni í fjarkennslu og fjarnámi Þuríður Jóhannsdóttir Byggt á samvinnu við Allyson Macdonald Fjölbrautaskólinn Ármúla 21. ágúst 2003.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Að afla sér menntunar á netinu Hvernig má nota upplýsinga- og samskiptatækni til að læra og kenna íslensku? Þuríður Jóhannsdóttir Sérfræðingur á Rannsóknarstofnun.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Samræða um fyrirlestra sem kennsluaðferð Kennsluaðferðir í háskólum Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum? Nokkur álitamál um fyrirlestra Nokkur.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Jarþrúður Ólafsdóttir -málstofa í HA 16.apríl Brjóstvit eða fræði Rannsókn á kennsluaðferðum kennara til eflingar lesskilningi á miðstigi í grunnskólum.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Leið til bjartari framtíðar
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
Leiðir til að efla lesskilning Gagnvirkur lestur - GVL
með Turnitin gegnum Moodle
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Fyrirlestur um fyrirlestra
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Er lesskilningur „bara heilans vandamál?” Starfendarannsókn á kennslu í gagnvirkum lestri og fyrirhuguð kennarahandbók

Rökstuðningur I Góður lesskilningur forsenda fyrir góðum árangri í bóknámi Vísbendingar um að lestrarkennslu sé lokið þegar kemur upp á miðstig Kennarar virðast ekki hafa tileinkað sér aðferðir til að bæta lesskilning nemenda sinna eða eru óöruggir um þær

Rökstuðningur II Gagnvirkur lestur –Hefur skilað góðum árangri –Reynt að mæta nemendum þar sem þeir eru staddir –Eykur námsvitund –Hægt að laga aðferðina að kennslu í almennum bekk

Markmið rannsóknarinnar Kenna bekkjarkennurum aðferðina Leiðbeina kennurum við kennsluna Kanna hvort nemendur tileinkuðu sér aðferðina Kanna framfarir nemenda í lesskilningi

Eiginleikar lesara Eiginleikar texta a) Innihald (efni) b) Gerð Kennsluaðstæður a) Áreiti af umhverfi b) Bein / óbein markmið og kennsla kennara c) Væntingar kennara um árangur nemenda Lesskilningur Almenn athygli a) Athygli og skammtímaminni b) Geta til einbeitingar c) Áhugi Vitundarstjórnun (námsvitund) a) Kröfur um samhengi b) Lestraraðferðir Ályktunarhæfni a) Þekking á orsakatengslum b) Geta til rökfærslu Bakgrunnsþekking a) Þekking á viðfangsefni og orðaforði b) Aðferðir til að afla þekkingar Grundvallarþekking (umskráning, málfræði, lestrarfærni o.fl.)

Anna Guðmundsdóttir7 Mat á lesskilningi Spurningapróf –Bókstaflegur skilningur –Skilningur á viðhorfum –Orsakaskilningur –Ályktunarhæfni –Hæfni til að greina meginatriði frá aukaatriðum –Hæfni til að greina boðskap í texta

Gagnvirkur lestur Nemendum er kennt: að draga saman meginatriði efnisins að spyrja spurninga um hugmyndir og efni textans að leita skýringa þegar skilning brestur eða eitthvað er óljóst að spá fyrir um framhald texta

Kennsla gagnvirks lestrar Kennari útskýrir og gefur dæmi um hvernig gagnvirkum lestri er beitt á stutta texta Nemendur líkja eftir aðferð kennarans Kennarinn færir ábyrgðina smám saman til nemendahópa, þar sem einstaklingar skiptast á að leiða hóp Samskipti hvers hóps byggjast á samvinnu sem miðar að því að byggja upp sameiginlegan skilning á textanum

Rannsóknarspurningar 1.Hvernig gengur nemendum í almennum bekk að tileinka sér gagnvirkan lestur? 2.Hve vel fer nemendum með misjafna lestrarfærni fram í lesskilningi við það að fá kennslu í gagnvirkumlestri?

Rannsóknargögn Eftirtöldum gögnum var safnað –Vettvangsathuganir rannsakanda í bekkjum –Hljóðupptökur af hópvinnu nemenda –Viðtöl við kennara og 12 nemendur (6 slaka og 6 færa) í upphafi og lok rann- sóknartímabils –Dagbókarskrif kennara –Skriflegar úrlausnir nemenda og les- skilningskannanir –Fundargerðir á miðju rannsóknartímabili og að því loknu

Undirbúningur kennaranna og leiðsögn Fræðsluefni um gagnvirkan lestur Tveir námsfundir áður en kennslan hófst Endurgjöf eftir vettvangsathuganir rannsakanda í bekkjunum Fundur á miðju tímabilinu

Rammi kennslunnar 20 kennslustundir Umræður um aðferðir góðra lesara Kenna einn þátt gagnvirks lestrar í einu, æfa með öllum bekknum fyrst Skipta í hópa, allir með sama verkefni, skipa hópstjóra Ýmist munnleg eða skrifleg skil hópa Skriflegar lesskilningskannanir fyrir einstaklinga úr hverju verkefni

Viðtöl við nemendur N1 - N12 Hvort og hvers konar vitund nemendur hafa um lesskilnings- aðferðir sínar Hvort þeir þekktu til eða beittu aðferðum gagnvirks lestrar Lestrarvenjur Markmið með lestri Tegund lesefnis Hvort þeir deildu upplifun sinni í lestri með einhverjum

Forkunnátta nemenda N1 - N12 Helmingur segir einhverjum frá lesefni N1 nefndi alla þætti gagnvirks lestrar Slakari nemendur spá síður um framhald texta Betri lesarar bregðast við ef þeir skilja ekki Nemendur úr 5. bekk hafa ekki búið til spurningar en meiri hluti úr 6. bekk Nemendur úr öðrum 6. bekknum hafa gert útdrætti hjá kennara

Árangur í lesskilningskönnunum fyrir og eftir 20 kennslustundir

Yfirlit yfir breytingar á árangri nemenda

Árangur N1 -N12 í lesskilningskönnunum við upphaf og lok námskeiðs

Árangur nemenda Marktækt betri árangur í lokin skv. lesskilningsprófum N1 - N12 bættu sig allir marktækt utan tveggja sem stóðu í stað Tveir þeir slökustu tvöfölduðu árangur sinn Nemendur segjast meðvitaðri um skilning sinn og bregðast við honum Suma vantar meiri æfingu í einstökum þáttum gagnvirks lestrar

Viðhorf og mat kennara I Nem. meðvitaðri um skilning sinn og bregðast við ef eitthvað er óljóst Nem. nýta sér að búa til spurningar Erfiðast að draga saman Nem. virkir í hópum, best saman Nem. jákvæðir í þremur bekkjum en samvinnunám gekk ekki í fjórða bekknum

Viðhorf og mat kennara II Sammála því að kenna einn þátt í einu þegar verið er með heilan bekk Gagnvirkur lestur hentar í bekkjar- kennslu Samvinnunámsformið virkjar flesta Vilja nýta gagnvirkan lestur í lesgreinum Byrja í bekk Allir nemendur hafa gagn af að- ferðinni Meðvitaðri um mikilvægi þess að styrkja lesskilning á markvissan hátt

Anna Guðmundsdóttir23 Niðurstöður rannsóknarinnar - Fyrri rannsóknarspurning Hvernig gengur nemendum í almennum bekk að tileinka sér gagnvirkan lestur? Þekking og notkun nemenda á gagnvirkum lestri jókst tvímælalaust Kennarar töldu þó þörf á að æfa betur að draga saman meginatriði

Anna Guðmundsdóttir24 Niðurstöður rannsóknarinnar - Seinni rannsóknarspurning Hve vel fer nemendum með misjafna lestrarfærni fram í lesskilningi við það að fá kennslu í gagnvirkum lestri? Nemendur með slakan, miðlungsgóðan og góðan lesskilning geta aukið lesskilning sinn marktækt ef þeir fá kennslu í gagnvirkum lestri

Framtíðin Þörf á vakningu meðal kennara sem kenna á mið- og umglingastigi um að taka upp markvissa lestrarkennslu Leggja áherslu á aðferðir sem kenna og æfa mismunandi leiðir og efla námsvitund nemenda

Anna Guðmundsdóttir26 Fyrirhuguð kennarahandbók Stuttur kafli um lesskilning Lýsing á gagnvirkum lestri Kennsluleiðbeiningar og hugmyndir að innleiðingu gagnvirks lestrar Æfingatextar

Anna Guðmundsdóttir27 Kennarahandbók (frh.) Leiðsagnarspjöld fyrir nemendur Dæmi um vinnublöð fyrir hópa Dæmi um notkun í mismunandi námsgreinum