Viðhorf og samskipti í Norðlingaholti. Samfélagsrýni Guðrún Sólveig
Breyttir tímar Efnahagsástand þjóðarinnar. Eitt foreldri sagði “við verðum að reyna að vera glöð fyrir börnin okkar”.
Norðlingaholtið Nýtt hverfi í Reykjavík. Þar sem Norðlingaskóli og Rauðhóll eru einu stofnanirnar eru þeir sameiningartákn íbúa hverfisins. Við höfum gert okkur grein fyrir því og tekið því hlutverki hátíðlega. Mikið hverfisstolt. Stendur við margar náttúruperlur Reykjavíkur.
Viðhorf Við hver og eitt verðum að vinna með viðhorf okkar á degi hverjum. Breyta þeim og geta skipta um skoðun.
Samskipti Starf á leikskóla krefst mikillar samskiptafærni og við þurfum að gefa mikið af okkur. Samhugur og samkennd.
Hugarfar kennara Skólinn er fyrir börn og foreldra. Tilbúin að prófa nýja hluti, fara út fyrir ramman. Lausnamiðuð hugsun. Muna það gamla en tilbúin í það nýja. Hafa góðan “húmor”. Vera sveigjanlegur. Einstaklingurinn virtur.
Foreldrasamstarf Heimsóknir heim til barna áður en þau byrja í leikskólanum. Formleg foreldraviðtöl tvisvar ári. Foreldraviðtöl ört við foreldra eða foreldra og börn ef það þarf að vinna með ákveðna hegðun eða stuðning. Útskriftarviðtal foreldrar og barn. Ferilmöppur.
Heimsókn heim áður en barn byrjar
Útskriftarviðtal
Snemmtæk íhlutun BARN Foreldrar Talmeina- fræðingur Kennarar Sjúkra- þjálfi Félags- ráðgjafar Læknar Hjúkrunarf. Sálfræð- ingar Sérkennslu- ráðgjafi Iðjuþjálfi Við vinnum eftir snemmtækri íhlutun. Rannsóknir hafa sýnt, að frá 0-6 ára aldurs er þroskaframvinda hröðust og hæfni til náms mest. (Kid Source, 2007)
Teymisvinna Það er okkur mikið kappsmál að traust og trúnaður ríki á milli okkar, foreldra og allra þeirra sem koma að velferð hvers barns. Þess vegna leggjum við mikla áherslu á að vera í góðu sambandi við foreldra og stofnanir sem geta þjónustað barnið. BARN Foreldrar Þjónustu- miðstöð Grunnskóla- svið Leikskóla- svið Greiningar- Ráðgjafast. Spítalar Heilsu- gæsla Heilsu- verndarteymi
Samvinna og samkennd Þátttaka foreldra í starfinu: sveitaferð, jólaball, afmæli leikskólans, vöfflukaffi, útskrift, vinafundir, umhverfisráð, matartímar.
Fjölskyldur barnanna voru á tónleikum í leikskólanum
Foreldrar eru þátttakendur á jólagleði
Foreldrar koma oft á umhverfisráðsfundi
Samhugur og samkennd
Sveitaferð
Fjölskyldur barna verða að fá að upplifa og vita hvað börnin eru að læra
Námskeið fyrir foreldra Færni til framtíðar: uppeldisnámskeið. Tálgunar og starf í skóginum. Blátt áfram á starfsmannafundi og foreldrum boðið einnig.
Foreldranámskeið börnin fengu að fylgjast með
Mikill áhugi hjá foreldrum og börnum
Foreldrar gerðu efnivið fyrir okkur
Vinna í skóginum
Tálga fyrir okkur
Börnin Börnunum líður betur. Þroskast betur. Nema betur. Skilar sér í aukinni vinátta, virðingu og vellíðan.
Ávöxturinn af þessu starfi Ánægðari starfsmenn og við löðum að okkur hæfara fólk. Ánægðari börn, foreldrar og stórfjölskylda sem skilar sér í viðurkenningu á starfinu okkar.
Eruð þið með spurningar? Takk fyrir og gangi ykkur vel.