Viðhorf og samskipti í Norðlingaholti. Samfélagsrýni Guðrún Sólveig.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Láttu að þér kveða Leiðarvísir fyrir foreldra þegar velja á stofnanir, félög og námskeið fyrir börn
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Erindi á ráðstefnunni Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF.
Að byggja á góðum grunni Ragnheiður Gísladóttir Verkefnisstjóri í frístundaheimilinu Vík.
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Hegðun og samskipti í skólastarfi Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Sjálandsskóli nóvember 2009.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Ferðamáladeild Háskólans á Hólum Ferðaþjónusta í dreifbýli.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Drög að félagsvísum 12. apríl Félagsvísar Félagsvísar greina velferð, félagslegar aðstæður og heilsufar íbúa í landinu í ljósi þjóðfélagsaðstæðna.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Algengar spurningar og svör um HighScope stefnuna.
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Fátækt barna í velferðarríkjum
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Almannatengsl Til hvers?
Mat á framkvæmdaþáttum er varða boð-og samskipti
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Results – Q Presentation, May 8, 2018 Finnur Oddsson, CEO
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Viðhorf og samskipti í Norðlingaholti. Samfélagsrýni Guðrún Sólveig

Breyttir tímar Efnahagsástand þjóðarinnar. Eitt foreldri sagði “við verðum að reyna að vera glöð fyrir börnin okkar”.

Norðlingaholtið Nýtt hverfi í Reykjavík. Þar sem Norðlingaskóli og Rauðhóll eru einu stofnanirnar eru þeir sameiningartákn íbúa hverfisins. Við höfum gert okkur grein fyrir því og tekið því hlutverki hátíðlega. Mikið hverfisstolt. Stendur við margar náttúruperlur Reykjavíkur.

Viðhorf Við hver og eitt verðum að vinna með viðhorf okkar á degi hverjum. Breyta þeim og geta skipta um skoðun.

Samskipti Starf á leikskóla krefst mikillar samskiptafærni og við þurfum að gefa mikið af okkur. Samhugur og samkennd.

Hugarfar kennara Skólinn er fyrir börn og foreldra. Tilbúin að prófa nýja hluti, fara út fyrir ramman. Lausnamiðuð hugsun. Muna það gamla en tilbúin í það nýja. Hafa góðan “húmor”. Vera sveigjanlegur. Einstaklingurinn virtur.

Foreldrasamstarf Heimsóknir heim til barna áður en þau byrja í leikskólanum. Formleg foreldraviðtöl tvisvar ári. Foreldraviðtöl ört við foreldra eða foreldra og börn ef það þarf að vinna með ákveðna hegðun eða stuðning. Útskriftarviðtal foreldrar og barn. Ferilmöppur.

Heimsókn heim áður en barn byrjar

Útskriftarviðtal

Snemmtæk íhlutun BARN Foreldrar Talmeina- fræðingur Kennarar Sjúkra- þjálfi Félags- ráðgjafar Læknar Hjúkrunarf. Sálfræð- ingar Sérkennslu- ráðgjafi Iðjuþjálfi Við vinnum eftir snemmtækri íhlutun. Rannsóknir hafa sýnt, að frá 0-6 ára aldurs er þroskaframvinda hröðust og hæfni til náms mest. (Kid Source, 2007)

Teymisvinna Það er okkur mikið kappsmál að traust og trúnaður ríki á milli okkar, foreldra og allra þeirra sem koma að velferð hvers barns. Þess vegna leggjum við mikla áherslu á að vera í góðu sambandi við foreldra og stofnanir sem geta þjónustað barnið. BARN Foreldrar Þjónustu- miðstöð Grunnskóla- svið Leikskóla- svið Greiningar- Ráðgjafast. Spítalar Heilsu- gæsla Heilsu- verndarteymi

Samvinna og samkennd Þátttaka foreldra í starfinu: sveitaferð, jólaball, afmæli leikskólans, vöfflukaffi, útskrift, vinafundir, umhverfisráð, matartímar.

Fjölskyldur barnanna voru á tónleikum í leikskólanum

Foreldrar eru þátttakendur á jólagleði

Foreldrar koma oft á umhverfisráðsfundi

Samhugur og samkennd

Sveitaferð

Fjölskyldur barna verða að fá að upplifa og vita hvað börnin eru að læra

Námskeið fyrir foreldra Færni til framtíðar: uppeldisnámskeið. Tálgunar og starf í skóginum. Blátt áfram á starfsmannafundi og foreldrum boðið einnig.

Foreldranámskeið börnin fengu að fylgjast með

Mikill áhugi hjá foreldrum og börnum

Foreldrar gerðu efnivið fyrir okkur

Vinna í skóginum

Tálga fyrir okkur

Börnin Börnunum líður betur. Þroskast betur. Nema betur. Skilar sér í aukinni vinátta, virðingu og vellíðan.

Ávöxturinn af þessu starfi Ánægðari starfsmenn og við löðum að okkur hæfara fólk. Ánægðari börn, foreldrar og stórfjölskylda sem skilar sér í viðurkenningu á starfinu okkar.

Eruð þið með spurningar? Takk fyrir og gangi ykkur vel.