Snarar & slaufur Samþætting í rafrænum viðskiptum Arnaldur F. Axfjörð Ráðgjafi Ráðstefna Ský um samþættingu í rafrænum viðskiptum Grand Hótel janúar 2005
Yfirlit Hvað er samþætting? Leiðir og lausnir Staðan – yfirsýn Helstu vettvangar Þróun og framtíð
Hvað er samþætting? Viðskiptaleg –Samþætting viðskiptahátta (ferlar) –Samræming viðskiptaskjala (upplýsingar) Tæknileg –Innri samþætting –Ytri samþætting
Tæknileg samþætting Innri samþætting –Miðlun milli gagnagrunna –Samþætting kerfa –Miðlunarkerfi (brokering) Ytri samþætting –Kerfi-í-kerfi (A2A) –Gagnamiðlun (skeytamiðlun) –Samþætting ferla
Leiðir og lausnir Innri samþætting –Sérsniðnar tengingar milli gagnagrunna Samstillt eða runuvinnsla –Snarar – vörpun gagna –Slaufur – rökrænt forrit meðhöndlar beiðnir kerfa
Leiðir og lausnir Ytri samþætting –Kerfi-í-kerfi Forrituð samtenging kerfa Miðlun yfir þjónustumiðju með tengli (samþættinarmiðlari, m.a. SPAN) –Gagnamiðlun Miðlun með skeytagátt –Hefðbundið SMT (EDIFACT yfir X.400) –Miðlun með XML (m.a. Dimon Server) Sértæk miðlun skjala & skeyta yfir Internet og gagnaflutningslínur (m.a. ftp) –Ferlar Samnýting ferla og vinnslu (m.a. RM & OEBS ríkisins) Miðlun með viðskiptaneti (m.a. BizTalk & RosettaNet)
Staðan - yfirsýn Árangur ekki í samræmi við væntingar FUD stuðullinn hár –Fear–Uncertainty-Doubt – ótti-óvissa-vafi Margskonar aðferðir, margskonar lausnir Vantar vegvísi - Vantar samvinnu Nýja bus-word-ið: SOA –Service Oriented Architecture
Staðan - yfirsýn Staðan á Norðurlöndum –NorStella - Foundation for e-Business and Trade Procedures –NEA - The Swedish Alliance for Electronic Business –Dansk Standard –TIEKE Staðan í Evrópu –ATHENA – IP verkefni –EIC – Enterprise Interoperability Centre –InterOP – Network of Excellence –eBIF (CEN/ISSS) – Interoperability Forum –ETeB – European Network of National Test-beds for eBusiness
Helstu vettvangar ICEPRO – Samstarf um rafræn viðskipti EAN á Íslandi Skýrslutæknifélagið Tilraunasamfélagið (ETeB) Ýmis fagfélög og hópar
Helstu verkefni Vörulistabrunnur Fjárhagskerfi ríkisins Rafræn heilsugæsla RM – rafrænt markaðstorg Samræming í flutningaþjónustu...
Þróun & framtíð Áherslur –Traust grunngerð –Samvirkni rv-lausna – samskiptahættir –Sveigjanleiki lausna – aðlögun, hraði Leiðir –Samkomulag - samningar –Samræming ferla –Samræming viðskiptagagna
Takk fyrir! Ármúla Reykjavík Sími: Fax: Farsími: Netfang: