Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
HVERNIG VERÐUR 21 ÖLDIN ? HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
? HVERNIG VERÐUR vinnutími - væntingar “hot” og “cold” skills?
Hverju hefur þetta breytt? Vinnutími hefur breyst Heimilislíf hefur breyst Neyslumynstur hefur breyst Samband starfsmanns og fyrirtækis breytt Væntingar stjórnenda hafa breyst Afstaða starfsmanna hefur breyst Stærra kynslóðabil Breytingar á “hot” vs “cold” skills HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
HVERNIG UNDIRBÚUM VIÐ OKKUR BEST FYRIR FRAMTÍÐINA ? HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
Á NÆSTU ÁRUM? HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY © HVAÐA HÆFNI VERÐUR INN
SÉRFRÆÐI ÞEKKING samSKIPTAleikni ALÞJÓÐLEGFÆRNI ÞVERFAGLEGFÆRNI ÞVERFAGLEGFÆRNI HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
Lifa eigin gildi
Heimurinn breytist hratt Alþjóðabankinn spáir ört vaxandi fólksflæði í kjölfar breytinga á samfélagsgerð Vesturlanda sem valda aukinni spurn eftir nýrri tegund vinnuafls. Heimild: The Year In Review: The Economic Implications of Remittances and Migration 2006: Sótt 15. júní 2008 af &entityID= _ HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
Ný tækni, bætt menntun víða um heim, lækkandi samskipta- og flutningskostnaður gerir þjóðum kleift að virkja nýtt vinnuafl Heimild: YaleGlobal Online Magazine. IT Workers on the Move With Globalization. Sótt 15. júní 2008 af HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
“Innflutningur/ræktun” á hámenntuðu þekkingarvinnuafli er að margra mati talinn geta ráðið úrslitum um vöxt og afkomu þjóða á 21. öldinni. Heimild: Beine et.al. (2001). Brain drain and economic growth: theory and evidence. Journal of Development Economics Vol , 275–289. HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
Þekkingar tap Brain drain Þekkingar ávinningur Brain gain Þekkingar skipti Brain exchange HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
Í uppsiglingu gæti verið stærsta efnahagslega áskorun sem þjóðir munu standa frammi fyrir í nánustu framtíð vegna þekkingartaps með brotthvarfi vel menntaðra kynslóða. Heimild: Sótt 10 júní 2008 af HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
Tengsl háskóla og atvinnulífs umbreytir þekkingu í arðsemi og störf á vettvangi viðskipta og tækni Menntun leiðir af sér mannauð í formi þekkingarauka sem smitar út í það hagkerfi sem getur hann af sér Góð menntun er ekki allt sem þarf Nývaxtarkenning New Growth Theory Heimild: Berg, R. (2006). R&D Clusters and Policy. Sótt 15. júní 2008 af: HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
Hvað þarf að gera á Íslandi? Skilgreina sérstöðu – best í heimi á ákveðnum sviðum Tryggja „elite“ menntakerfi kennsla/rannsóknir Laða að/halda í þekkingarafl sérfræðinga/fræðimenn/nemendur Hlúa að samfélagsgerð sem einkennist af krafti, frelsi og friðsæld HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©
Við þurfum að mynda okkar eigin nývaxtarstefnu í formi öflugra háskóla og sterkra tengsla þekkingarsamfélags og atvinnulífs til að vera á tindi virðiskeðjunnar í heimi þar sem samkeppnishæfni þjóða er best tryggð með þekkingarafli. Þekkingarstóriðja Það er vopn 21. aldarinnar HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY ©