31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna flæði kerfis skv. þörfum markaðar ekki afköstunum – Virkja/nýta auðlind er ekki það sama – Klst. sem tapast í flöskuháls er klst. töpuð í öllu kerfinu – Árangursmælingar eru vitlausar The Goal
31. Kafli Hilton hefur ekki trú á þessum skilgreiningum – Hærri kostnaður => minni hagnaður – Fundi slitið Al er ekki sáttur og fer á skrifstofu Bill's – Segir Bill alla söguna – Bill kallar á Hilton, Nathan og Johnny Jons – Al gerður að eftirmanni Bill's Al fer glaður heim og hringir í Jonah – Vill fá hjálp frá Jonah í nýja starfinu –Finna hvaða tækni þarf fyrir áhrifaríka stjórnun The Goal
32. Kafli Al og Julia fara út að fagna Al vill eigna Jonah heiðurinn –Julia finnst Al eiga þetta skilið –Jonah spurði leiðandi spurninga –Al og samstarfsmenn hans þurftu að finna svörin –"Common sense is not common at all" Al áttar sig á því að hann á frábæra konu !!!! The Goal
33. Kafli Al vill fá Lou með sér í höfuðstöðvarnar –Fer til fundar við Lou Lou hafði uppgötvað "galla" við rekstrarreikninginn –Birgðir eru skráðar sem eignir –Minnkun á birgðum kom fram sem tap í rekstrinum –"Bottom line" mun betra en Al gerði ráð fyrir > 20% –Bill og Nathan vissu af þessu => Al fékk nýja djobbið Lou vill fresta eftirlaunum og vinna áfram með Al –Vill breyta "fjármála viðmiðunum" 1. Eftirlit: hvort að settum fjárhags markmiðum er náð 2. Viðimiðin eiga ýta undir að hlutar samsteypunnar vinni fyrir hana The Goal
33. Kafli Bob tekur við verksmiðjunni –Vill halda áfram á sömu braut og Al var á Stacey tekur við starfinu hans Bob´s –Vill rannsaka betur "CCR" capacity constraint resources Ralph er búinn að finna nýja hlið á starfi sínu –Vill þróa kerfi til að hjálpa hinum við "engineer a sale" The Goal
34. Kafli Hvaða tækni þarf til stjórnunar ? –Þessari spurningu er Al að velta fyrir sér –Julie ráðleggur honum að ráðfæra sig við "hópinn" Al biður hópinn um aðstoð í leit sinni að svarinu –Hvað er það fyrsta sem Al á að taka sér fyrir hendur –Upplýsingasöfnun/Staðreyndasöfnun –Al teiknar skematíska mynd af upplýsingunum –Erfitt að fá heildstæða mynd af þeim –Ýmsar hugmyndir, en engin niðurstaða The Goal
35. Kafli Ralph kemur með hugmynd –Talar um lotukerfi Mendeleev –hvernig Mendeleev bjó til kerfið –Hann fann eðlislega hegðun efnanna í kerfinu –Er hægt að fara sömu leið og hann ? Lou kemur með spurningu: –Hvernig finnst eðlisleg röðun upplýsinganna ? The Goal