TCPA - Palladium Málstofa í tölvunarfræði Paul Gunnar Garðarsson.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Róbert H. Haraldsson, dósent Hugvísindadeild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Advertisements

B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
Vísindaleg aðferðarfræði: forrit, netið o.fl. Magnús Jóhannsson.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Hermun, Vor 2003 Kafli 3: Hermihugbúnaður Atburðarrásahermun krefst: –Slembuframkallarar U(0,1) –Framköllun sýna úr líkindadreifingum –Tímastjórn –Ákvörðun.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Upplýsingabyltingin Nafn, áfangi. Upplýsingabyltingarnar Árið 3–4000 fyrir Krist fundu menn upp skrifmálið 1300 árum fyrir Krist fundu menn upp bókina.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 15.September 2006.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Spilun tölvuleikja á netinu
Stefnumót við Libby.
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
HVERSU STÓRT Á VEFTEYMIÐ AÐ VERA?
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

TCPA - Palladium Málstofa í tölvunarfræði Paul Gunnar Garðarsson

Hvað er TCPA ? TCPA stendur fyrir Trusted Computing Platform Alliance. Stofnað af Compaq, HP, IBM, Intel og Microsoft. Í dag eru yfir 150 tölvufyrirtæki í samtöknum.

Markmið TCPA Markmið samtakana er að með bættum vélbúnaði og stýrikerfi er hægt að innleiða “traust” í miðlara, biðlara, net og samskipta tæki. Eða með öðrum orðum, takmarka virkni tölva og tækja við það sem framleiðendur þeirra vilji að notendur gera.

Hver átti hugmyndina ? Hugmyndin kom úr ritgerð Bill Arbaugh, Dave Farber og Jonathan Smith, A Secure and Reliable Bootstrap ArchitectureA Secure and Reliable Bootstrap Architecture Bandaríski herinn hefur reyndar með sviðarðar hugmyndir um tölvu öryggi alveg síðan 1972, þegar James Anderson skrifa ritgerð sína fyrir US Air ForceJames Anderson skrifa ritgerð sína fyrir US Air Force

Fritz kubburinn Kallaður Fritz kubburinn vegna öldungardeildar þingmannsins Fritz Hollings sem vill gera að lögum að setja TCPA í öll raftæki. Fritz kubburinn er smartcard gjörvi, sem sér um að dulkóða/afkóða gögn og notar RSA, SHA-1 og HMAC, og geyma lykla.

Hvernig virkar TCPA Fritz kubbur er settur á móðurborðið, en verður í framtíðinni inni í örgjörvanum. Þegar kveikt er á tölvunni sér Fritz kubburinn um að skoða boot ROM, jaðartæki, stýrikerfi og reklar séu í lagi, ef miklar breytingar eru gerðar á jaðartækum þarf að endur-votta tölvuna.

Hvernig virkar TCPA frh Þegar búið er að keyra upp tölvuna í þekkt ástand, þá tekur við sérstakur hugbúnaður inní stýrikerfinu við, sem sér um að viðhalda “treystu” ástandi vélarinar. Palladium er hugbúnaður sem Microsoft skrifaði til að viðhalda þessu trausti.

Upphaf Palladium Upphafsmaður Palladium er Peter Biddle en hann byrjaði að árið 1997 að hugsa um hvernig hægt er verja gögn á annra manna tölvum, en hann treysti ekki eingöngu hugbúnaðar aðferðum við DRM (Digital Rights Management), en þar kemur TCPA inní.

Breytingar í tölvubúnaði Breyta þarf örgjafa, kubbasetti á móðurborði, inntaks tækjum og úttaks tækjum. Bæta þarf við SCP (Secure cryptographic co-processor). Sem er 8-bita smart-card, sem geymir t.d bita RSA lykil og symmetric lykil fyrir AES.

Palladium : Nub Nub er TOR (Trusted Operating Root) en það er trusted memory manager. Nub sem hefur meiri réttindi en kernel, og sér hann um að stjórna minnsaðgangi. Nub stjórnar einnig aðgangi að SCP. Nub hefur samkipti við annan hugbúnað í gegum TA (Trusted Agents).

Palladium : Nub frh Ef Nub er í gangi þá er hægt að nota SCP til að afkóða gögn, en ekki hægt að keyra hugbúnað sem brýtur reglur TA. Ef Nub er ekki í gangi er þá er hægt að keyra forrit sem brjóta reglur TA, en ekki er hægt að afkóða gögn því SPC hann virkar ekki án Nub.

Kostir Hægt verður að leigja hugbúnað í stað þess að kaupa hann. Fyrirtæki og stofnanir geta stjórnað mun betur aðgengi skjala, t.d. erfitt að leka upplýsingum vegna dulmálskóðunar skjala.

Ókostir Skert frelsi notenda til að setja upp hugbúnað. Skert frelsi notenda við að vinna með gögn. Auðveldar ritskoðun, t.d. eyða gögnum sem eru ólögleg samkvæmtd skilgreiningu ríkistjórna og fyritækja.

Með eða á móti TCPA Ef þó styður þessa þróun þá þarftu ekkert að gera en að býða. Ef þú ert á móti þá geturðu litið á heimasíðu samtakana Against-TCPA.Against-TCPA

Heimildir shtmlhttp:// shtml

Takk fyrir Spurningar ?