Meðferð sjúklinga með fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm Hlutverk heimilislæknis Emil L. Sigurðsson Heimilislæknir Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði
Hlutverk heimilislæknis Almennt um hlutverk heimilislæknis Fyrsta stigs forvörn 50 ára Hafnfirðingar Annarsstigs forvörn Sjúklingar með þekktan kransæðasjúkdóm Hvernig tökum við á áhættuþáttum eins og háþrýsting?
Hlutverk heimilislæknis Fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm Almenn nálgun Forvarnir Meðferð sjúkdóms og áhættuþátta Sérhæfð nálgun Útæðasjúkdómur, fótasár CHD, hjartabilun. TIA, Stroke-endurhæfing
Hlutverk heimilislæknis HEIMILISLÆKNIR 2. STIGS FORVÖRN 3. STIGS FORVÖRN 1. STIGS FORVÖRN
REYKINGAR
1. STIGS FORVÖRN Hvernig er staðan hjá 50 ára Hafnfirðingum og Akureyringum? Emil L. Sigurðsson, Kristín Pálsdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Bragi Sigurðsson Vilmundur Guðnason
Primary prevention of CHD in Iceland Sigurdsson et al: Icelandic Medical Journal 2003;89:
Primary prevention of CHD in Iceland Sigurdsson et al: Icelandic Medical Journal 2003;89:
Primary prevention of CHD in Iceland Sigurdsson et al: Icelandic Medical Journal 2003;89:
Hlutverk Heimilislæknis Algert tóbaksbindindi Auka hreyfingu meðal almennings Heilbrigt mataræði – koma í veg fyrir offitu og ofeldi Greina þá sem eru í mikilli áhættu Taka á þekktum áhættuþáttum í samvinnu við einstaklinginn
2. STIGS FORVÖRN Meðhöndlun og eftirlit með kransæðasjúklingum í Hafnarfirði og Garðabæ Emil L. Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Guðmundur Þorgeirsson
Annars stigs forvörn E. Sigurdsson et al. Scand J Prim Health Care 2002;20:10-5.
Annars stigs forvörn E. Sigurdsson et al. Scand J Prim Health Care 2002;20:10-5.
Annars stigs forvörn
E. Sigurdsson et al. Scand J Prim Health Care 2002;20:10-5.
REYKINGAR
Do you know your cholesterol level? Sigurdsson et al: Scand J Prim Health Care 2002;20:10-15.
Annars stigs forvörn E. Sigurdsson et al. Scand J Prim Health Care 2002;20:10-5.
Annars stigs forvörn E. Sigurdsson et al. Scand J Prim Health Care 2002;20:10-5. Hlutfall þeirra sem eru á kólesteróllækkandi lyfjameðferð
Hlutverk heimilislæknis Bæta meðferð á áhættuþáttum Reykingum Hækkuðum blóðfitum Lyfjanotkun sbr magnyl Vinna með öðrum sérfræðingum við eftirlitið, þannig fær sjúklingurinn mesta gagnsemi
Háþrýstingsmeðferð Meðferð og eftirlit háþrýstings í heilsugæslu Jóhanna Ósk Jensdóttir, Emil L. Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson Allir sjúklingar með greininguna háþrýstingur-Hgst. Sólvangi 982 sjúklingar
Háþrýstingsmeðferð-Karlar FjöldiMeðaltalSD Kólesteról HDL LDL TG Sykur Mælieiningar í mmol/L
Háþrýstingsmeðferð-Konur FjöldiMeðaltalSD Kólesteról HDL LDL TG Sykur Mælieiningar í mmol/L
Fjöldi lyfja
Blóðþrýstingur
Blóðþrýstingsgildi Slagbilsþrýstingur ≤ 140 mmgHg51% >140 og ≤160 mmHg38% >160mmHg11%
Blóðþrýstingsgildi Hlébilsþrýstingur ≤90 mmHg76% >90 en ≤ 100 mmHg16% >100 en ≤ 110 mmHg3% >110 mmHg5%
Meðferðarmarkmið Fleiri konur en karlar ná meðferðarmarkmiðum 35% vs. 28% (p=0.04) slagbilsþrýsting 66% vs. 50% (p<0.001) hlébilsþrýsting Fleiri sjúklingar ná ekki meðferðarmarkmiðum hvað varðar slagbilsþrýsting 465 (47%) vs. 195 (20%)
CVD-RISK FACTORS 982 sjúklingar með háþrýsting 86 Höfðu greininguna DM 54 Höfðu BS > 6.4 mmol/L Þannig 14% með DM 133 (14%) höfðu CHD greiningu Þar af 23 (2%) bæði CHD & DM Alls 480 (49%) CHD, DM, Cholesterol >6.0 mmol/L og auk þess höfðu 29 (4%) obesity dx. Reykingar?
Ályktanir 75% sjúklinganna á lyfjameðferð Meirihlutinn sem fær meðferð er á meðferð með þvagræsilyfjum og betahemlum Lítill hluti nær meðferðarmarkmiðum Skýringar? Læknar Sjúklingar Fjöllyfjameðferð Fræðsla
Samantekt Hlutverk heimilislæknis Fjölþætt Sérlega mikilvægt varðandi forvarnir og meðferð á fyrstu stigum Til að bæta árangur Betra upplýsingaflæði og aukin samvinna meðferðaraðila Upplýsa sjúklinga betur og um leið fá þá meira til að taka ábyrgð – motivera Tala þeirra tungumál þegar við miðlum upplýsingum