Meðferð sjúklinga með fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm Hlutverk heimilislæknis Emil L. Sigurðsson Heimilislæknir Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði www.hi.is/~emilsig.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Lífstílslyf nýja heilsuæðið Nína Björk Ásbjörnsdóttir.
Advertisements

Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Mánudagshlaup, Hlaupari: Ágúst Vegalengd: km Tími:1:24:33 Meðaltempó: 5:11 min/km.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
6. febrúar Málhegðun kynjanna Viðhorf og staðalmyndir Auður Hrefna Guðmundsdóttir Marín Hallfríður Ragnarsdóttir Sigríður Rafnsdóttir Sigurborg.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
Lyfjameðferð barna og fullorðinna á Íslandi við ADHD Matthías Halldórsson ADHD ráðstefna Grand Hóteli september 2008.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
Myndir skjaldbrests Overt Hypothyroidism (OH)
Samkeppni, bankar og hagkvæmni
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ingi Hrafn Guðmundsson Gylfi Óskarsson
Langvinnir fylgikvillar sykursýki: Flokkun
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Meðferðarheldni í astmameðferð
Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Konur og mannöryggi. Framlag kvenna til þróunar mannöryggishugtaksins
Fákeppni og einkasölusamkeppni
 (skilgreining þrýstings)
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Jarðminjar og vernd þeirra
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Örvar Gunnarsson læknanemi
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Anna Guðný Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Nysköpunarmiðstöð
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Meðferð sjúklinga með fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm Hlutverk heimilislæknis Emil L. Sigurðsson Heimilislæknir Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði

Hlutverk heimilislæknis Almennt um hlutverk heimilislæknis Fyrsta stigs forvörn 50 ára Hafnfirðingar Annarsstigs forvörn Sjúklingar með þekktan kransæðasjúkdóm Hvernig tökum við á áhættuþáttum eins og háþrýsting?

Hlutverk heimilislæknis Fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm Almenn nálgun Forvarnir Meðferð sjúkdóms og áhættuþátta Sérhæfð nálgun Útæðasjúkdómur, fótasár CHD, hjartabilun. TIA, Stroke-endurhæfing

Hlutverk heimilislæknis HEIMILISLÆKNIR 2. STIGS FORVÖRN 3. STIGS FORVÖRN 1. STIGS FORVÖRN

REYKINGAR

1. STIGS FORVÖRN Hvernig er staðan hjá 50 ára Hafnfirðingum og Akureyringum? Emil L. Sigurðsson, Kristín Pálsdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Bragi Sigurðsson Vilmundur Guðnason

Primary prevention of CHD in Iceland Sigurdsson et al: Icelandic Medical Journal 2003;89:

Primary prevention of CHD in Iceland Sigurdsson et al: Icelandic Medical Journal 2003;89:

Primary prevention of CHD in Iceland Sigurdsson et al: Icelandic Medical Journal 2003;89:

Hlutverk Heimilislæknis Algert tóbaksbindindi Auka hreyfingu meðal almennings Heilbrigt mataræði – koma í veg fyrir offitu og ofeldi Greina þá sem eru í mikilli áhættu Taka á þekktum áhættuþáttum í samvinnu við einstaklinginn

2. STIGS FORVÖRN Meðhöndlun og eftirlit með kransæðasjúklingum í Hafnarfirði og Garðabæ Emil L. Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Guðmundur Þorgeirsson

Annars stigs forvörn E. Sigurdsson et al. Scand J Prim Health Care 2002;20:10-5.

Annars stigs forvörn E. Sigurdsson et al. Scand J Prim Health Care 2002;20:10-5.

Annars stigs forvörn

E. Sigurdsson et al. Scand J Prim Health Care 2002;20:10-5.

REYKINGAR

Do you know your cholesterol level? Sigurdsson et al: Scand J Prim Health Care 2002;20:10-15.

Annars stigs forvörn E. Sigurdsson et al. Scand J Prim Health Care 2002;20:10-5.

Annars stigs forvörn E. Sigurdsson et al. Scand J Prim Health Care 2002;20:10-5. Hlutfall þeirra sem eru á kólesteróllækkandi lyfjameðferð

Hlutverk heimilislæknis Bæta meðferð á áhættuþáttum Reykingum Hækkuðum blóðfitum Lyfjanotkun sbr magnyl Vinna með öðrum sérfræðingum við eftirlitið, þannig fær sjúklingurinn mesta gagnsemi

Háþrýstingsmeðferð Meðferð og eftirlit háþrýstings í heilsugæslu Jóhanna Ósk Jensdóttir, Emil L. Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson Allir sjúklingar með greininguna háþrýstingur-Hgst. Sólvangi 982 sjúklingar

Háþrýstingsmeðferð-Karlar FjöldiMeðaltalSD Kólesteról HDL LDL TG Sykur Mælieiningar í mmol/L

Háþrýstingsmeðferð-Konur FjöldiMeðaltalSD Kólesteról HDL LDL TG Sykur Mælieiningar í mmol/L

Fjöldi lyfja

Blóðþrýstingur

Blóðþrýstingsgildi Slagbilsþrýstingur ≤ 140 mmgHg51% >140 og ≤160 mmHg38% >160mmHg11%

Blóðþrýstingsgildi Hlébilsþrýstingur ≤90 mmHg76% >90 en ≤ 100 mmHg16% >100 en ≤ 110 mmHg3% >110 mmHg5%

Meðferðarmarkmið Fleiri konur en karlar ná meðferðarmarkmiðum 35% vs. 28% (p=0.04) slagbilsþrýsting 66% vs. 50% (p<0.001) hlébilsþrýsting Fleiri sjúklingar ná ekki meðferðarmarkmiðum hvað varðar slagbilsþrýsting 465 (47%) vs. 195 (20%)

CVD-RISK FACTORS 982 sjúklingar með háþrýsting 86 Höfðu greininguna DM 54 Höfðu BS > 6.4 mmol/L Þannig 14% með DM 133 (14%) höfðu CHD greiningu Þar af 23 (2%) bæði CHD & DM Alls 480 (49%) CHD, DM, Cholesterol >6.0 mmol/L og auk þess höfðu 29 (4%) obesity dx. Reykingar?

Ályktanir 75% sjúklinganna á lyfjameðferð Meirihlutinn sem fær meðferð er á meðferð með þvagræsilyfjum og betahemlum Lítill hluti nær meðferðarmarkmiðum Skýringar? Læknar Sjúklingar Fjöllyfjameðferð Fræðsla

Samantekt Hlutverk heimilislæknis Fjölþætt Sérlega mikilvægt varðandi forvarnir og meðferð á fyrstu stigum Til að bæta árangur Betra upplýsingaflæði og aukin samvinna meðferðaraðila Upplýsa sjúklinga betur og um leið fá þá meira til að taka ábyrgð – motivera Tala þeirra tungumál þegar við miðlum upplýsingum