Að verða læs og skrifandi á nýjan miðil Þuríður Jóhannsdótttir Fyrir stúdenta KHÍ framhaldsdeild 26. janúar 2001.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Miðlun þekkingar og áhrif tækni á menntun Þuríður Jóhannsdótttir Fyrir stúdenta KHÍ grunnskólaskor - haustið 2000.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Námsumhverfi á Neti - Að byggja á námskenningum og nýta kosti miðilsins Þuríður Jóhannsdóttir Námskeiðið Nám og kennsla á Netinu janúar 2003.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Að toga í þann strenginn sem við á hverju sinni Guðmundur Engilbertsson Skólaþróunarsvið HA.
Virkni í fjarkennslu og fjarnámi Þuríður Jóhannsdóttir Byggt á samvinnu við Allyson Macdonald Fjölbrautaskólinn Ármúla 21. ágúst 2003.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Að afla sér menntunar á netinu Hvernig má nota upplýsinga- og samskiptatækni til að læra og kenna íslensku? Þuríður Jóhannsdóttir Sérfræðingur á Rannsóknarstofnun.
Áhrif Netsins á nám og kennslu Þuríður Jóhannsdótttir Fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, 19. Febrúar 2001.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Námsumhverfi á Neti með hliðsjón af eðli Netsins sem miðils og vitnesku um árangursríkt nám Þuríður Jóhannsdóttir Námskeiðið Nám og kennsla á Netinu janúar.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Tölvur og Internet í námi
Námskrárgreining með tilliti til UT
með Turnitin gegnum Moodle
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Presentation transcript:

Að verða læs og skrifandi á nýjan miðil Þuríður Jóhannsdótttir Fyrir stúdenta KHÍ framhaldsdeild 26. janúar 2001

Marchall Mcluhan: The Medium is the Massage 1967 “The alphabet and print technology fostered and encouraged a fragmenting process, a process of specialism and of detachment. Electric technology fosters and encourages unification and involvement. It is impossible to understand social and cultural changes without a knowledge of the workings of media”

Spurt er:  Hvernig hefur tækniþróun haft áhrif á menntun hingað til  Kemur tölvutækni og Internet til með að hafa meiri áhrif á menntun en aðrar tækninýjungar 20. aldarinnar?  Hvernig breytir Netið möguleikum í menntun?  Hvernig endurspeglast póstmódernískar hugmyndir í námskenningum?  Hvaða áhrif hefur það á nám og kennslu þegar nemendur og kennarar tka upplýsinga- og samskiptatækni í þjónustu sína?

Veiðum menntun í Netið Um námskenningar og nýja miðla og áhrif þeirra á nám og kennslu  Miðlun þekkingar og áhrif tækni á menntun  Stefnur og straumar í námskenningum og tengsl þeirra við nýtingu upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu  Nám sem félagslegt fyrirbæri; tölvustutt samvinnunám, gildi samræðu, tungumálið og önnur verkfæri í námi  Áhrif upplýsinga- og samskiptatækni á nám og kennslu  Að verða læs og skrifandi á nýjan miðil – verkefni nemenda og kennara á nýrri öld

Frá munnlegri miðlun til handrita  Munnleg miðlun þekkingar – Kennarinn fræðaþulur sem nemendur hlusta á – Samræðan mikilvæg – sbr. Sókrates – Sókrates hafði vantrú á ritmálinu  Ritmál - handrit geyma fróðleik – Skólasetur miðalda byggjast á handritamenningu – Fáir hafa aðgang að þekkingunni – Handritin eru dýrmæt – slitna við notkun – Lestrarkunnátta verður forsenda náms – Ath stöðu kvenna og karla

Skólaform nútímans byggir á útbreiðslu bóka  Prenttækni og pappír sem auðveldar útbreiðslu ritmáls gerir kennslubókina að kennslutæki  Fleiri fá aðgang að menntunarauðlindum sem eru varðveittar í texta á bók  Til þess þurfa fleiri að verða læsir  Strákar helst líka að læra að skrifa og seinna stelpur líka

Myndir og hljóð  Ljósmyndatækni og kvikmyndatækni gera kleift að varðveita menningararf öðru vísi en með texta  Útvarp miðlar hljóði - upptökutæki gera fólki kleift að taka upp og hafa aðgang að hljóði eftir þörfum  Sjónvarp miðlar hljóði og mynd – myndbandstækin gera kvikmyndaefni aðgengilegt almenningi eftir þörfum

Tölvan og Internetið  Tölvan annars eðlis – ekki fyrst og fremst miðlill eins og bók, útvarp og sjónvarp  Geymir upplýsingar í texta, mynd og hljóði  Tæki til að setja fram þekkingu í texta, mynd og hljóði  Getur unnið úr efni, virkar sem framlenging á getu mannsins – fljótari og nákvæmari  Internetið er flutninga- og samskiptatæki sem bætist við tölvuna.  Staður fyrir birtingu efnis og öflugt alþjóðlegt samskiptatæki

Tækniþróun í kennslu  Comenius talaði um mikilvægi þess að höfða til allra skynsviða í kennslu þegar á 17. öld  Tilraunir með nýsigögn – en kennslubókin í aðalhlutverki alla þessa öld  Ingvar Sigurgeirsson: doktorsritgerð um notkun námsefnis í skólum, rannsókn hófst 1987 – Flestir kennarar reiða sig á skólabækur: “Efni þeirra er undirstaða kennslunnar sem jafnframt stýrir því hvaða viðfangsefni eru tekin fyrir og í hvaða röð. [...] Allar algengustu kennsluaðferðirnar byggðu á því að farið var yfir skólabækurnar.” (I.S. 1994, 118)

Mynd- og hljóðmiðlar í kennslu  Fræðslumyndir gott dæmi um uppbót  Útvarp í fjarkennslu – framburðarkennsla  Skólasjónvarp reynt – vídeó breytir möguleikunum á að nýta sjónvarpsefni mikið  Kennslugögn nú: bók, myndband, kennsluforrit, hljóðsnælda, vefsíður

Staðsetning tölva í skólanum  Tölvuver: það þarf að kenna nemendum á tölvur svo að þeir geti notað þær – sambærilegt við læsi á texta svo bókin nýtist  Tölva í kennslustofu endurspeglar áherslu á nýtingu tölvu í námi og samþættingu tölvutækni og námsgreina  Tölva á bókasafninu merkir að tölvan er viðurkennt tæki til upplýsingaöflunar

Af hverju er líklegt að tölvan breyti meiru ?  Tæki sem nemandi getur nýtt sér til náms – Til upplýsingaöfluar – Til úrvinnslu úr upplýsingum – Til framsetningar á því sem hann hefur tileinkað sér  Fyrri tæki notaði kennarinn sem hjálpartæki við miðlun þekkingar – Ef það verður áfram svo er þá líklegt að tölvan og Netið breyti einhverju ? – Er það forsenda breytinga að áherslan flytist frá kennslu á nám ?

Að skilja Netið sem miðil  ný grunngerð (infrastructure) í miðlun þekkingar  bylting sambærileg prenttækni (pappír )  aðgangur að þekkingu  tæki til samskipta  staður fyrir útgáfu/birtingu efnis  alþjóðlegt eðli miðilsins mikilvægt

Netið gefur kost á að hafa áhrif á lýðræði  fleira fólk á þess kost að fá aðgang að menntunarauðlindum  fleiri eiga þess kost að taka þátt í uppbyggingu menningararfsins  að geta „lesið og skrifað“ á Netinu er þó forsenda þátttöku og áhrifa  Sumir segja að Netið ýti undir anarkisma og grafi undan valdi ríkisins. Er það gott eða vont  Grefur Netið þá kannski undan valdi kennarans ?

Áhrif Netsins á menntun og skóla  nýtt innra skipulag skóla  námskrá sem byggir á nýrri hugmyndafræði  menntun kennara þarf að breytast  mat á námsárangri þarf að breytast  tengsl háskóla og grunnmenntunar verða nánari Sjá McClintock, ademie3000/index.html Sjá McClintock, ademie3000/index.html

Sigurjón Mýrdal og Hörður Bergmann: hugmyndir um nám  Curriculum- haupabraut  Að ganga menntaveginn  Að afla sér menntunar  Netið er veiðarfæri  Hörður Bergmann heldur því fram að með upplýsingatækni skapist forsendur til að losa um tengsl menntunar og skóla

Skólinn þjálfi annars konar færni  Færni í að skanna – vera fljót að öðlast yfirsýn yfir þær upplýsingar sem tiltækar eru. Mjög góð lestrarfærni er þarna forsenda árangurs.  Færni í að tileinka sér mikið magn upplýsinga hratt og skipulega, að kunna að greina hismið frá kjarnanum og átta sig á hvað gagnast hverju sinni. Þetta krefst skarpar hugsunar.  Færni í samskiptum sem felst í að geta komið frá sér afrakstrinum af því sem fékkst með því að skanna og tileinka sér þannig að aðrir skilji. Til þess þarf nákvæmni og skýra hugsun og mjög góða ritfærni. (Byggt á hugmyndum Donlevy og Donlevy (1995) samkvæmt Collis 1996:588)

Stuðla að árangursríkri notkun Netsins  Skapa aðgang að ríkulegum upplýsingum.  Hvetja til merkingarbærs samspils nemenda og efnis á Netinu.  Skapa tengls á milli fólks sem á síðan að örva, styðja og veita hvert öðru svörun. (Greeno og fl. 1998:17, vitnað eftir Wilson, 2000:5)

Vel heppnuð samvinna ?  virk þátttaka  persónuleg ábyrgð  að þörfin hvert fyrir annað sé raunveruleg  að deila með öðrum  að láta sig varða - námið og aðra  ávinningur t.d. af verkaskiptingu, skoðanaskiptum, jafningjamati...

Hlutverk kennara mikilvægt  gefandi samskipti  skjót svörun  leiðsögn sem tekur mið af einstaklingsþörfum og aðstæðum  hvatning og umræða um verkefni nemenda fremur en einkunnir og rétt svör  markmið kennara að auðvelda nám

Viðhorf til tækni gegnum tíðina 1.Þróun tækninnar óhjákvæmileg - leiðir til velmegunar 2.Tæknin óumflýjanleg en siðferðilega spillt og leiðir til eyðileggingar mennskunnar (George Orwell, Aldous Huxley) 3.Menn stjórna tækninni – tæknin verkfæri sem nota má bæði í jákvæðum og neikvæðum tilgangi – hreyfiafl breytinga er mannleg framfaralöngun – tækniframfarir afleiðing af langri þróun fremur en stökk

Hvernig viljum við nota tæknina?  Til að gera núverandi kerfi skilvirkara?  Efasemdir Betty Collis  Til að leiða menntakerfið út úr kreppunni sem það er í ?  Varað er við tæknihyggju sem heldur að skólar muni sjálfkrafa breytast með tilkomu tölvu- og upplýsingatækni  Langtímaáhrif oftast ófyrirséð og önnur er búist var við  Skilja tæknina og möguleikana  Skilja vanda skólakerfisins

Eftirnútíminn (póstmódernismi) og ný hugsun  Hvorki með né á móti tækninýjungum  Hluti af fjölbreytilegu samfélagi  Tími hinna stóru kerfa og stórasannleika er liðinn  Gjaldþrot nútíma framfarahugsunar  Tími hinnar módernísku vissu og sannleika vísindanna liðinn  Áhrif kaoskenninganna

Internetið og kaoskenningar  kaoskenningar komnar frá raunvísindunum  eiga ekki síður við um félagsleg kerfi eins og skóla  grafa undan viðteknum aðferðum í skólaþróun sem líta á skólakerfið eins og verksmiðju þar sem stýra má ferlum  grefur undan markmiðssetningarstefnu sem byggir á opinberum markmiðum í námskrá  markmið sem einstaklingur setur sér merkingarbærari

Internetið er póstmódernískur miðill  Prentað mál hefur einkenni stöðugleika  Línuleg framsetning textans er rökleg og leiðir til niðurstöðu  Texti á Netinu er óstöðugur  Sannleikurinn fljótur að breytast  Texti hefur hvorki upphaf né endi  Lesandinn verður sjálfur að ákveða hvenær hann hefur komist að niðurstöðu og getur hætt

Tölvan og Netið sem verkfæri  verkfæri til: – samskipta – þekkingaröflunar – útgáfu/birtingar efnis  hanna námsumhverfi sem nýtir kosti tölvunnar og Netsins  kaos á Internetinu - nýta sér sköpunarkraftinn sem felst í óreiðunni  gefa þó nemendum akkeri eða öryggisnet

Þekkingarfræðin og kennslufræðin “ Eftir hrun stórsagnanna höfum við ekki fyrirframgefin markmið sem segja okkur fyrir verkum, heldur verðum við sjálf að skapa inntak, merkingu og markmið lífs okkar. “ (Sigríður Þorgeirsdóttir. TMM 1998) – Afstaða til þekkingar hefur breyst – Þekkingin er ekki viss staðreynd heldur afstæð og skeikul – Hversu langan tíma tekur að breyta viðhorfum fólks til þess hvað skóli og menntun á að vera ? – Hvenær eru nemendur tilbúnir til að taka ábyrgð á eigin námi’ – Hvenær eru kennarar tilbúnir til að leyfa þeim það?