6. febrúar 2004 1 Málhegðun kynjanna Viðhorf og staðalmyndir Auður Hrefna Guðmundsdóttir Marín Hallfríður Ragnarsdóttir Sigríður Rafnsdóttir Sigurborg.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
að setja orð á hugmyndir
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
© Capacent SFR Febrúar-mars 2011 Helstu niðurstöður.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Hugmyndir um trúarbrögð. Sameiginlegir þættir 1.Helgiathafnir 2.Reynsla, einingarhyggja, tilfinningar 3.Frásögur, goðsögur (mýtur) 4.Kenningar og kennivald.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
Meðferð sjúklinga með fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm Hlutverk heimilislæknis Emil L. Sigurðsson Heimilislæknir Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Faculty of Nursing Herdís Sveinsdóttir1 Women’s Decision Making and Attitudes Towards Hormone Therapy in the Aftermath of the WHI Study Herdís Sveinsdóttir,
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Stefnumót við Libby.
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Konur og mannöryggi. Framlag kvenna til þróunar mannöryggishugtaksins
 (skilgreining þrýstings)
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
“European Social Survey” Rannsóknir á lífsgildum, viðhorfum og hegðun evrópubúa Eva Heiða Önnudóttir Doktorsnemi í stjórnmálafræði – Háskólinn í Mannheim.
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

6. febrúar Málhegðun kynjanna Viðhorf og staðalmyndir Auður Hrefna Guðmundsdóttir Marín Hallfríður Ragnarsdóttir Sigríður Rafnsdóttir Sigurborg Geirdal

6. febrúar Dagskrá Málhegðun kynjanna – kenningar Robin Lakoff Málhegðun kynjanna – kenningar Robin Lakoff Hlutverk spurninga í samræðum – Pamela Fishman Hlutverk spurninga í samræðum – Pamela Fishman Niðurstöður rannsókna og staðalmyndir Niðurstöður rannsókna og staðalmyndir Myndband – viðhorf kynjanna Myndband – viðhorf kynjanna Almenn viðhorf til málsniðs karla og kvenna Almenn viðhorf til málsniðs karla og kvenna Umræður Umræður

6. febrúar Robin Lakoff Bandarískur prófessor í Lingustic Bandarískur prófessor í Lingustic Hefur rannsakað málhegðun kynjanna Hefur rannsakað málhegðun kynjanna Hennar kenningar eru viðurkenndar og þekktar innan kynjafræðinnar Hennar kenningar eru viðurkenndar og þekktar innan kynjafræðinnar Prófessor Robin T. Lakoff

6. febrúar Litlar konur Uppeldið mótar talað mál kynjanna Uppeldið mótar talað mál kynjanna Stúlkur eru aldar upp til að verða “litlar konur” Stúlkur eru aldar upp til að verða “litlar konur” Bæði kynin tala kvennamál fyrstu 5 ár ævinnar Bæði kynin tala kvennamál fyrstu 5 ár ævinnar

6. febrúar “Hlutlaust mál” Konur tala annað mál þegar þær vilja koma vel fyrir Konur tala annað mál þegar þær vilja koma vel fyrir Í vinnuviðtölum Við kennara sína Við yfirmenn O.s.frv. Eru konur ófærar um að tjá sig vegna þess hvernig þær tala?

6. febrúar Kvennatal Konur nota fleiri lýsingarorð en karlar Konur nota fleiri lýsingarorð en karlar Misjafnt hvað rannsóknir segja um hvort marktækur munur sé á litaheitum hjá kynjunum Misjafnt hvað rannsóknir segja um hvort marktækur munur sé á litaheitum hjá kynjunum Kvennaorð Kvennaorð Hlutlaus: great terrific cool neat Konur eingöngu: adorable charming sweet lovely divine (Lakoff 1975:12)

6. febrúar Gagnrýni á kenningar Robin Lakoff Kenningar hennar eru hörgulkenningar Kenningar hennar eru hörgulkenningar Skortur á fræðilegum grunni Skortur á fræðilegum grunni

6. febrúar Pamela Fishman Hugmyndir Lakoff áttu við rök að styðjast Hugmyndir Lakoff áttu við rök að styðjast Rannsakaði notkun kvenna á spurningum í samræðum Rannsakaði notkun kvenna á spurningum í samræðum

6. febrúar Málhegðun kvenna Halaspurningar eru mitt á milli þess að vera beinar fullyrðingar og já/nei spurningar Halaspurningar eru mitt á milli þess að vera beinar fullyrðingar og já/nei spurningar Úrdráttarorð/hækjur eru orð sem draga úr fullyrðingum með innskotum smáorða Úrdráttarorð/hækjur eru orð sem draga úr fullyrðingum með innskotum smáorða

6. febrúar Ólík sjónarmið Lakoff Lakoff Konur spyrja svo margra spurninga vegna þess að þær eru óöruggar Konur spyrja svo margra spurninga vegna þess að þær eru óöruggar Fishman (og Sacks) Fishman (og Sacks) Spurningarnar gegna mikilvægu hlutverki í samræðum Notkun spurninga er ekki veikleikamerki

6. febrúar Ólík sjónarmið frh. Lakoff Lakoff Málhegðun er lærð og þjálfuð Málhegðun er lærð og þjálfuð Félagsmótun Félagsmótun Fishman Fishman Staða kvenna í samfélaginu hefur meiri áhrif á málhegðun þeirra en uppeldislegir þættir

6. febrúar Niðurstöður rannsókna Hver grípur meira fram í 6 rannsóknir segja karlar 6 rannsóknir segja karlar 13 rannsóknir segja engan mun á kynjunum 13 rannsóknir segja engan mun á kynjunum 2 rannsóknir segja konur 2 rannsóknir segja konur

6. febrúar Niðurstöður rannsókna Hvort kynið talar meira 24 rannsóknir segja karlar 24 rannsóknir segja karlar 16 rannsóknir segja engan mun 16 rannsóknir segja engan mun 2 rannsóknir segja konur 2 rannsóknir segja konur

6. febrúar Niðurstöður rannsókna Rannsóknir styðja ekki þær staðalmyndir sem ríkja Karlar grípa ekki meira fram í en konur Konur tala ekki meira en karlar

6. febrúar Létt að lokum Farðu og búðu til morgunverð! Farðu og búðu til morgunverð! Búðu til morgunverð handa mér – ertu til í það? Búðu til morgunverð handa mér – ertu til í það? Viltu búa til morgunverð handa mér? Viltu búa til morgunverð handa mér? Ættum við að fá okkur morgunverð? Ættum við að fá okkur morgunverð? Væri ekki tilvalið að fá sér morgunverð? Væri ekki tilvalið að fá sér morgunverð? Langar þig í morgunverð? Langar þig í morgunverð?

6. febrúar Breyttir tímar ? Eru konur tvítyngdar? Eru konur tvítyngdar? Er viðhorf til málhegðunar kvenna að fá nýtt og jákvæðara gildi? Er viðhorf til málhegðunar kvenna að fá nýtt og jákvæðara gildi? Er samtalstækni kvenna orðin eftirsóttur hæfileiki? Er samtalstækni kvenna orðin eftirsóttur hæfileiki?

6. febrúar Takk fyrir okkur og góða helgi Takk fyrir okkur og góða helgi

6. febrúar Heimildir Lakoff, Robin Language and woman’s Place. Harper & Row Publishers, New York. Lakoff, Robin Language and woman’s Place. Harper & Row Publishers, New York. Steinunn Sigurðardóttir: Um mun á orðavali kvenna og karla. Mímir Blað stúdenta í íslenskum fræðum, 26. árg. – 1. tbl. Júlí – 1987 Steinunn Sigurðardóttir: Um mun á orðavali kvenna og karla. Mímir Blað stúdenta í íslenskum fræðum, 26. árg. – 1. tbl. Júlí – 1987 Cameron, Deborah The Feminist Critique of Language: A Reader. 11 New Fetter Lane, London. Grein: Fishman, Pamela. Conversational Insecurity. bls: 253 – 258. Cameron, Deborah The Feminist Critique of Language: A Reader. 11 New Fetter Lane, London. Grein: Fishman, Pamela. Conversational Insecurity. bls: 253 – 258. Tannen, Deborah Gender and Conversational Interaction. Oxford University Press. Greinar: James, Deborah og Sandra Clarke. Women, Men, and Interruptions: A Critical Review. Bls: og James, Deborah og Janise Drakich. Understanding Gender Differences in Amount of Talk: A Critical Review of Research. Bls: Tannen, Deborah Gender and Conversational Interaction. Oxford University Press. Greinar: James, Deborah og Sandra Clarke. Women, Men, and Interruptions: A Critical Review. Bls: og James, Deborah og Janise Drakich. Understanding Gender Differences in Amount of Talk: A Critical Review of Research. Bls: Allan og Barbara Pease Hvernig á því stendur að karlar hlusta aldrei og konur geta ekki bakkað í stæði: Munurinn á kynjunum og hvað er til ráða. Almenna bókaforlagið, Reykjavík. Allan og Barbara Pease Hvernig á því stendur að karlar hlusta aldrei og konur geta ekki bakkað í stæði: Munurinn á kynjunum og hvað er til ráða. Almenna bókaforlagið, Reykjavík.