Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Ingvar Sigurgeirsson: Ólíkar leiðir í námsmati Samræða við sálfræðikennara 13. ágúst 2009.
Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Samtök áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands Hvað má læra af rannsóknum á skólastarfi? Hvað og hvernig má.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011.
Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum Borgarnesspjall 26. Sept 2006.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Skólaþróun - hvar eru sóknarfæri? Spjall við kennara Borgarholtsskóla 7. janúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Nokkur álitamál og umhugsunarefni um samræmd próf í grunnskólum Framhaldsdeild KHÍ 1. apríl 2006 Rúnar Sigþórsson dósent HA.
Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Copyright©2004 South-Western 19 Earnings and Discrimination Tekjur og mismunun.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Eruption in Vestmannaeyjar Surtsey Surtseyjargosið Og vísindamenn sögðu að ekki myndi gjósa næstu árin 1973 Heimaeyjargosið.
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Hulda Þórey Gísladóttir
Presentation transcript:

Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um þessar mundir Þekki nokkrar af þeim stefnum og straumum sem leika um skólastarf um þessar mundir og geti gert grein fyrir meginhugmyndum þeirra

Vor í skólamálum?! Menntamál í brennidepli Miklar umræður... tekist á um mál Gerjun og gróska á öllum skólastigum! Þróunarstarf hefur líklega aldrei verið meira ( Fjölmargar ólíkar stefnur og straumar í alþjóðlegri umræðu – sem hafa áhrif hér á landi

Dæmi um stefnur og straumar Hugsmíðihyggjan (Constructivism) Fjölgreindakenningin (Theory of Multiple Intelligences) Brain-based Instruction (íslenskt heiti vantar) Nám til skilnings (Teaching for understanding)

Fleiri stefnur og straumar Atferlisstefnan (Behaviourism) Gæðastaðla-hreyfingin (Standards Movement) Samvinnunámshreyfingin (Cooperative Learning) Óhefðbundið námsmat (Alternative assessment)

Straumar / nýmæli sem hafa verið eða eru að hreyfa við skólum hér á landi... Skóli án aðgreiningar – skóli fyrir alla Einstaklingsmiðað nám Hinn fjölmenningarlegi skóli, dæmidæmi Skólanámskrárgerð Innra mat – sjálfsmat Tölvu- og upplýsingatæknin Aukið foreldrasamstarf - aukin áhrif foreldra

„Nýmæli“ í grunnskólum Opin kennslurými Teymiskennsla Samkennsla aldurshópa

Ný svið – nýjar námsgreinar Lífsleikni Tölvu- og upplýsingatækni Upplýsingamennt Miðlun Umhverfismennt Leiklist, dans Nýsköpun Almenn námsbraut

Deilumálin gömul og ný (og að hvaða marki tengjast þau mikilvægum hugtökum í kennslufræðilegri umræðu) Samræmdu prófin (námsmat) Getuskipting (einstaklingsmiðun?) Strákarnir og stelpurnar í skólanum (einstaklingsmiðun, jafnrétti til náms?) Agavandamálin (atferlismótun – sjálfstyrking) Staða list- og verkgreina (námskrá)námskrá Staðreyndaþekking eða skilningur (námskrá) Sveigjanleg skil milli skólastiga (einstaklingsmiðun?) Stytting framhaldsskólans (skilvirkni?) Bekkjarskólar – áfangaskólar (einstaklingsmiðun?)

Viðmiðunarstundaskrá

Dæmi um erlend upplýsingasetur

Alternative AssessmentInclusion Brain ResearchInquiry-Based Learning Character EducationLearning Styles CollaborationMulticultural Education Conflict Resolution/Mediation Professionalization ConstructivismPsycholinguistics Cooperative LearningSchool Choice Critical ThinkingSchool Violence Disaster PreparednessStandards Movement Distance LearningTeacher as Researcher Equity and ExcellenceTechnology in Teaching Functional Behavioral Assessment The Age of Accountability Global Education

Accelerated Learning Techniques Action Research Applied Learning Arts in Education Assessment Alternatives Character Education Cognitive Coaching Cooperative Learning Democratic Classrooms Emotional Intelligence Environmental Education Environments forLearning Graphic Tools Instrumental Enrichment Keeping Fit for Learning Learning Styles Literacy Multicultural Education Multiple Intelligences Service Learning Teaching for Understanding Technology in Education Thinking Skills

Vefsíða með nokkrum „gluggum“ Stefnur og straumar í kennslufræðum: Efst á baugiStefnur og straumar í kennslufræðum: Efst á baugi Gætið að því að engin leið er að kynna sér þetta allt til hlítar á stuttum tíma... Hér er verið að reyna að opna augu ykkar fyrir fjölbreytninni