Að kenna á miðstigi grunnskóla Lilja M. Jónsdóttir Náms- og kennslufræði og sérkennsla – vor 2006.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Grunnskólinn Ljósaborg Námskeið – þróunarverkefni: Fjölbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ.
Einstaklingsmiðað nám. Stefna Menntaráðs - Menntasviðs 1. Einstaklingsmiðað nám 2. Skóli án aðgreiningar 3. Samvinna nemenda 4. Samábyrgð og sterk félagsvitund.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Að toga í þann strenginn sem við á hverju sinni Guðmundur Engilbertsson Skólaþróunarsvið HA.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nokkur álitamál og umhugsunarefni um samræmd próf í grunnskólum Framhaldsdeild KHÍ 1. apríl 2006 Rúnar Sigþórsson dósent HA.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Einstaklingsmiðað nám
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði – vor 2011
með Turnitin gegnum Moodle
Einstaklingsmiðað nám – Fjölgreindakenning
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Skóli án aðgreiningar (Inclusive practice)
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Einstaklingsmiðað nám: Hvaðan er þetta hugtak? Hvað merkir það?
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
                     Skólaskrifstofa Austurlands
Einstaklingsmiðað nám – Hvað merkir þetta hugtak?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Að kenna á miðstigi grunnskóla Lilja M. Jónsdóttir Náms- og kennslufræði og sérkennsla – vor 2006

Almennt um miðstigið... um nemendur... um kennsluhætti... um kennarann

Miðstigsnemandinn Hvað geta þeir? Þroskamunur Hópmyndun Samfélags- og umhverfisáhugi

Hvað vilja nemendur? Nokkrar niðurstöður úr rannsóknum um grunnskólanemendur (sérstaklega ára) Allir vilja hafa trú á því að þeir geti náð árangri Allir vilja að öðrum líki vel við þá og virði þá Allir vilja líkamsþjálfun og frelsi til að hreyfa sig Allir vilja að lífið sé sanngjarnt / réttlátt Chris Stevenson Teaching Ten to Fourteen Year Olds. New York: Longman

Miðstigskennslan Námsumhverfið Kennsluhættirnir Viðfangsefnin Kennsluaðferðirnar Stundaskráin

Markmið með foreldrasamstarfi Fá upplýsingar Veita upplýsingar Koma á virkum tengslum milli foreldra og skóla Koma á virkum tengslum milli foreldra í bekk Styðja við foreldra í uppeldishlutverkinu Samvinna um forvarnarstarf

Miðstigskennarinn Hvernig ertu? Hvað veistu? Hvað geturðu? Með-á-nótunum? Fyrirmynd...

Hvað er einstaklingsmiðuð kennsla í blönduðum bekk... Þegar kennarinn skipuleggur nám og kennslu sem er (nokkurn veginn) við hæfi hvers og eins nemanda sem fyllir nemendahóp hans hverju sinni…

Mörg heiti á sama hugtaki Á ensku: Differentiated Learning Differentiated Instruction Differentiated Classroom Curriculum Differetiation Multi Level Instruction Multi Level Curriculum Holistic Education Á íslensku: Einstaklingsmiðað nám Einstaklingsmiðuð kennsla Fjölþrepakennsla Námsaðlögun/námsaðgreining Skóli án aðgreiningar Samkennsla Sveigjanlegir kennsluhættir Fjölbreyttir kennsluhættir Heildstæð kennsla

Fjölbreytt markmið (kunnátta, skilningur, sköpun, leikni, viðhorf) Fjölbreytt námsgögn – miðlar Fjölbreyttar kennsluaðferðir / viðfangsefni / verkefni Fjölbreytt skil Fjölbreytt námsumhverfi – skólastofa Fjölbreytt námsmat Hafa í huga ólíkan námsstíl og mismunandi getu Hafa í huga ólíka hæfileika, mismunandi áhugasvið, bakgrunn, reynslu, heiminn fyrir utan skólastofuna Í átt að fjölbreyttu – sveigjanlegu skólastarfi Í átt að einstaklingsmiðuðu námi Hvernig? Carol Ann Tomlinson

Í átt að fjölbreyttu – sveigjanlegu skólastarfi Í átt að einstaklingsmiðuðu námi Fjölbreyttar kennsluaðferðir Teymiskennsla Kjarnatímar Samþætting námsgreina – þemanám Hringekja – Valsvæði – Áætlun Hvernig...

Hringekja – stöðvar/valsvæði – áætlunstöðvar Aðferð til að dreifa nemendum um skólastofunaskólastofuna Hringekjuhópur fer annað Hringekjuhópar jafnmargir og vinnusvæðin verðaHringekjuhópar Nemendur vinna að mismunandi verkefnum á vinnu-/valsvæðum Hvað er hægt að gera á valsvæði?gera Hvernig?Hvernig Kennarinn einbeitir sér að einum hópi – áætlunináætlunin

Vinnutímar – vinnusvæði - vinnustöðvar Mán ÞriMiðFim Áætlun Tjáning í máli – mynd Málið mitt Sitt af hverju tagi Stærðfræði Rannsókn Hópur 1Hópur 2Hópur 3Hópur 4Hópur 5Hópur 6 Nafn Tilbaka

Hringekjuhópar... Þeir geta verið –Getuskiptir – tímabundin námsaðgreining –Kynjablandaðir –Kynjaskiptir –Árgangi blandað saman –Tveimur (eða fleiri) árgöngum blandað saman, sbr. fámennir skólar / samkennsluskólar Þeir geta einnig verið - GETUBLANDAÐIR

Strákur: “Mér fannst þetta gott vegna þess að ég vildi miklu frekar vinna heimavinnuna þegar ég ákvað sjálfur hvað átti að gera.” Viðhorf nokkurra nemenda tveimur árum síðar Strákur: “Núna finnst mér gott að hafa haft áætlunina, vegna þess að ég er færari um að skipuleggja heimavinnu raunsætt.” Stelpa: “Nú átta ég mig á að þetta hjálpaði mér mikið í sambandi við námstækni og ég varð sjálfstæðari, nákvæmari og skipulagðari.”