Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson
Ristilkrabbamein Í þriðja sæti yfir dánarorsakir af völdum krabbameina í vestrænum heimi 80% staðbundið Mismunandi lifun eftir stigum sjúkdóms Þeir sem ekki ná sér eftir skurðaðgerð og efnameðferð með 5- fluorouracil þurfa í second line meðferð Lítið til af III. stigs rannsóknum, mikið af II. stigs
III. stigs rannsóknir Borið saman notkun irinotecan ásamt bestu mögulegu ummönnun vs. bestu mögulegu umönnunn Lifun 9,2 vs. 6,5 mánuðir 1 árs lifun 35,2% vs. 13,8% Borið saman notkun irinotecan og 5-fluorouracil Lifun 10,8 vs. 8,5 mánuðir Vel skipulagðar og framkvæmdar
II. stigs rannsóknir Notaðar til að finna virkni lyfs eða blandaðra lyfjameðferða Mikið til af rannsóknum Meiri hlutinn litlar, non-randomized og halda aldrei áfram á III. stig Fári hlutir metnir (Svörun, PFS og TTP) Áhrif irinotecan og oxaliplatin mikið könnuð en einnig fleiri lyfja Flestar rannsóknir eru að eiga við skammtastærðir og smá breytingar á blöndun lyfjameðferða
Áreiðanleiki heimilda Meginið aldrei verið birt nema sem abstract Vantar lýsingu á tölfræðilegu mati Vantar mat frá utanaðkomandi aðilum “peer-review” Fæstar með slembiúrtaki Sumar vel útfærðar og skipulagðar, þó minni hlutinn
Samantekt Margar II. stigs rannsóknir benda til góðrar virkni irinotecan og oxalaplatin, sérstakleg með 5-fluorouracil Mikið af rannsóknum fjalla um sama hlutinn með smá breytingum Rannsóknir um sama hlutinn gefa mjög mismunandi niðurstöður Second-line meðferðir geta skilað árangri, orðið tímabært að rannsaka almennilega hvað er hægt að gera með III. stigs rannsóknum
Myndaskrá media/medical/nci/cdr jp g media/medical/nci/cdr jp g projects.com/image-files/kayla.gif projects.com/image-files/kayla.gif