15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 1 Heilbrigðisreglur vegna fóðurs Ólafur Guðmundsson Aðfangaeftirlitið

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Línuleg bestun Hámörkun, dæmi Lágmörkun, dæmi
Advertisements

Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Áhrif banka á rekstrarumhverfi Morgunverðarfundur Viðskiptaráðs Íslands 26. nóvember 2009 Ásmundur Stefánsson Bankastjóri.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Kynningarfundur 10. maí 2005 Lyfjalöggjöf - ESB Rannveig Gunnarsdóttir Kynningarfundur Lyfjastofnunar 10.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Aðalfundur Góðvina 17. nóvember Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Aðalfundur Góðvina 25. mars Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
GOLGIFLÉTTAN Andri, Björgvin og Hrólfur. UPPGÖTVUN  Ítalinn Camillo Golgi er maðurinn sem uppgötvaði þetta fyrirbæri fyrst.  Árið 1898 kom hann auga.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Lausasölulyf Frá sjónarhóli evrópskra lyfjayfirvalda
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Rekjanleiki samkvæmt nýju Evrópsku Matvælalöggjöfinni
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Lehninger Principles of Biochemistry
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
ISO staðlar, gæðastjórnun, gæðahandbækur o. fl.
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Reglur um lögbær yfirvöld Food Control Consultants Ltd
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Amerísk-íslenska verslunarráðið
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Sjálfbærni – lúxus eða lífsnauðsyn Þóranna Jónsdóttir
Stjórnvísi, Háskólanum í Reykjavík 25. maí 2018
með Turnitin gegnum Moodle
BESTA FÁANLEGA TÆKNI Best Available Techniques (BAT)
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
The SCADA Web Events Measurements Reports
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Brexit - staða mála og áhrif á íslensk fyrirtæki Jóhanna Jónsdóttir
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Haustfundur 2010 Efst á baugi hjá Matvælastofnun Halldór Runólfsson
Mælingar Aðferðafræði III
Hulda Þórey Gísladóttir
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 1 Heilbrigðisreglur vegna fóðurs Ólafur Guðmundsson Aðfangaeftirlitið

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 2 Ný löggjöf Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005 frá 12. janúar 2005 um skilyrði fyrir hollustuþáttum fóðurs ( Regulation (EC) No 183/2005 of the European Parliament and of the Council of 12 January 2005 laying down requirements for feed hygiene ) Tekur gildi í ESB ríkjunum 1. janúar 2006 Tekur gildi í EFTA/EES ríkjunum eftir samþykkt í sameiginlegu EES nefndinni (líklega snemma árs 2006)

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 3 Bakland REGULATION (EC) No 178/2002 OF THE EUROPEAN PARLIAMENT AND OF THE COUNCIL of 28 January2002 laying down the general principles and requirements of food law, establishing the European Food Safety Authority and laying down procedures in matters of food safety (Rammalöggjöf um fóður og matvæli). REGULATION (EC) No 882/2004 OF THE EUROPEAN PARLIAMENT AND OF THE COUNCIL of 29 April 2004 on official controls performed to ensure the verification of compliance with feed and food law, animal health and animal welfare rules (Rammalöggjöf um opinbert eftirlit með fóðri og matvælum).

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 4 Kemur í stað: TILSKIPUNAR RÁÐSINS 95/69/EB frá 22. desember 1995 um skilyrði og fyrirkomulag við að viðurkenna og skrá tilteknar fóðurstöðvar og milliliði og um breytingu á tilskipunum 70/524/EBE, 74/63/EBE, 79/373/EBE og 82/471/EBE TILSKIPUNAR FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR 98/51/EB frá 9. júlí 1998 þar sem mælt er fyrir um ráðstafanir vegna framkvæmdar tilskipunar ráðsins 95/69/EB um skilyrði og fyrirkomulag við að viðurkenna og skrá tilteknar fóðurstöðvar og milliliði á sviði dýrafóðurs D-liðar (7., 8. og 9. gr.) og 14. viðauka reglugerðar nr. 340 frá 30. apríl 2001 um eftirlit með fóðri

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 5 Reglugerð nr. 183/2005 : Kaflar (34 gr.) - 14 bls.: 1.Viðfangsefni, umfang og orðskýringar 2.Skuldbindingar 3.Leið til góðrar framkvæmdar 4.Innflutningur og útflutningur 5.Loka ákvæði Viðaukar – 8 bls.: 1.Frumframleiðsla 2.Önnur fóðurframleiðsla 3.Góð fóðrun 4.Aukefni í fóðri 5.Listi yfir viðurkenndar fóðurstöðvar

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 6 Orðskýringar (1/2): Fóður (feed) - Afurðir úr jurta- eða dýraríkinu, eins og þær koma fyrir í náttúrunni, nýjar eða rotvarðar, svo og afurðir þeirra úr iðnaðarvinnslu, og lífræn eða ólífræn efni, notuð ein sér eða í blöndum, með eða án aukefna, gefin dýrum.

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 7 Orðskýringar (2/2): Hollusta fóðurs (feed hygiene) – Þær ráðstafanir og aðgerðir sem nauðsynlegt er að gera til að hafa stjórn á áhættu og tryggja öryggi við fóðrun, þar sem tekið er tillit til fyrirhugaðrar notkunar Forstöðumaður fóðurfyrirtækis (feed business operator) – Rekstrar og lagalegir aðilar sem eru ábyrgir fyrir því að farið sé eftir reglum um hollustu fóðurs í því fyrirtæki sem þeir stjórna

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 8 Efnisatriði: Almennar reglur um heilbrigðisþætti fóðurs Skilyrði og fyrirkomulag til að tryggja rekjanleika fóðurs Skilyrði og fyrirkomulag vegna skráningar og viðurkenningar á fyrirtækjum

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 9 Reglugerðin nær til: Allra þátta fóðurgerðar frá og með frumframleiðslu og til og með markaðssetningar Fóðrunar dýra til manneldis Innflutnings og útflutnings fóðurs til og frá þriðju löndum

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 10 Reglugerðin nær ekki til: Fóðurs sem framleitt er til einkanota: –fyrir dýr til einkaneyslu –fyrir dýr ekki ætluð til manneldis Fóðrunar dýra til einkaneyslu Fóðrunar dýra sem ekki eru ætluð til manneldis Frumfóðurframleiðslu í litlu magni á takmörkuðu svæði fyrir bónda til notkunar á viðkomandi búi Smásölu á gæludýrafóðri

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 11 Lögð er áhersla á eftirfarandi þætti: Lögbundin skráning allra fyrirtækja í fóðurgeiranum Opinber viðurkenning á fóðurfyrirtækjum sem meðhöndla viðkvæm efni verður haldið áfram en ákvæði sett um útvíkkun viðurkenninganna sé þörf á því Tryggja að öll fyrirtæki í fóðurgeiranum vinni í samræmi við samræmd ákvæði um hollustu fóðurs Útfæra ákvæði um góða framkvæmd hollustuþátta varðandi landbúnaðarframleiðslu og notkun fóðurs Innleiða Gámes (HACCP) kerfið í fóðuriðnað nema í frumframleiðslunni Innleiða lögbundnar kvaðir varðandi fóðurframleiðslu á bændabýlum Setja fram frumdrög fyrir ESB að reglum um vandaða framkvæmd fóðurframleiðslu

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 12 Einstaka lönd geta sett reglur og leiðbeiningar varðandi þessi atriði, til að ná fram markmiðum reglugerðarinnar.

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 13 Forstöðumenn fóðurfyrirtækja skulu: bera ábyrgð á allri starfsemi fyrirtækja sinna bera ábyrgð gagnvart Landbúnaðarstofnun bera ábyrgð á skráningu og viðurkenningu fyrirtækjanna fylgja sérstökum ákvæðum varðandi örveruviðmiðanir gera ráðstafanir eða taka upp aðferðir til að ná sérstökum markmiðum setja fjárhagslegar tryggingar til að dekka áhættu sem starfsemi þeirra getur orsakað (Framkvæmdastjórn ESB skili skýrslu um fjárhagslegar tryggingar til Evrópu þingsins fyrir 8. febrúar 2006)

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 14 Framleiðsla og blöndun fóðurs á bændabýlum samkvæmt 1. viðauka: Frumframleiðsla fóðurs Flutningur, geymsla og meðhöndlun á framleiðslustað Flutningur til afhendingar frá framleiðslustað til fóðurstöðvar Blöndun fóðurs til eigin notkunar án notkunar aukefna og forblandna, nema íblöndunarefna í vothey.

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 15 Frumframleiðsla fóðurs – Framleiðsla samkv. 1. viðauka Framleiðslukröfur: –Heilbrigðisþættir –Skýrsluhald Reglur um góðri verkun

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 16 Forstöðumenn og bændur sem nota aukefni skulu: uppfylla skilyrði II viðauka þar sem það á við taka upp og nota Gámes (HACCP) kerfið

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 17 Önnur fóðurframleiðsla – Framleiðsla samkv. 2. viðauka Aðstaða og tækjabúnaður Starfsfólk Framleiðsla Gæðastjórnun Geymsla og flutningur Skýrsluhald Kvartanir og innköllun vöru

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 18 Bændur skulu: uppfylla skilyrði III viðauka þegar þeir fóðra dýr til manneldis. eingöngu má taka við og nota fóður frá fyrirtækjum sem eru skráð og/eða viðurkennd af Landbúnaðastofnuninni

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 19 Góð fóðrun – Fóðrun samkv. 3. viðauka Beit Búfjárhús og fóðurtæki Fóðrun Fóður og vatn Starfsfólk

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 20 Efni 4. og 5. viðauka Aukefni – Samkvæmt 4. viðauka –Reglugerð nr. 1831/2003 um aukefni –Tilskipun 82/471/EBE um sérstök prótein Listi yfir viðurkend fóðurfyrirtæki – Samkvæmt 5. viðauka –Núna samkvæmt 58/51/EB –Birtur opinberlega

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 21 Samantekt Starfsemi sem:Gámes (HACCP) Viðaukar IIIIII Notar aukefni og framleiðir fóðurblöndur Fóðrar búfé Framleiðir fóður X X X X Eru framleiðendur, flutningsaðilar, milliliðir o.s.frv. X X Nota aukefni og forblöndur Fóðra búfé X X X Framleiða fóður (Ekkert búfé) X Framleiða fóður Fóðrar búfé annað en loðdýr X X

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 22 Áhættugreining og gámes kerfið: Finna áhættuþætti og koma í veg fyrir eða lágmarka áhættu. Benda á hættulega eftirlitsstaði Setja upp skilyrði varðandi hættulega eftirlitsstaði Setja upp skráningarkerfi Setja upp og framkvæma virkt eftirlit Setja upp kerfi til að sannreyna að ofangreind atriði séu virk og vinni samkvæmt áætlun

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 23 Skráning og viðurkenning Landbúnaðarstofnun skal halda skrá yfir þá aðila sem framleiða hér á landi, flytja inn eða markaðssetja þær vörur sem reglur þessar taka til. Óheimilt er að skrá eða viðurkenna framleiðanda eða innflutningsaðila sem ekki sýnir fram á fullnægjandi aðstöðu og rekstur fyrir þá starfsemi sem tilkynnt er um. Óheimilt er að framleiða hér á landi, flytja inn eða markaðssetja fóður nema starfsemin hafi áður verið skráð eða viðurkennd af Landbúnaðarstofnuninni

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 24 Afnám skráningar eða viðurkenningar: Hætti skráð eða viðurkennd fyrirtæki að uppfylla þau skilyrði sem sett eru skal afnema skráninguna eða viðurkenninguna að hluta eða alveg tímabundið Endurskráning eða viðurkenning fæst aftur þegar skilyrðum hefur verið fullnægt Sé skilyrðum ekki fullnægt innan árs skal nema skráninguna eða viðurkenninguna úr gildi

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 25 Reglur um góða heilbrigðishætti: Reglur fyrir einstök lönd Reglur sem framkvæmdastjórn ESB setur Hvortveggja reglurnar skulu settar: –í samráði við hagsmunaaðila –með hliðsjón af reglum Codex Alimentarius –með hliðsjón af ákvæðum reglugerðarinnar (1. viðauka) varðandi frumframleiðslu Reglur ESB skulu auk þess settar í samráði við fastanefnd ESB um fóður

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 26 Innflutningur Þriðja land á lista ESB yfir heimiliðan innflutning Fyrirtæki í þriðja landi á lista ESB um heimilaðan innflutning Fóður framleitt af fyrirtæki á þessum lista í þriðja landi Gæði fóðursins þau sömu og samkvæmt löggjöf ESB eða viðurkennd af ESB að vera sambærilegar eða samningur milli ESB og útflutnings landsins um þær kröfur sem gerðar eru.

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 27 Samantekt: Nauðsyn þess að tryggja öryggi fóðurs í gegn um fæðukeðjuna, frá haga til maga Megin ábyrgð varðandi öryggi fóðurs hvílir á forstöðumanni fóðurfyrirtækis Setja fjárhagslegar tryggingar til að dekka áhættu sem starfsemi þeirra getur orsakað Framkvæmd sem byggist í megin atriðum á Gámes (HACCP) kerfinu og sem ásamt góðum heilbrigðisþáttum efla ábyrgð forstöðumanna Setja viðmiðunarstuðla fyrir örverur byggða á vísindalegu áhættumati Nauðsyn þess að innflutt fóður uppfylli að minnsta kosti þær kröfur sem gerðar eru til fóðurs sem framleitt er í ESB

15. júní 2005Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit 28 ENDIR Takk fyrir