21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir Kennaraháskóla Íslands.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Fjarnám í ljósi athafnakenningarinnar: Tilviksathugun úr kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands Þuríður Jóhannsdóttir Ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Passar húsið á grunninn? Um nýjar kröfur til kennara.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Framlag athafnakenningarinnar (activity theory) í umræðu um menntun
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Upptaka á hvalahljóðum
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir Kennaraháskóla Íslands Hvernig skóli – skilvirkur þjónn eða skapandi afl? 10. málþing Rannsóknarstofnunar KHÍ október 2006

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Doktorsrannsókn á fjarnáminu í grunnskólakennaranámi KHÍ Frá sjónarhóli kennaranema á landsbyggðinni sem vinna jafnframt náminu sem kennarar í sinni heimabyggð Hvaða möguleikar opnast fyrir skólaþróun í skólum þar sem fjarnemar kenna að kennaranemar eru virkir þátttakendur sem nemendur í kennaraháskóla og kennarar heimaskóla? Hvaða möguleikar opnast fyrir þróun kennaranáms í fjarnámi þegar kennaranemar eru virkir þátttakendur í sem nemendur kennaraháskóla og kennarar heimaskóla?

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Menningar og söguleg athafnakenning lárétta víddin í námi

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Aðferðir og gögn Kennaranemar heimsóttir þar sem þeir búa og kenna, tekin viðtöl við þá og fylgst með völdum þátttakendum í kennslustundum – einnig talað við skólastjórnendur og kennsluráðgjafa o.fl Fylgst með fimm fjarnámskeiðum á netinu og þau greind – samskipti kennara og nemenda og nemenda sín á milli, nemendaverkefni sem birt eru á námskeiðsvef Túlkandi etnógrafía þar sem athafnakenningin er notuð til að greina og túlka ríkuleg gögn sem safnað hefur verið á frekar löngum tíma eða þremur árum

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Í þessum fyrirlestri Greining á mótsögnum sem lýsa sér eða koma upp á yfirborðið sem truflanir – vandamál – og hvernig lausnir eru fundnar til að leysa úr (Engeström, 2005) Þróunarmöguleikar bæði í heimaskólunum og kennaranáminu – til rannsóknar er hvert er svæði mögulegrar þróunar (e. zone of proximal development) – Vygotsky - Engeström Hugtök sem er verið að þróa í menningar- og sögulegri athafnakenningu (CHAT) Að deila umboði (e.Interagency), dreift umboð (e. distributed agency) Samstilling (e. Co-configuration) Hnúta-vinna (e. Knot-working) Víkkað viðfang starfsemi, hér kennaramenntunar (e. Expanded object of activity) – leið til þróunar

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Tvær fyrstu greinarnar Kennaranemar úr fyrsta hópnum sem hóf nám 1993 og hópnum sem byrjaði 2002: fjarnemar sem eru á ferð milli athafnakerfa annars vegar kennarmenntunarinnar og hins vegar heimaskólanna Að fara yfir mærin milli kerfa opni möguleika fyrir því að kennaranemar geti orðið talsmenn breytinga Sumir þeirra virðast hafa getað komið af stað breytingum - skólaþróun í heimaskólum sínum Samvinna var skilgreind sem það mæra-viðfang (e. boundary object) sem stuðlaði að yfirfærslu milli heimaskóla og kennaramenntunar Sameiginleg viðföng heimaskóla og kennaramenntunar efla yfirfærslu

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Grein 3: Hvað og hvernig? Rannsökuð möguleg sameiginleg viðföng skóla og kennaranáms bæði hvað inntak og aðferðir snertir Námskeiðsvefir (WebCT) á netinu greindir – að færa sig milli (e. boundary crossing) þess að kenna í skólum og taka þátt í námskeiðum á netinu Mjög ólíkar aðstæður í heimaskólunum hvað varðar fyrirmyndar form eða kjörform (e.ideal form) náms og kennslu Námskeiðsumhverfið á netinu (WebCT) var skilgreint sem mærasvæði (e. boundary-crossing zone) sem stuðlaði að yfirfærslu þekkingar og færni milli kennaranámsins og heimaskólanna

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Grein 4: Tengsl milli veikari stýringar og svigrúms nemenda Hvers vegna og hvernig kennaranemar þróa ásættanlegar samskiptareglur á netinu Þegar stjórn kennara (kontról) verður veikari getur opnast svigrúm fyrir nemendur til að taka sér umboð – hluta af stjórninni – og þar með gætu fjarnemar verið að þróa nýja tegund af færni við námið Verið að víkka út viðfang starfseminnar sem felst í því að vera nemandi í kennaranámi Koma sér upp tengslaneti sem þeir síðan nýta sem bjargir bæði meðan á náminu stendur og síðar í starfi sínu sem kennarar Að þróa með sér svigrúm til tengslamyndunar (e. relational agency) felur í sér hæfileikann til að bjóða stuðning og biðja um stuðning annarra (Anne Edwards)

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Fyrsta stigs mótsagnir Eru skýrðar sem innri áttök milli notagildis og skiptagildis – mikilvægast í viðfangi starfsemi sem er til greiningar. Hafa verið skilgreindar sem ósamræmi á milli kjörframkvæmar (ideal type) í starfi og raunveruleikans í praxís Sameiginlegt viðfang kennarmenntunar og skóla ætti ef allt væri eins og best er á kosið (e. ideally) þroski og velferð barna Reynslan af að vera í senn kennaranemi og kennari og fást við mótsagnir sem fylgja þessum mismunandi hlutverkum þar sem lögð er áhersla á ábyrgð á velferð barna og þroska í báðum gæti orðið lykill að þróun bæði í skólum og í kennaramenntun

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Annars stigs mótsagnir Birtast milli þátta í starfseminni, t.d. milli nýrra viðfangsefna eða nýrra verkfæra og óbreyttra reglna óbreytts forms af verkaskiptingu Þegar nýir þættir koma inn í athafnakerfi (t.d. ný tækni) rísa oft upp mótsagnir sem kalla t.d. á að breyta þurfi reglum. Mótsagnir milli hefðbundinna skólareglna t.d. samskiptareglur milli kennara og nemenda, nemenda sín á milli, og námsverkefna sem vinna á á netinu Þar sem stýring kennara hefur tilhneigingu til að vera veikari í fjanámi fá nemar svigrúm til að bregðast við þessum aðstæðum með því að koma sér sjálf saman um ásættanlegar reglur um viðeigandi samskipti og samvinnu á netinu Það sem stuðlar að þessu eru viðfangsefni sem byggja á samvinnu og samskiptum bæði í staðlotum og á netinu – það greini ég sem sameiginlegt viðfang eða mæraviðfang (e. shared object eða boundary object)

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Annars stigs mótsagnir: ný verkfæri kalla á öðru vísi samskiptarelglur Lilja segir: Fyrsta árið fer í þetta og fyrsta árið þarf maður að læra hvernig maður á að tjá sig inn á WebCT. Við þurfum bara að taka því sem sjálfsögðu að við erum öll að læra, við erum að setja okkar skoðanir fram en já, við þurfum að passa okkur hvernig við orðum þetta. Og þetta er mjög mikið umræðuefni og það er þess vegna sem að fyrsta árið þarf maður að hittast. Þessi sagði þetta og kannski hittir maður einhvern og henner bara... Ég meinti þetta ekkert svona. Og kennarinn hittir einhvern sem er búinn að vera þvílíkur: af hverju? Afhverju? Og svona brussulegur inn á WebCT. Hittir svo manneskjuna og þetta er indælasta manneskja. Þannig að sem sagt fyrsta árið þá er maður að læra þennan talsmáta – af því að hann er svo nýr fyrir bara flestum okkar. Svo annað árið strax að þá er WebCT orðið svo sterkt og þessar umræður.

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Þriðja stigs mótsagnir Koma upp á milli þróaðra eða lengra komins forms starfseminnar sem um ræðir og eldra forms sem er það sem er ríkjandi. Að vinna úr þessum mótsögnum gæti leitt til þróunar nýrrar tegundar af starfsemi sem hrint væri í framkvæmd í tilraunaskyni.... Sitja í sal og fá glærur sem maður veit að maður á hvort eð er eftir að horfa á aftur, heyra kennarann lesa upp af glærunum. Sumir kennarar þeir eru bara að segja manni nákvæmlega það sem stendur á glærunum. Þannig að þetta verður voðalega mikil tímasóun. En þarna finnst kennurunum kannski þeir ver að koma þessu tilskila, þeir eru svo vanir þessu formi og ef þeir gera þetta ekki þá finnst þeim kannski að þeir séu ekki að vinna sitt starf. (Lilja)

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Veikari stýring kennara – Mótsagnir sem koma upp Sara: Mér fannst það rosalega erfitt, þá vissi ég ekki alveg hvað hún vildi, skilurðu? En mér finnst þetta ekki rétt af því að mér finnst ég ekki vera að gera þetta fyrir hana. Mér finnst ég eiga að gera þetta fyrir mig. Fyrst þegar ég var að byrja þá fannst mér eins og ég væri að gera verkefnin fyrir hana. Þú veist svona vildi hún hafa þetta ekki svona vildi ég hafa það. Og sko við vitum alveg hvað við eigum að gera en já en svona ráðum meira ferðinni. Lilith Já hann þarf stundum að fylgjast meira með. Hann þyrfti alveg hiklaust að vera meira vikur inni – koma oftar inn. Enn hann segir að hann sé of hræddur við það að hann veiki umræður okkar og sviei þær í þá átt að við séum að reyna að gera eins og kennarinn vill. Hérna, ég skil það vel hjá honum. Við pælum þetta sjálf. Þannig að hann er svona næstum því með of litla stjórn á okkur.

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Fjórða stigs mótsagnir Koma upp á milli meginstarfseminnar og starfsemi sem þarf að eiga samskipti við hana (e. central activity and its interacting neighbouring activity system) Skólastjóri: Við erum ár eftir á eftir ár að missa kennara á mikilvægasta tíma ársins sem er lok ágúst. Þá er fólk að koma til starfa eftir sumarfrí, þá er verið að leggja upp með skólastarfið, það er verið að sem sagt undirbúa kennslu, menn eru að taka við nýjum bekkjum og að setja sig inn í allt. Það eru námsekið sem eru haldin bara út af innra starfi skólans, svona starfsháttum, ferlum og alla vega sem eru mjö- g mikilvæg ég tala nú ekki um fyrir nýtt fólk. Og við erum að missa fólk út á hverju einasta ári þessa daga sem er bagalegt.

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Fjórða stigs mótsagnir Koma upp á milli meginstarfseminnar og starfsemi sem þarf að eiga samskipti við hana (e. central activity and its interacting neighbouring activity system) Lilja kennaranemi sem er að kenna Og stór hluti af fjarnemahópnum er í kennslu og því fáránlegt að það sé ekki tekið tillit til þess þegar staðlotur eru skipulagðar og reynt að hafa dagskrána þétta setja þetta á helgar þannig að við getum flogið á föstudagseftirmiðdag eftir kennslu og verið laugardag, sunnudag og kannski mánudag og komist til baka með seinni vélinni svo að við getum mætt aftur til kennslu sem allra fyrst. Það er svo dýrmætur farmur sem maður er með

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Niðurstaða Þróunarsvæðið (The zone of proximal development) fyrir kennaranámið gæti þá verið samstilling á milli þessara stofnana sem tengjast því, skólanna og KHÍ. Til að vinna að samstillingu væri mikilvægt að fylgja því sem ætti að vera meginviðfang í báðum kerfunum, greina þarf æðsta - miklivægasta tilgang beggja kerfanna, hvorrar tveggja starfseminnar Viðfang starfseminnar kennaramenntunar mætti víkka þannig að í því fælist skólaþróun þróun í þá átt virðist samkvæmt mínum gögnum hafinn á sumum stöðum þar sem það hefur tíðkast lengi að kennarar afli sér réttinda og kenni um leið.

21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Dæmi úr viðtali við fjarnema Já, ég myndi segja um helmingurinn af kennarahópnum er alveg með á nótunum með því sem að er í gangi hérna (í KHÍ). Náttúrulega margir í fjarnámi og margir í framhaldsnámi. Og vegna þess að skólastjórnendur fóru í framhaldsnám þá eru margar dyr sem að opnuðust… Já vegna þess að það eru svo, það er svo stór hlui af okkur sem að er í fjarnámi. Það er svo stór hluti af skilur þú, ef að ég væri ein í fjarnámi og það væri ekki fólk væri ekki stöðugt að fá þessar hugmyndir. Og kenningar, þá væri manni bara vísað á bug en vegna þess að það eru svo margir fjarnemar og margir búnir að vera í fjarnámi og margir í sem sagt framhaldsnámi. Það er búið að opna ofsalega dyrnar og huginn hjá kröftugum einstaklingum.