Nokkur álitamál og umhugsunarefni um samræmd próf í grunnskólum Framhaldsdeild KHÍ 1. apríl 2006 Rúnar Sigþórsson dósent HA.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
Er leiðsagnarmat lykill að betri árangri? Samræða við raungreinakennara um námsmat 11. september 2009 Ingvar Sigurgeirsson: ?
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Að toga í þann strenginn sem við á hverju sinni Guðmundur Engilbertsson Skólaþróunarsvið HA.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Námskrárstaðlar, próf og ábyrgðarskylda
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Einstaklingsmiðað nám
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Að vanda til námsmats 17. október 2008 Rúnar Sigþórsson HA
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Nokkur álitamál og umhugsunarefni um samræmd próf í grunnskólum Framhaldsdeild KHÍ 1. apríl 2006 Rúnar Sigþórsson dósent HA

© Rúnar Sigþórsson HA 2 Dagskrá (tímasetningar sveigjanlegar) 09:00–09:45 Stutt kynning á rannsókn RS + spurningar. Samantekt um fræðilegar forsendur / rannsóknir 10:00–10:45Umræður um samantektina 11:00–12:00 Vísbendingar og tilgátur út frá gögnum í rannsókn RS. Stutt kynning og umræður

Rannsókn RS á áhrifum samræmdra prófa Áhrif samræmdra prófa í íslensku og náttúrufræði á kennsluhætti á mið- og unglingastigi í fjórum íslenskum grunnskólum Áhrif samræmdra prófa í íslensku og náttúrufræði á kennsluhætti á mið- og unglingastigi í fjórum íslenskum grunnskólum (sjá meðfylgjandi PDF-skjal)

Nokkrar fræðilegar pælingar um  ábyrgðarskyldu  samræmd próf og námsmat  samræmd próf og námskrá  samræmd próf og einstaklingsmiðun Greinar RS sem tengjast rannsókninni:  „Og maður fer í það að spila með... “ Uppeldi og menntun, 14(2),  Að skilja matinn frá moðinu. Glæður, 16(1), 2006.

Ábyrgðarskyldan... það hefur haft veruleg áhrif og hafði miklu meiri áhrif fyrst eftir að farið var að birta meðaltöl... eitt árið fengum mjög sterka og neikvæða umræðu um okkar skóla, við vorum í þriðja neðsta sæti í stærðfræði í einhverjum árgangnum... og það var bara fár hérna á staðnum ég held að það hafi bara átt að leggja niður skólann... en hins vegar árið eftir náði hann sjötta efsta sætinu og það einhvern veginn fór á milli skips og bryggju... (skólastjóri)

© Rúnar Sigþórsson HA 6 Hugmyndin um stjórnsýsluábyrgð (bureucratic accountability)  Menntun byggð á ítarlegri samræmdri markmiðssetningu – mælanlegum markmiðum – stöðluðum árangri  Samræmd námskrá byggð á ítarlegum markmiðum og viðmiðum fyrir hvert ár  Lokamat á námi (assessment OF learning) sem notað er til að safna upplýsingum um skólastarf og kalla starfendur í skólum opinberlega til ábyrgðar gagnvart stjórnvöldum og öðrum aðilum utan skólanna á (mælanlegum) árangri skólastarfs

© Rúnar Sigþórsson HA 7 Gagnrýni skólaþróunar (frh.)  Dæmigerð „top-down“ aðferð sem sniðgengur frumkvæði og eignarhald (og þar með skuldbindingu) skóla og kennara  Það er nánast orðin alkunna hversu erfitt er að ætla stefnu eins stjórnsýslustigs um annað að breyta starfsháttum. Þvert ofan í þau beinu tengsl sem menn hafa gefið sér að væru milli stefnu og framkvæmdar ræðst eðli, umfang og hraði breytinga fyrst og fremst af staðbundnum þáttum sem eru að mestu leyti utan seilingar þeirra stjórnvalda sem móta stefnuna (Milbrey McLaughlin 1990, eftir Hopkins og Lagerveij, 1996)  Áhættueðli (high-stakes) og „refsimiðun“

© Rúnar Sigþórsson HA 8 Gagnrýni skólaþróunar  Vantraust á fagmennsku og frumkvæði kennara  Kennarar eru „lítið annað en tæknilegir embættismenn... sem breytast... í undirtyllur [sem] taka upp „dautt“ hlutverk dyravarðar... eða öryggisvarðar i námskrárforðabúrinu (Hamilton, 1993)  Prófin gefa upplýsingar á afmörkuðu sviði  Hæpnar ályktanir dregnar af prófunum  Það sem hægt er að prófa verður mikilvægast

© Rúnar Sigþórsson HA 9 Ábyrgðarskylda (accountability)  Stjórnsýsluábyrgð (bureaucratic accountability)  Lokamat á námi (assessment OF learning) sem notað er til að safna upplýsingum um skólastarf og kalla starfendur í skólum opinberlega til ábyrgðar gagnvart stjórnvöldum og öðrum aðilum utan skólanna á (mælanlegum) árangri skólastarfs  Fagleg ábyrgð (professional accountability)  mat í þágu náms (assessment FOR learning) – nota gögn um námsárangur nemenda markvisst til að styrkja faglega innviði skóla og bæta nám og kennslu Barber & Fullan, 2005; Darling-Hammond, 1989; Shepard, 1991

Samræmd próf og námsmat Nei, það kemur þeim ekki til gagns í prófinu vegna þess að prófið er eingöngu krossaspurningar það er hvergi nokkurs staðar í þessu prófi gert ráð fyrir að nemendur segi frá einhverju, lýsi einhverju... þetta próf er náttúrulega meingallað hvað það varðar að það er verið að prófa mjög takmarkaðan hluta af þekkingu nemenda með krossaprófinu... allt sem snýr að því að geta sagt frá... gert grein fyrir hlutum það er það er ekki prófað. Það er mjög slæmt (náttúrufræðikennari)

© Rúnar Sigþórsson HA 11 Hópviðmiðað og markviðmiðað námsmat  Samanburðarmiðað / hópmiðað námsmat (norm-referenced) vs. markviðmiðað / einstaklingsmiðað námsmat (criterion- referenced)

© Rúnar Sigþórsson HA 12 Samræmd próf sem námsmat  Kostir og gallar fjölvalsprófa  Námsmat og námsáhugi  Aðhald og hvatning fyrir hluta nemenda  Kvíði og streita jafnvel uppgjöf fyrir aðra nemendur  Áhrif á sjálfkvæman áhuga (intrinsic motivation)  einkunnir skipta máli en ekki ánægjan af því að ná árangri í glímu við áhugaverð viðfangsefni  nemendur forðast krefjandi verkefni af ótta við að mistakast (og þau gefa ekki af sér góða einkunn)

© Rúnar Sigþórsson HA 13 Black og William (2001)  Það sem við þurfum er andrúmsloft velgengni byggt á trú á því að allir geti náð árangri. Leiðsagnarmiðað námsmat getur gegnt lykilhlutverki í að skapa slíkt andrúmsloft. Það getur gagnast öllum nemendum – ekki síst þeim sem eru hægfara í námi (low achievers) – með því að efla skilning nemendanna á því sem veldur þeim erfiðleikum og setja þeim raunhæf markmið um úrbætur. Allir nemendur geta unnið úr slíkri leiðsögn að því gefnu að þeir séu ekki kaffærðir í fjasi um getu, samkeppni og samanburð við aðra

Samræmd próf, námskrá og kennsla Og svo er þessi togstreita: Á maður bara að halda sínu striki og gera þetta eins og við erum vön af því að við höfum trú á því þótt það geti hugsanlega skemmt fyrir barninu sem fær þá ekki eins hátt á náttúrufræðiprófinu – eða á maður að spila með? Og maður fer í það að spila með, vegna þess að manni finnst maður ekki geta tekið hina ákvörðunina af því að þetta er barnið – nemandinn okkar – sem við þurfum einhvern veginn að hjálpa til þess að hann hafi forsendur til að taka þetta blessaða próf (náttúrufræðikennari á unglingastigi (og skólastjóri))

© Rúnar Sigþórsson HA 15 Kennslulíkön Lorrie Shepard (2000) Námskrá byggð á að- greiningu Atferlisstefna sem náms- kenning Námsmat sem „ vísindalegar “ mælingar Námskrá byggð á náms- aðlögun Nám sem hugsmíði Kennslumiðað námsmat Arfleifð 20. aldarinnar Fyrirheit 21. aldarinnar

© Rúnar Sigþórsson HA 16 Þrjú námskrárhugtök  Fyrirhuguð námskrá (intended curriculum):  Námskrá sem sett hefur verið af stjórnvöldum eða skóla og ætlast er til að farið sé eftir. Felur í sér allar ákvarðanir þess sem hana setur um markmið, inntak og aðferðir  Virk námskrá (implemented curriculum):  Fyrirhugaða námskráin í verki – víkur að einhverju leyti – meðvitað eða ómeðvitað – frá fyrirhuguðu námskránni  Núll-námskrá (null curriculum):  Það sem ákveðið er að kenna ekki þegar fyrirhugaða námskráin er samin og það sem verður útundan í virku námskránni þegar skólar og kennarar velja einn þátt úr fyrirhuguðu námskránni en hafna öðrum Eisner, 1994; Marzano, 2003

Samræmd próf og einstaklingsmiðun... ég verð svo reið þegar þú ferð að spyrja mig um þetta... það er allt í lagi að leggja þetta fyrir venjulegan nemanda en fyrir þessi börn sem eiga í þessum miklu erfiðleikum eru þetta svo ótrúlega kaldlyndisleg próf... þú ert búinn hjálpa börnunum með alla hluti... það er alltaf einhver að styðja þau... svo er komið með þetta próf og því skellt fyrir þau og... þau eiga að gera þetta og allt í einu þennan dag þá vill enginn hjálpa þeim. Hvernig á að útskýra þetta fyrir börnunum, ertu með svar við því?... eða þá eins og hefur verið haft sumstaðar þau hafa verið heima og hvernig líður þeim af því...? (kennari um 4. bekk)

© Rúnar Sigþórsson HA 18 Samræmd próf og einstaklingsmiðað nám  Á ytra borði er stöðluð námskrá og samræmd próf jöfnunartæki. Allir fá sömu meðhöndlun  Margir hafa þó áhyggjur af stöðu seinfærra nemenda í prófavæddu námsumhverfi  Er þverstæða í kröfu Aðalnámskrár grunnskóla um einstaklingsmiðun og sveigjanleika annars vegar og ítarlegrar árgangabundinnar markmiðssetningar og samræmdra mælinga hins vegar?

© Rúnar Sigþórsson HA 19 Nokkrar heimildir (sjá nánar í greinum sem vísað er til framar)  Barber, M. og Fullan, M. (2005). Tri-level development: It’s the system. Sótt 23. október 2005 af  Black, P. og William, D. (2001). Inside the black box: Raising standards through classroom assessment. Sótt 23. október 2005 af f f  Darling-Hammond, L. (1989, september). Teacher professionalism and accountability. The Education Digest, 55(1), 15–19. ProQuest Education Journals.  Eisner, E. W. (1994). The educational imagination: On the design and evaluation of school programs (3. útg.). New York: Macmillan College.  Hopkins, D. og Lagerweij, N. (1996). The school improvement knowledge base. Í D. Reynolds, R. Bollen, B. Creemers, D. Hopkins, L. Stoll, L. og N. Lagerweij (Ritstj.), Making good schools: Linking school effectiveness and school improvement (bls. 59–93). London: Routledge.  Marzano, R. L. (2003). What works in schools: Translating research into action. Alexandria: ASCD.

© Rúnar Sigþórsson HA 20  Námsmatsstofnun (2004). Samræmd próf í 10. bekk 2004: Inntakstöflur í náttúrufræði. Sótt 23. september 2005 af  Reglugerð nr. 414/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum. Sótt 23. september 2005 af  Reglugerð nr. 415/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra prófa í 4. og 7. bekk grunnskóla. Sótt 23. september 2005 af  Shepard. L. A. (1991). Will national tests improve student learning (CSE technical report 342). Los Angeles: National Center for Research on Evaluation, Standards, and Student Testing (CRESST). UCLA Graduate School of Education.  Shepard. L. A. (2000). The role of classroom assessment in teaching and learning (CSE technical report 517). Los Angeles: National Center for Research on Evaluation, Standards, and Student Testing (CRESST) Graduate School of Education University of California. Los Angeles og Center for Research on Education, Diversity and Excellence, University of Californina, Santa Cruz