Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Advertisements

Grunnskólinn Ljósaborg Námskeið – þróunarverkefni: Fjölbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Um rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur „Við þurfum að byrja á byrjuninni” Fundur Skólamálaráðs KÍ, Grand Hotel Reykjavík, Háteigi 2, miðvikudaginn 27. janúar.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Tryggvi M. Þórðarson Rafræn viðskipti. Dagskrá Staðan í dag Staðan í dag XML XML UBL-NES UBL-NES Viðskiptaferlar Viðskiptaferlar Hvað næst...? Hvað næst...?
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011.
Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 1 Þróun hugmynda barna um líkamann Áhrif námsefnis og kennsluaðferða Gunnhildur Óskarsdóttir.
Stafræn gjá: tölvunotkun suður-afrískra og íslenskra ungmenna áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir.
Pælingar um kennsluaðferðir Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Ingvar Sigurgeirsson Fjölbreyttir kennsluhættir – námsmat Drög að þróunarverkefni.
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Erindi á ráðstefnunni Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Pælingar um kennsluaðferðahugtakið. Markmiðin skilja hvað felst í hugtakinu kennsluaðferð og kunna glögg skil á dæmum um fræðilega flokkun kennsluaðferða.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Námsmat sem þáttur í daglegu námi og kennslu Nám og kennsla: Inngangur 1. misseri staðn á m.
Litróf kennsluaðferðanna Dæmi um kennsluaðferð: Fyrirlesturinn.
Að afla sér menntunar á netinu Hvernig má nota upplýsinga- og samskiptatækni til að læra og kenna íslensku? Þuríður Jóhannsdóttir Sérfræðingur á Rannsóknarstofnun.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Samræða um fyrirlestra sem kennsluaðferð Kennsluaðferðir í háskólum Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum? Nokkur álitamál um fyrirlestra Nokkur.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Samtök áhugafólks um skólaþróun Lýðræði í skólastarfi og fjölmenningarleg kennsla Guðrún Pétursdóttir félagsfræðingur og kennari InterCultural Ísland Suðurlandsbraut.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Stærðfræði – Stærðfræðikennarinn
Að læra af góðum kennurum
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Helstu hreyfingar beina út frá liðum
Fjölbreyttir kennsluhættir (rannsóknir og raunveruleiki)
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Tölvur og Internet í námi
Borgarfjarðarbrúin Vörður í námskrárgerð.
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Kynningar á áhugaverðu skólastarfi: Fyrirlestrar – heimsóknir
Fyrirlestur um fyrirlestra
Einstaklingsmiðað nám: Hvaðan er þetta hugtak? Hvað merkir það?
                     Skólaskrifstofa Austurlands
Einstaklingsmiðað nám – Hvað merkir þetta hugtak?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Presentation transcript:

Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir henta best? Hvers ber helst að gæta þegar mismunandi kennsluaðferðum er beitt?

Litróf kennsluaðferðannaLitróf kennsluaðferðanna Handbók fyrir kennara á öllum skólastigum – en grunnskólamiðuð Yfirlit um helstu kennsluaðferðir Tilraun til að leggja grunn að sameiginlegum orðaforða kennara Tengist námskeiði og upplýsingavef á Netinu

Hvað er kennsluaðferð?

Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Fyrirlestur Sýnikennsla Hópvinna Vettvangsferð Hlutverkaleikur Sjónsköpun Endurtekningaræfing Námsleikur Spurnaraðferð Hermileikur Sagnalist Hugarflug Samkomu- lagsnám Efniskönnun Þrautalausn Púslaðferð Verklegar æfingar Þankahríð Sýning

Mismunandi „eðli“ kennsluaðferða KennarinnNemandinn Miðlar þekkingu Aflar sér þekkingar Hver tekur ákvarðanir - ræður ferðinni- er ábyrgur? „Bein kennsla“„Óbein kennsla“ Námsmat Námsefni Viðfangsefni Kennsluaðferðir Námsumhverfi

Dæmi um flokkun á kennsluaðferðum Leitaraðferðir Þrautalausnir Leikræn tjáning Hlutverka- leikir Tilraunir Miðlunar- aðferðir Samræðu- aðferðir Samskipta- aðferðir Sjálfstæð vinna nemenda Fyrirlestrar „Innlagnir“ Sýnikennsla Spurnar- aðferðir Sjálfstæð heimilda- vinna Skapandi verkefni Að hluta byggt á Lemlech 1990 Flokkun Woods (1985): 1. Kennaramiðaðar aðferðir (teacher based) 2. Aðferðir sem byggja á notkun námsefnis (text- or media based). 3. Aðferðir sem byggjast á álitamálum (problem based)

Flokkun Joyce og Weil (Models of Teaching) 1. Aðferðir þar sem áhersla er lögð á samvinnu (the social family): Hópvinnubrögð, hlutverkaleikir, heimildakönnun 2. Aðferðir sem miða að þekkingaröflun, skilningi og hugsun (the information-processing family): Fyrirlestrar, spurnaraðferðir, leitaraðferðir o.fl. 3. Aðferðir sem hafa persónuþroska og sjálfskilning að meginmarkmiði (the personal family): Opinn skóli, opin skólastofa 4. Aðferðir sem grundvallast á sjónarmiðum atferlisfræðinnar (the behavioural systems family): Hlítarnám, (mastery learning), hermileikir (simulation games)

Litróf kennsluaðferðannaLitróf kennsluaðferðanna 1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verklegar æfingar 4. Umræðu- og spurnaraðferðir 5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Leitaraðferðir 8. Hópvinnubrögð 9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni

Val á kennsluaðferð – nokkur sjónarmið Áríðandi er að þekkja eiginleika hverrar aðferðar – vita hvað ber að varast Aldur og þroski nemenda skiptir máli Tengsl markmiða og aðferða Forðast einhæfni – hófleg fjölbreytni er mikilvæg Aðferðum má flétta saman á ýmsa vegu Læra af reynslunni

Um kennsluaðferðir Handbækur og tímarit (dæmi ASCD-útgáfan) Menntasmiðja KHÍ: Safn Netið (þjónustuvefir, greinasöfn, hugmyndabankar, leiðbeiningar, vefir fagfélaga, námsefni, heimasíður fræðimanna) Kennsluaðferðavefurinn: m m Efni um háskólakennslu: