Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir henta best? Hvers ber helst að gæta þegar mismunandi kennsluaðferðum er beitt?
Litróf kennsluaðferðannaLitróf kennsluaðferðanna Handbók fyrir kennara á öllum skólastigum – en grunnskólamiðuð Yfirlit um helstu kennsluaðferðir Tilraun til að leggja grunn að sameiginlegum orðaforða kennara Tengist námskeiði og upplýsingavef á Netinu
Hvað er kennsluaðferð?
Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Fyrirlestur Sýnikennsla Hópvinna Vettvangsferð Hlutverkaleikur Sjónsköpun Endurtekningaræfing Námsleikur Spurnaraðferð Hermileikur Sagnalist Hugarflug Samkomu- lagsnám Efniskönnun Þrautalausn Púslaðferð Verklegar æfingar Þankahríð Sýning
Mismunandi „eðli“ kennsluaðferða KennarinnNemandinn Miðlar þekkingu Aflar sér þekkingar Hver tekur ákvarðanir - ræður ferðinni- er ábyrgur? „Bein kennsla“„Óbein kennsla“ Námsmat Námsefni Viðfangsefni Kennsluaðferðir Námsumhverfi
Dæmi um flokkun á kennsluaðferðum Leitaraðferðir Þrautalausnir Leikræn tjáning Hlutverka- leikir Tilraunir Miðlunar- aðferðir Samræðu- aðferðir Samskipta- aðferðir Sjálfstæð vinna nemenda Fyrirlestrar „Innlagnir“ Sýnikennsla Spurnar- aðferðir Sjálfstæð heimilda- vinna Skapandi verkefni Að hluta byggt á Lemlech 1990 Flokkun Woods (1985): 1. Kennaramiðaðar aðferðir (teacher based) 2. Aðferðir sem byggja á notkun námsefnis (text- or media based). 3. Aðferðir sem byggjast á álitamálum (problem based)
Flokkun Joyce og Weil (Models of Teaching) 1. Aðferðir þar sem áhersla er lögð á samvinnu (the social family): Hópvinnubrögð, hlutverkaleikir, heimildakönnun 2. Aðferðir sem miða að þekkingaröflun, skilningi og hugsun (the information-processing family): Fyrirlestrar, spurnaraðferðir, leitaraðferðir o.fl. 3. Aðferðir sem hafa persónuþroska og sjálfskilning að meginmarkmiði (the personal family): Opinn skóli, opin skólastofa 4. Aðferðir sem grundvallast á sjónarmiðum atferlisfræðinnar (the behavioural systems family): Hlítarnám, (mastery learning), hermileikir (simulation games)
Litróf kennsluaðferðannaLitróf kennsluaðferðanna 1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verklegar æfingar 4. Umræðu- og spurnaraðferðir 5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Leitaraðferðir 8. Hópvinnubrögð 9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni
Val á kennsluaðferð – nokkur sjónarmið Áríðandi er að þekkja eiginleika hverrar aðferðar – vita hvað ber að varast Aldur og þroski nemenda skiptir máli Tengsl markmiða og aðferða Forðast einhæfni – hófleg fjölbreytni er mikilvæg Aðferðum má flétta saman á ýmsa vegu Læra af reynslunni
Um kennsluaðferðir Handbækur og tímarit (dæmi ASCD-útgáfan) Menntasmiðja KHÍ: Safn Netið (þjónustuvefir, greinasöfn, hugmyndabankar, leiðbeiningar, vefir fagfélaga, námsefni, heimasíður fræðimanna) Kennsluaðferðavefurinn: m m Efni um háskólakennslu: