Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Ágúst Ólason 4. september 2009 NÁMSMAT – Í ÞÁGU HVERS?
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011.
Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ.
Einstaklingsmiðað nám. Stefna Menntaráðs - Menntasviðs 1. Einstaklingsmiðað nám 2. Skóli án aðgreiningar 3. Samvinna nemenda 4. Samábyrgð og sterk félagsvitund.
Mat á skóla- og æskulýðsstarfi í Garðinum Helstu niðurstöður Ingvar Sigurgeirsson Kristín Jónsdóttir Ólafur H. Jóhannsson.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Viðhorf – Internetnotkun: misrétti e kyni og þjóðfélagshóp, ofnotkun Hærri % í frumkvöðlahópi 97 og 2004 hópi telja töluverð eða mikil vandamál. Fleiri.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla.
Þau sem unnu að rannsókninni Allyson Macdonald prófessor við KHÍ og verkefnisstjóri NámUST Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Hildur B. Svavarsdóttir.
1 Innra mat–Sjálfsmat „Skilaskylda skóla“ Námskeið Kirkjubæjarskóla og Víkurskóla 22. september 2003 Meyvant Þórólfsson lektor við Kennaraháskóla Íslands.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Er lesskilningur „bara heilans vandamál?” Starfendarannsókn á kennslu í gagnvirkum lestri og fyrirhuguð kennarahandbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Áhrif Netsins á nám og kennslu Þuríður Jóhannsdótttir Fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, 19. Febrúar 2001.
Samræða um fyrirlestra sem kennsluaðferð Kennsluaðferðir í háskólum Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum? Nokkur álitamál um fyrirlestra Nokkur.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Jarþrúður Ólafsdóttir -málstofa í HA 16.apríl Brjóstvit eða fræði Rannsókn á kennsluaðferðum kennara til eflingar lesskilningi á miðstigi í grunnskólum.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Tölvur og Internet í námi
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
Námskrárgreining með tilliti til UT
Berglind Ósk Pétursdóttir Katharina Sommermeier
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Skóli án aðgreiningar (Inclusive practice)
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Einstaklingsmiðað nám: Hvaðan er þetta hugtak? Hvað merkir það?
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
                     Skólaskrifstofa Austurlands
Einstaklingsmiðað nám – Hvað merkir þetta hugtak?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Presentation transcript:

Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf Menntakvika 2011

Meðal markmiða rannsóknarinnar Niðurstöður rannsóknarinnar skapa undirstöðu fyrir þróunarstarf á vegum sveitarfélaga og einstakra skóla til að auka gæði og árangur námsins að það gagnist skólum sem best við sjálfsmat og sem rammi um umbótastarf í viðleitni þeirra til að bæta árangur í námi nemenda. Um nýnæmi í umsókn: Rannsóknin er samofin ráðgjöf og leiðsögn um þróunarstarf til að auka gæði starfshátta og árangur af námi nemenda.

Gögn sem samstarfsskólar fá Niðurstöður fjögurra spurningakannana meðal starfsfólks þar sem spurt var um rúmlega 600 atriði –Spurningarnar náðu til nánast allra starfsmanna – heimtur voru góðar eða rúmlega 80% Samstarfsskólar með unglingadeildir fengu niðurstöður könnunar meðal nemenda í 7.–10. bekk. Heimtur voru 86% Allir skólarnir fá niðurstöður foreldrakönnunar. Heimtur voru 67% Heildarniðurstöður verða öllum aðgengilegar og unnt verður að nýta þær til að „spegla“ eigið starf

Önnur gögn Niðurstöður vettvangsathugana (um 400 kennslustundir) Niðurstöður athugana á námsumhverfi Viðtöl við kennara –Samstarf, kennsluhættir og þróunarstarf, námsmat, einstaklingsmiðun, skóli án aðgreiningar, þátttaka og áhrif nemenda, samskipti og bekkjarstjórnun, heimanám, upplýsingatækni og foreldrasamstarf Viðtöl við nemendur –Kennsluaðferðir, viðfangsefni, markmið, viðhorf, áhrif, námsmat Viðtöl við stjórnendur

Efni starfsmannakannana Starfsreynsla, menntun, aðstæður til undirbúnings og kennslu, notkun aðalnámskrár og skólanámskrár, samstarf, samskipti, starfsandi, bekkjarstjórnun og hegðun, kennslu- og námsmatsaðferðir, gæði kennslu, námsárangur, einstaklingsmiðun, skóli án aðgreiningar, sérkennsla, kennsla nemenda með annað móðurmál en íslensku, námsumhverfi, tölvu- og upplýsingatækni, þróunarstarf, innra og ytra mat, endurmenntun og starfsþróun, stjórnun, áhrif, stefnumótun, foreldrastarf, heimanám, list- og verkgreinar, notkun Mentor, vettvangsferðir og notkun skólasafns

Nemendakönnun Aðstaða, kennsluaðferðir og mat á gæðum kennslu, einstaklingsmiðun, námsmat, heimanám, samskipti, áhrif nemenda, námsáhugi, áherslur skólans, viðhorf til skóla án aðgreiningar, starfsandi, tölvu- og upplýsingatækni, viðhorf til námsgreina, viðhorf til foreldrastarfs, noktun Mentor

Foreldrakönnun Mat á skólastarfi og kennslu, viðhorf til kennsluaðferða, mat á aðstöðu, áhrif foreldra, hegðun nemenda, einstaklings- miðun, námsmat, heimanám, áherslur skólans, skóli án aðgreiningar, náms- árangur, upplýsingastreymi, Mentor, samskipti við skólann, tölvu- og upplýsinga- tækni, viðhorf til námsgreina

Könnun á nýtingu niðurstaðna Haft var samband símleiðis og í tölvupósti við 11 skóla –Tveir höfðu lítið skoðað gögnin –Í sjö skólum hafði verið legið talsvert yfir gögnunum Í einu tilviki kom einn úr rannsóknarhópnum tvisvar í heimsókn, kynnti niðurstöður og ræddi þær –Í einum skólanna höfðu gögnin markvisst verið tengd umbótaáætlunum og í öðrum skóla voru uppi áform um það Nemendakönnunin virtist hafa nýst mun síður en starfsmannakönnunin

Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf Heiðarskóli í Reykjanesbæ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri

Mjög yfirgripsmiklar upplýsingar um skólastarfið Starfsmannakannanir og nemendakannanir. Niðurstöður úr foreldrakönnun ekki komnar Stutt umfjöllun: Kennsluhættir og samskipti kennara og nemenda

Áhugasamir nemendur – árangursríkara skólastarf Tilgangur verkefnisins var að þróa kennsluaðferðir og vinnubrögð sem miðuðu að því að efla áhuga nemenda á eldra stigi á sínu námi

Munnlegt próf í stærðfræði

Aðferðir/tæki sem kennarar vilja nota meira

Útikennsla Fræðsla Teymi Verkefnisstjóri Gryfjan

Einstaklingsviðtöl umsjónarkennara Bekkjarfundir skólastjórnenda

Hugtakakort stærðfræði enska

Áhugasamir nemendur – árangursríkara skólastarf: hugtakakort

Takk fyrir