Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir
Þróunarverkefni í MA Almenn braut, hraðlína og stoðlína Evrópska tungumálamappan Lýðræðislegt sjálfsmat Fróðá Ferðamálakjörsvið 8. nóvember 2008Hildur og Margrét Kristín
Hvers vegna þessi verkefni? Hvetja til aukinnar ábyrgðar nemandans á eigin námi Hvetja nemandann til að iðka sjálfstæð vinnubrögð Hvetja kennara til að endurskoða starfskenningar sínar og sækja endurmenntun Gaman saman 8. nóvember 2008Hildur og Margrét Kristín
Almenn braut Sama hugmyndafræði á hraðlínu og stoðlínu: –Fjölbreyttir kennsluhættir –Einstaklingsmiðaðra nám –Öflug umsjón og foreldrasamstarf –Heimanámstímar –Þverfagleg samvinna kennara –Stoðtímar (stoðlína) 8. nóvember 2008Hildur og Margrét Kristín
Hraðlína almennrar brautar Þróunarverkefni hófst árið 2005 Hraðlína –Fljótandi skil grunn- og framhaldsskóla –Fyrirsjáanlegar breytingar í umhverfi framhaldsskólanna –Spennandi möguleiki á að koma til móts við sterka nemendur –Nemendur koma eftir 9. bekk –15-20 nemendur teknir inn á ári 8. nóvember 2008Hildur og Margrét Kristín
Stoðlína almennrar brautar Nemendur sem uppfylla ekki skilyrði til inntöku í bóknámsskóla. Árangur mælist helst í góðu veganesti, aukinni trú nemenda á eigin getu í námi, ánægju með skólann og lífið í MA Nær undantekningalaust halda nemendur áfram í framhaldsskóla nemendur á ári 8. nóvember 2008Hildur og Margrét Kristín
Evrópska tungumálamappan Afsprengi vettvangsnáms tungumálakennara veturinn Þróunarstyrkur fenginn í kjölfarið til að innleiða ETM inn í tungumálakennslu í MA Tungumálakennarar vinna nú að því að laga námsefni og kennsluhætti að ETM Í vetur hófst vinna við að flétta saman byrjunaráfanga og ETM 8. nóvember 2008Hildur og Margrét Kristín
Fróðá Þróunarverkefni um breytt skipulag í 2. bekk félagsfræðibrautar Vinnustofufyrirkomulag; helmingur kennslustunda hefðbundinn, helmingur í vinnustofum Tilgangur –Einstaklingsmiðaðara nám –Aukið nemendasjálfstæði –Aukin samvinna og samræða kennara um nám og kennslu 8. nóvember 2008Hildur og Margrét Kristín
Lýðræðislegt sjálfsmat Í MA hafa verið unnið að þróun sjálfsmats –lýðræðislegt sjálfsmat Tilgangurinn er að bæta skólastarfið, gera það markvissara og árangursríkara Allir starfsmenn eru með – markviss vinna um allan skóla Aðferðir: kannarnir, rýnihópar, viðtöl –Hlýtt á nemendur –Hlýtt á kennara 8. nóvember 2008Hildur og Margrét Kristín